Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 04.06.1950, Blaðsíða 8
308 LESBOK MORGUNBLAÐSINS >íat á Reykjavík fyrir 100 árum. Arið 1849—50 fór fram mat á jörð- irvni Reykjavík (ekki húsum)) og var 1277 ríkisdalir. Þrr með voru þá talin Landakots og Göthúsatún og Akurgerð- istú© eða Nýatúnið, sem voru eign ein- sívkra manna. Sex árum seinna fór fram endurmat á útjörð, túnum og túnblettum á kaupstaðarlóðinni og var 5872 ríkisdalir. Matsverð hinna jarð- anna var þá: Rauðará 800 rdl., Arnar- 1440 rdl., Örfirisey 625 rdl., Hlíð- arþús með Ánenaustum 1300 rdl. og Sel n.eð Bráðræði 730 rdl.'Alls var þá matsverð allra jarðanna i Reykja- víkur þinghá 10.267 rdl., en þær voru að íornu mati 113 hundraða. Kjallari er kista með mörgum ferstrendum hólfum, til þess að geyma í vínflöskur; f'ósi.urndr voru ferstrendar og fellu gek.ær.’.lega i hólún; slíkar fiöskur eru onn til á einstöku rföðum frá göm'.um timum, og kallaðar kjallaraflöskur. Jeg h.ef tekið eftir þvf, að sumir hafa mis- skihð orðið „kjallara“ þar sem það kemur fyrir í ritum og kvæðum frá fyrri tímum, og talið það vera sama sem kjallgra undir húsi, svo sem: , Sæktu fram í kjallarann messuvín og mjöð", i Gilsbakkakvæði, eða ..Kjallari einn mtð kryddað vín“, i Ellukvæði o. s. frv. (Ssemundur Eyólfsson). Gunnar sterki j Melrakkaey hjá Stykkishólmi, var annálaður kraftamaður og aldrei varð honum aflfátt. Hann var fyrst vinnu- .naður hjá Skú’a sýslumanni Mignús- .^yni á Skarðt Emu sinni komu þeir úr kaupstaðarferð og lentu í Skarðstöð. Sýsiumaður var talsvert hýrgaður og fór &ð biðja Gunnar að sýna nú ein- hverja aflraun. Spurði Gunnar þá hver 5Ú aílraun sky'di vera. Skúli sagði að hann skyldi bera þungar hestklyfjar neðaii úr stöð heim að Skarði, en það er langur vegur og allur á fótinn. Gunnar tók þá tvo rúgtunnusekki, sinn á hvora öxl, en bað íjetaga sína að leggja grjónatunnusekk þar ofan á. Síðan grein hann i hægri hendi hálf- tunnupol.j af steinkolum og helt um pokaopió. Með þessa byrði gekk hann heim að Skarði. Þegai hgnn lagði af K.LÆÐUM LANDIÐ. Nú hafa menn sannfærst um, að það er aðeins vegna þess hvað ísland er afskekt úti í reginhafi, að hjer eru ekki nytjaskógar. Fræ þeirra gátu ekki borist hingað. Það var aðeins hið svifljetta fræ bjarkarinnar, sem flog- ið gat yfir úthafið og fest hjer rætur. Landnámsmenn, sem komu frá skógi vöxn um löndum, litu helst svo á, að skógurinn væri til ills og það þyrfti að útrýma honum. Þess vegna brendu þeir skógana hjer, og þeim datt ekki i hug að flytja hingað nýar trjátegundir. Af þessum sökum er landið nú bert og blasið, þar sem áður var skógur. — Ný þekking hefur kent mönnum hvers virði skógarnir eru. Af þeim má hafa mikinn arð, þeir breyta veðráttu til batnaðar og þeir auka annan jarðargróður með því að skýla hotium og halda raka í jarðveginum. Og nú er farið að hugsa um það i alvöru að klæða landið að nýu. Þar ætla allir að hjáipast að. Gróðursetning nytjaskóga verður nokkurs konar þegnskylduvinna, sem menn inna að höndum af frjálsum vilja. Margar hendur vinna ljett verk. Og sá áhugi sem ýmis f jelög hafa sýnt nú í vor á því að klæða Heiðmörk nytjaskógi, spáir góðu um það að þetta mikla fyrirtæki, að klæða landið, muni þjóðin öll í sameiningu vilja leysa af hendi af fúsum vilja og bjartsýni. — Hjer á myndinni sjást sjálfboðaliðar vinna að gróðursetningu nýrra trjátegunda. (Ljósm. Ó.K.M.) sjer byrðina spurði hann Skúla hvort hann heldi að nokkur hestur hans mundi bera þyngri klyfjar, en Skúli kvað nei við og undraðist mjög afl hans. Björh Ólsen umboðsmaður á Þingeyrum segir i sjólfsævisögu sinni þannig frá heilsu- fari sinu: Ei hefur mjer fundist jeg vel hei'sugóðui’, þo að sjerdeilis hættu- leg veikindi hafi ei venð i mjer. A mínum ungdómsarum lá jeg sem annað fólk á bæunum 5 -vikur í landfarsótt. I bólunni, sem gekk eftir móðuharð- indin, lá jeg hálfa sjöttu viku. í misl- íngasótt lá jeg í Kaupmannahöfn 1800 3'/2 viku. Aðrar stórlegur hef jeg ei legið, nema frá mínu 42.—68. uldurs- ári heimsótti mig oftast heimakoma, og lá jeg oft nokkra nokkra daga i henni, þangað til jeg jagaði hana úr mjer með jötunuxum og ánamaðki. Kræf kerling. Á Eyrarbakka giftist kona áttræð tvítugum manni, og vildi skila honum aftur. þá árið höfðu saman verið, og sagt hann væri ónýtur (Grímsstaða- annáll 1706). Veðurspain. Vísu þessari hefur lesandi beðið að koma á framfæri: Er jeg hlusta á útvarpsfrjctt oft mín lifnar bráin. En ekki sýnist altaf rjett í því veðurspóin. Magnús Bjaruasou.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.