Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 1
m h&h 24. tbl. Htot$trtiMftt>»Ut Sunnudagur 25. júní 1950. XXV. árgangur ATVINNUSJÚKDÓMAR ¦j í DÖNSKU bókinni „Kampcn for Sundheden" er eftirtektarverður kafli um atvinnusjiikdóma, bygður á ummælum Poul Bonnevie, yfirlækn- is þeirrar stofnunar, sem hefur heilbrigðis- og slysaeftirlit á vinnustöð- um í Danmörku. Kafli þessi birtist hjer í lauslegri þýðingu. Litið befur verið um þetta ritað á íslensku. Helst mætti benda á kafla i bókinni „Heilsurækt og mannamein" cftir prófessor Niels Dungal. Heilbrigðis- eftirlit, samskonar og fcjer er frá sagt, er naumast til hjer á landi. fyrir iðnað og iðju, en verður voaandi komið á, a. m. k. hvað Reykjavík sneitir, samkvæmt því, sem hii nýja heilbrigðissamþykt gerir ráð l'yrir. BLÝEITRUN er sá atvinnusjúk- dómanna, sem menn uppgötvuðu fyrstan í Danmörku. Sjúkdómur- inn kemur m. a. fram sem hægða- tregða, heiítarlegar kvalir, sem líkjast magaverkjum og jafní'ramt má oft sjá biýrandir á mótum tann- garðs og munnholds. Á alvarlegra stigi grípur lömun hendur og faet- ur. Sjúkdómsins varð fyrst vart hjá prenturum og málurum. í þessum atvinnugreinum verður sjúkdómsins varla vart lengur, þar eð menn hafa þar lengst kunnað að varast hann. En við notkun blýs- ins í nýjum iðngreinum, sjerstak- Iega við framleiðslu rafgeyma o. I!. verða menn aftur á móti varir við blýeitrun. Auk þessara oíangreindu iðii- greina hafa blýeitranir verið rann- sakaðar hjá mönnum, sem vinna við áðun málma og emaileringu, sem hafa blý að geyma, starfa að bræðslu á blýi og niðurrifi á járni maluðu mcð menju. Yfirlcitt má segja. að hvarvetna, sem blý or haft um hönd sje hætta á blýeitr- un. Til þess að bægja írá hætt- unni af blýeitrun er notast við ryk- sog þar sem blý er í gufu eða ryki. Samt er nauðsynlegt að allir sem vinna með blý, gæti ýtrasta þrifn- aðar með því að þvo sjer vand- lcga um hendur og skola munn- inn áður en þeir matast, Vikulegt bað er ekki síður nauðsynlegt og auðvitað sjerstök vinnuíöt. Ef blý kemst í líkamann. verður það íljótt til að haía áhrif á hann og þsð áður en sjúkdómseinkeni.i komu í Ijós, þ. c. breytingar á bJóð- inu, sem c.ru cinkennandi fyrir sjúkdóminn. Og með blóðrannsókn hefur danska eftirlitinu marg- sinnis tekist að hindra frekari blý- eitrun á byrjunarstigi. • Sjúkdómar, scm stafa aí ryki. Hjcr í Danm. varð okkur íyrst Trje-exem. Jjóst rjctt ci'tir 1930 hve utvinnu- sjúkdómarnir höí'ðu a^gilcgar vcrk- anir. I'á dóu með stuttu rhillibili ?> verlvakonur, sem unnu við ræsti- duftsverksmiðju. Þær dóu með öll einkenni berkla, cn við rann-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.