Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 30.04.1950, Blaðsíða 14
LESlíÖK MORGUÍ'itíLAÐSINS [ 2b0 þar er Bill orðinn sá, sem leiðir her Norðanmanna fram til sigurs. í lokaorustunni særist hann. Þá kemur hinn auðugi faðir Louise og lætur flytja hann í sjúkrahús, sem hann á sjálfur. Og svo eru þau Bill og Louise gefin saman í hjónaband. Þetta er aðalefni sögunnar. Hið eina, sem satt er í þessu er það, að Bill var í hérnum. Að loknum ófriðinum við Indíána fór hann til Kansasborgar og kvæntist æsku- vinkonu sinni Louise Frederici. Sagan um Buffalo Bill náði slík- um vinsældum, að Buntline hjelt áfram að skrifa sögur um hann, alt saman hugmyndaflug og skáldskap, en fólk trúði því statt og stöðugt að hvert orð væri satt í sögum þess- um. Svo fekk Buntline hann til þess að koma til New York og þar var hann hyltur og dásamaður sem þjóðhetja. Fregnirnar um þetta bárust til Nebraska og þá vat Bufíalo Bill kosinn þingmaður þar, þótt hann hefði ekki boðið sig fram. En hann varð enginn atkvæða bing- maður. Um þessar mundir varð mikil breyting á Buffalo BiIL Hann las allar sögurnar um sig og hann trúði því-að þetta hefði alt gerst og stóðst ekki reiðari en ef einhver dró það í efa. En hann var enginn kjáni. Hann sá að hann gat fært sjer þetta í nyt og grætt fje á þvL Og þegar Buntline spurði hann hvort hánn vildi ekki leika aðalhlutverk- ið í leikriti um sig, þá tók hann því með þökkum. Bunllinc settist þá-uióur og skrifaði leikrit á nokki- um klukkustundum. — Það hjet „Scouta of the Prairie“ og var ekki merkilegt, en svo var dálætið mikið á Bill og aðdáunin, að leikur þessi var sýndur lengi. Og þessu heldu þeir Buntline og Bill áfram i brjú ár. Svo gekk-tíill-i fjeiag við Jack Oniohundru (sem einxug hafði ver- Jeg horfi út í sortann, en veit þó að vorið kemur, með vermandi blæinn, elfur og lækir streyma. Vetrarstormurinn gleymist öldn- um og ungum, með útmánaðar vonunum sælt er að dreyma. Heima, á horfnum árum við hretviðrin þögul undum, þó kæmi hún sunnansælan með seinni skipunum stundum. Það afl, sem alheimi stjórnar um aldir, í sæld og nauðum, gerði ekki í manna minnum mun á ríkum og snauðum. Eigendur eylandsins hvíta okkur er mál að vakna. Pappírsfrelsið er fánýtt ef fjötrarnir aldrei rakna. Úr klaka viðjunum köldu er kvaddi norðan áttin, allir óska að fljúga sem öðuluðust vængja máttinn. ið spæari) og John Burke. Hann átti að stjórna öllu og hann ákvað það fljótlega að auka hróður Bills á leiksviðinu og gcra hann líkan Daniel Boone, Fremont og Carson í augum þjóðarinnar — það cr að segja framherja og útvörð menn- ingarinnar. Þetta hamraði Burke sí og æ í eyru Bijls, svo að það varð viðkvæði hans á elliárum: „í æsku minni barðist jeg gegn villumensku og fyrir inennmguna.“ Préntú. Ingraham, annai akald- sagnahöfundur, sem Bill tók í Jeg hylli þig sól og sumar með sunnan blæinn og þíður, og blómin um vorgræna velli en veit ekki hvað mín bíður. Geymum innri eldinn eins í sókn og vörnurn. Stríðum sem hetjurnar horfnu slíkt hæfir sólskinsbörnum. Áfram, ófram til sigurs yfir torsótta móinn, þó altaf sje einhver að troða ofan af okkur skóinn. Þú kemur kæra sumar og klæðir blómskrúði völlinn. Þá fljúga syngjandi svanir úr suðri, heim yfir fjöllin. Gott er vetri að gleyma' gróandinn er í vonum. Gleðilegt sumar, öldnum og ung- um íslands dætrum og sonum. Gisli Ólafsson, frá Eiríksstöðuin. þjónustu sína, studdi líka mjög að sjálísáliti hans. Hann tók við þar sem Buntline hætti og skrifaði um 26 ára skeið rúmlega 200 bækur, sögur og greinar um Buffalo Bill. Þremur árum eftir að Burkc varð ráðsmaður Bills (það var 1876 og þá var Bill þrítugur) þá kom upp kvittur um það að allar frægðar- sögurnar af honum væri uppspuni einn. Það voru nokkur blöð, sem var illa- við „New York Weekiy“. sem komu þessu á loft. Þau-sögðu að Buffalo Bill hefði aldrei verið

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.