Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 17.06.1950, Blaðsíða 1
23. tölublað. Laugardagur 17. júní 1950 XXV. árgangur. 9 LÝSING A REVKJAVÍK FYRIR RIJIHRS ÖLD Reykjavík sjeð frá höfninni. (Teikn. Barrows) Sumarið 1834 kom Friðrik Dana- prins (siðar Friðrik VII) hingað til lands, og um svipaðar mundir kom hingað ensk skemtisnekkja, ,.Flo- wer of Yarrow". Með hcnni kom enskur ferðalangur, John Barrow. Ferðaðist hann hjer um nágrennið og austur að Geysi og vestur á Snæfellsnes. Siðan gaf hann út bók um þetta ferðalag og er þessí lýs- ing á Reykjavík tekin úr henni. í’ERÐAMAÐUR, sem kemur rigl- andi og sjer Reykjavík í fvrsta sinn, og veit ekkert annað um hana en að hún er höfuðborg' landsins, hlýtur að verða fyrir vonbrigðum, og þó snýr hún betri hliðinni að höfninni. Þarna er ekki annað að sjá en ianga röð húsa, eða öllu held- ur sjer ofan á þau yfir malar- kambinn, ráuð og svört þök og' máske efstu rúður glugganna og móta fyrir dyrum. Má fljótt sjrl að hús þessi eru lág í lol'tinu og aðeins ein hæð. Til beggja handa við þessa húsaröð má sjá hæðir nokkrar, sem varla eiga þó það nafn skilið, og á þeim getur að líta marga torfkofa, sem rísa aðeins örlítið upp af jafn- sljettu. Þök þeirra og venjulega veggirnir lika, eru þakin grasi. — Þarna búa fiskimenn, verkamenn kaupmanna og iðjuleysingjar, og þeir voru ekki svo fáir þennan tíma sem vjer vorum þar. Meðal þessara torfkofa vestan við bæinn, og gnæfandi yfir þá svo að mikið ber á því, cr hús landlæknis- ins á íslandi, eða öllu heldur læknis og lyfsala Reykjavíkur, því að hann er þetta ait í senn.* Þetta er stór- hýsi, miðað við kofana í kring, en til hhðar við það sjer enn stærra hús — hina einu vindmyllu, sem til er á landinu. Á hæðinni austan við bæinn eru einnig margir torfkofar svipaðir hinum, og yfir þá gnæfir minnis- merki úr grjóti, hlaðið af skóla- piltum þegar eini skóii landsins var * Jón Thorsteinsson landlæknir hafði látið reisa íbúðarhús sitt þctta vor á Hliðarhúsatúni. Það hlaut þegar nafnið ,,Doktorshús“. Húsið stendur enn og heldur nafni sínu. í Reykjavík. Minnismerki þetta var hrunið, en stiftamtmaður ljet ný- lega hlaða það upp að nýu og gera þar laglegan útsýnisturn.** Er það- an vítt útsýni til Snæfellsjökuls í ijarska og hinna læg'ri fjálla, sem umkringja Reykjavik. Eru flest þeirra að nokkru leyti þakin snjó. Þarna sjer til Esjunnar í norð- austri, Snæfellsjökuls í norðvestri og fjallanna í Gullbringusýslu og á Reykjanesi í suðri. Ennfremur sjer ** „Þá um vorið ljet Krieger stipt amtmaður á eigin kostnað gera veg upp aö gömlu skólavörðunni {vegur þessi hiaut síðar hcitið Skólavörðustig- ur). En með þvi aö skólavarðan sjálí var að mestu hrunin vegna unihirðu- leysis af hálfu bæarmanna, eftir að skóiinn fluttist til Bessastaða (cnrkóla- vörðuna höfðu skólapiitar hlaðið 1783), þá ljet Kriegei- nú hiaða hana upp á nýan leik, stærri en áður hafði ver ið. . . . Vcgna afskifta sliftamtmanns af vörðu þessari var hún framan af kölluð „Kriegers-Minde" (Dr. Jón Heigaaon).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.