Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1950, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 11.06.1950, Blaðsíða 4
312 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Hann mjaltaði ljónynju fleiri, er jafrmn mcm minnst í sögu sænskrar leiklistar, Eftir aldamótin 1800 gekk á ýmsu fyrir leil^húsimi. Margskonar erf- iðleika þurfti. að yfirstíga en oft- ast var teiknúsið -svo heppið að eiga dugmikla forráðamenn og ber þar einna.Jjrst að telja Erik af Edholm. gem gengdi forstjóraslarf- inu um 'fimmtán ára skeið frá 1866—81. Skömmu fyrir síðustu aldamót eða 1898 er lokið bygg- ingu nýsMp&’uhúss og þá hefst merkilegt tímabil í sögu óperunn- ar með sýningum á verkum Wagn- ers og mapgl’a annarra tónskálda. Hjer a| frdhan hefur saga óper- unnar verufrakin í höfuðdráttum án þess að.^greint hafi verið frá, hver áhr«og|ivert hlutverk óper- an hafi l«Wsí»4ff hendi fyrir sænska þjóðarmenningu. Sú saga verður eigi rakin í stuttri grein, sem bess- ari. Ópejfcy^iefur verið sá vett- vangur, 8?lr sem sænsk tónlist, sönglist og listdans hefur þróast og þar meðglyfffjsænskri menningu á hærra stig* A sama vettvangi, hafa menningaráhöf frá öðrum þjóðum blandast jj^jflkum, þannig varð til dæmis s^FS^Ör listdans fyrir mikl- um áhriíem ^frá Veru og Michel Fokin, er þau heimsóttu Stokk- hólm snífffffiá á þessari öld. Sæpsk xonMcáld hafa ekki látið sitt eftir liggja og hpfa Svíar e:gn- ast tvo söngleika, sem telja má al- þjóðareign. ■■ Þeir eru Arnljótur eftir Peterson-Berger og Krón- brúðurin eftir Túre Ragnstrom. Mörg önnur tónskáld Svía fyrr og síðar hafa samið söngleika. Frá síðari árum er helst að telja „Far- al og Aladdin“ eftir Kurt Atter- berg, í „Judith“, I „Birgitta“ og „Genova" eftir Natanael Berg. „SingoaUa“ eftir Gunnar de Frum- erie. „Kóngsdótturinn frá Cypern“ eftir Lar^-.Eith Larsson og „Sælu- eyjan“ e/tir Jiilding Rosenberg. V ^ V í FORNÖLD urðu menn að leysa af hendi einhverjar þrautir til þess að eignast þá stúlku, sem þeir vildu. Voru sumar þær þrautir þannig, að til þess þurfti bæði karlmensku og ofdirfsku að leysa þær. En tæplega hafa þær verið erfiðari en sú braut, sem hjer skal sagt frá. Maður er nefndur Daniel C. Est- erhuyse og er loftskeytamaður hjá Suður-Afríku flugfjelaginu. Hann er aðeins 22 ára gamalL Hann átti heima í þorpi nokkru, sem heitir Germinston, og á hverju kvöldi skrapp hann til Pretoria til þess að hitta þar unnustu sína. Hún heitir Queda og starfaði þar í skrifstofu. Svo ákváðu þau að gifta sig, en til þess þurftu þau samþykki föð- ur hennar. Hann var áður lögfræð- ingur, en hefir nú tekið að stunda búskap hjá Outjo, litlu þorpi, og er þangað sólarhrings ferðalag frá Windhoek. Þegar hjónaleysin komu þangað og pilturinn bar upp erindi sitt. varð karl þungur á brúnina og spurði hvort hann gæti sjeð fyrir konu. Jú, Esterhuyse helt það. „Jæja, sýndu mjer það að ein- hver dugur sje í þjer“, sagði karl. „Leystu af hendi eitthvert þrek- virki, til dæmis að mjólka ljón- ynju. Það er nóg af þeim hjer um slóðir“. Queda grátbændi föður sinn um að vera ekki að þessu. Og þá sagði karl að hann þyrfti ekki að gera þetta nú þegar, en benti á að nú stæði einmitt á gottímanum hjá ljónunum. David afrjeð að reyna þetta þeg- ar í stað. Hann leit svo á að þetta ætti fyrir sjer að liggja og var því ótrauður. Tilvonandi tengdafaðir hans bauð honum allan þann útbúnað er hann þyrfti, og Daniel fekk hjá honum bíl, riffil, reipi og trúan mann. Og svo lögðu þeir á stað og óku rakleitt til næsta vatnsbóls, þar sem ljónin leituðu drykkjar um nætur. Þarna settu þeir þrjár ljónasnörur og festu þær uppi í trjám. Síðan fóru þeir heim og biðu þess, er verða vildi. Árla næsta morgun var farið út í skóg að vitja um snörurnar. Höfðu þeir ekki langt farið er þeir heyrðu ógurleg ljónsöskur og er þeir komu í námunda við vatnsbólið, sáu þeir að stór og falleg ljónynja var föst í einni snörunni og hekk þar svo að segja í lausu lofti. Daniel byrj- aði á því að kasta vaðslöngu um hrammana á henni og reyra þá við trjeð svo að hún gæti ekki hieyft þá. En frá hnútunum gekk

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.