Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1950, Side 5

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1950, Side 5
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 30í> Þjer fagnar Gullfoss gjörvöll þjóðin, nú gleðjast vættir þessa lands, nú syngja fossar landsins ljóðin um líf og orku stórhugans. Þú fagri knörr ert Frónsins prýði og fullveldinu gefur svip, það vekur þrótt og þor hjá lýði að þú ert komið, góða skip. Um höfin sigldu heillum slunginn til heiðurs léngi vorri þjóð, hver ferð sje gagni og gleði þrungin, sem gengur þú um Ránar slóð. Þjer fylgi gæfan út og utan um ára raðir, glæsta fley þá berðu hingað bróðurhlutann af björg til handa frjálsri ey. Finnb. J. Arndal. * Sigldu um höfin heiil og fagur, heiðri krýndur landsins ment. Þjóðarstolt og þjóðarhagur það skal fara saman tvent. Fósturlandsins gnoðin glæsta gulli dýrri farm þú be:ð. Undir verndarvæng þess hæsta vel þjer leiði í hverri ferð Löndin skilur blár og breiður bylgjuþungur úfinn sær.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.