Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 7

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 7
r LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 243 hendi þess opinbera, sem óneitan- lega koma meira eða minna við menn, hvar í stjett sem þeir standa. Að sjálfsögðu verða launastjett- ii*nar að krefjast þess, að þeir beri þyngstar byrðarnar, sem breiðust hafa bökin, en hjá hinu verður þó ekki komist, að allir taki á sitt bak hver eftir sinni getu. Þó að launastjettirnar hafi margháttaðra hagsmuna að gæta í sambandi við menningar- og kjarabaráttuna, þá verður það að skiljast að svo best getur almenningur bætt kjör sín, að atvinnuvegirnir standi á föstum fótum, því að á því veltur, hvort hjer á að ríkja atvinnuöryggi eða atvinnuleysi í framtíðinni. Kommúnistar óþarfir launþegum. — Fara áhrif kommúnista ekki stöðugt minkandi í verkalýðshreyf- ingunni? — Jú, þeir tapa stöðugt fylgi inn- an launþegasamtakanna eins og eðhlegt er, þar sem þeir láta sig hagsmuni verkalýðsins í raun og veru engu skipta, heldur aðeins hitt, hvaða gagn þeir geti haft af samtökunum pólitískt. Sú hryggi- lega misnotkun á stjettafjelögum, þar sem kommúnistar ráða, hefur opnað augu alls þorra manna fyrir því, að svo best geta launþegasam- tökin reynst hlutverki sínu trú, að þau losi sig með öllu undan áhrifum kommúnista og handbenda þeirra. Á meðan kommúnistiskur áróður með slagorðaglamri og upphrópun- um setur svip á hátíðahöld verka- lýðsins 1. maí, er tæplega hægt að kalla daginn sannan hátíðisdag. , Kommúnistar, er hæst tala um einingu verkalýðsins, hafa sjálfir hindrað einingu hans. — „Eining“ kommúnista þýðir raunverulega al gera undirokun verkalýðssamtak- anna eins og á sjer stað í þeim löndum, er kommúnistar stjórna. En gifta launþegasamtakanna er meiri en svo, að þrælslund komm- únista fái hana eyðilagt. Með rökum og festu á lýðræðis- Icgan hátt ber verkalýðshreyfing- Sönn eining verkiýðsins nauðsynieg. BÖÐVAR Steinþórsson, form. Sambands matreiðsiu- og fram- reiðslumanna hefur verið for- maður fjelagsins í fimm ár. Hann hefur látið verkalýðsmál mikið til sín taka. Meðal ann- ars skrifað margar blaðagrein- ar um ýmiss hagsmunamál verkalýðssamtakanna. ' — Hvern telur þú aðaltilganginn með hátíðahöldunum 1. maí? — Jeg tel að hátíðahöldin eigi að vera verkalýðnum í senn hvatning til nýrra sigra, samfara því að minnst sje liðins tíma. 1. maí á verkalýðurinn að þjappa sjer sam- an í eina órjúfandi heild til að sýna samtakamátt sinn og vilja til bar- áttu fyrir bættum kjörum og aukn- um rjettindum í þjóðfjelaginu. Verkalýðurinn þarf að vera sam- stilltur um málefni, án alls ágrein- ings um stjórnmálaleg efni. En svo virðist, sem menn sjeu búnir að fá fullvissu um það, að hatröm öfl eru innan verkalýðshreyfingarinn- ar, sem meta meira sjerhagsmuni einstakra stjórnmálaflokka, heldur en einingu verkalýðshreyfingar- innar. Starfsemi sundrungaraflanna. Þessi öfl vilja nota 1. maí til að mótmæla rjettarfarinu, t. d. dóm- unum fyrir árás manna á lög- gjafarsamkomu þjóðarinnar. Þessi öfl vilja mótmæla ríkisstjórninni, unni að flytja mál sitt, svo best verði jákvæðum árangri náð. hvort heldur er á hátíðisdegi verka- lýðssamtakanna 1. maí eða aðra daga ársins. Böðvar Steinþórsson án þess að geta bent á nokkuð ann- að betra, o. fl. svipað þessu. Ef slík stefna fengi að ráða yrði lítið úr rjettaröryggi lands- manna. Og hinir seku verða að þola sinn dóm. Pólitískt hrölt kommúnista. — Hvað telur þú nú þýðingar- mest fyrir verkalýðshreyfinguna? — Jeg tel mesta þýðingu íyrir alþýðusamtökin og verkalýðshreyf- inguna að beita mætti sínum fyr- ir bættum kjörum og auknum rjett- indum í þjóðfjelaginu, en að láta sina pólitísku togstreitu sem sum- ir kalla baráttu, víkja. Jeg tel því, hið pólitíska brölt vera stórskað- legt verkalýðshreyfingunni og hindri einingu samtakanna. Fvlgi kommúnista fer nú hrað- minnkandi innan verklýðsfjelag- anna., Annars hefur aldrei ver-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.