Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1950, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1950, Blaðsíða 4
296 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS ■~-í'v i'imi NÝR 9t*ÉZSKURÐUR. — Nú sem stendur er unniö að því af kappi aff grafa nýjan skipaskurð samhliða Suezskurðin- um o4^Srður þessi nýi skurður um 10 kin. á lengd. Þegar hann er fullger, greiðist mjög um sigllngar á skurðinum, en hann er.-svo þröngur að skip geta ekki mæst þar og verða því þráfaldlega fyrir töfum vegna þess að annað verður að bíða",«liHHin hitt siglir fram hjá. En þegar nýi skurðurinn er kominn, sigla skip á norðurleið t. d. um hann, en skip, sem efu i suðurleið fara eftir gamla skurðinum. — Á myndinni sjest hvar unnið er að því að grafa hinn nýa skurð. Hann k aö heita „Faruk-skurður“, nefndur í höfuðið á Egyptalands konungi og er gert ráð fyrir þvi að hann verði skip- um faíP^'nóvember mestkomandi. < . z*ip m sjeð nema Jóhann á Lágafelli, sem fór um voginn fyrir hádegi. JeggMdraðist ekki þótt faðir minnj^ði eigi heyrt óm af sam- tali við manninn ókunna, því heyrn^jjtns var ekki góð. Ég þg til stúlku frá Öl- keldug«em var að rakstri 15—20 inetltiftii^Íá veginum að norðan- verðufí&g spurði hana, hvað hún hefði pfaep til mannaferða um dag- inn. Hún kva,ðst aðeins hafa sjeð johann^ Umffiroldið varð jeg Staoarfólk- n2Z?1 samfer jnu síffnFerða heim af engjunum, engan mann hafði það sjeð fara um veginjU gtftir hádegi. Jeg fylgdist meðHeagjafólkinu heim að Staða- stað, á,?^ns til þess að vita um hvort ,'tt^inr. hefði komið þar, en þann dag komu tveir innansveitar- tnenn.' jj Eriguhí sagði jeg fyrst um sinn frá þessum einkennilega manni, nema föður mínum og Gísla Kjartanssyni, sem spurði mig hvers vegna jeg spurði um gesti nú frem- ur venju. Jeg sagði Gísla sannleik- ann, því að jeg vissi að hann myndi ekki hafa sýn mína í flimting- um. — Þetta er hið óskiljanlegasta sem fyrir mig hefir borið á ævinni. — Margt fólk, sem jeg þekki hefir orðið fyrir ýmsum atvikum og at- burðum, sem það hefir hvorki get- að skýrt eða skilið, en þeir gleym- ast, ef þeir eru ekki skrásettir og sumir afbakast í sögnum manna á milli. T. d. sagði jeg ofanritaðan at- burð sr. Árna Þórarinssyni og hann er skráður í ævisögu hans, en þó frásögnin sje rjett þar í aðalatrið- um, ber nokkuð á milli. Það fólk, sem orðið hefir fyrir ýmsu óskiljanlegu, ætti að skrifa það, meðan atburðirnir eru fastir í minni. Máske vísindin reyni í næstu framtíð að brúa djúpið á milli hins sýnilega og ósýnilega heims, ef efnishyggjan með orku hins ósýnilega kjarna veldur ekki öllu sýnilegu lífi á þessari jörð dauða. Helga Halldórsdóttir, V V V V Mismunur. KONA var á ferðalagi í Florida og sá forkunnar fagurt hálsband hjá Indíána- - konu. — Úr hverju er þetta búið til? spurði hún. — Það er úr krókódílatönnum, svar- aði Indíánakonan. — Já, einmitt, og þær hafa líklega sama gildi fyrir ykkur eins og perlur fyrir okkur? — Nei, miklu meira, svaraði Indí- ánakonan. Hver amlóði getur opnað skel.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.