Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 6
330 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS endur íyrir löngu og breytti í gistihús. Herbergin benda að ýmsu ieyti til þess, að þau hafi ekki ver- íð ætluð skemmtiferðamönnum í upphaíi. Kapella munkanna er borðsalur og miklu hefir verið brevtt frá því húsið var bygt. F úin tók ekki á móti okkur fs- leiidáigunum sjálf, heldur tveir synir hennar og ter.gö 'dótlir, rcm gæta skriirtoíi’ i '.ar nú orðið. En gamla konan viii kynnast gestum sínum, hvaðan þá ber að og hvert ferðinni er heitið. Hún kor.i til að tala við okkur strax fvrir kvöld- matinn fyrsta daginn. .,íslendingar“, sagði hún. „Það gleður mig. Hjer hafa margir ís- icr.dingar gist áður fvrr og koma enn. — Fyrir nokkrum árum bjó Einar Jónsson myndhöggvari hjá okkur alllengi. Það var viðkunnan- legur maður“. „Það hlýtur að vera orðið nokk- uð longt síðan?“ varð mjer að orði. „O, læt jeg það vera. — Það er ekki svo ýkja langt“, svaraði írú Dinofcen. „Við skulum sjá, ætli þnð hafi ekki verið eitthvað kringum 1902!“ ..Hjer hafa verið fleiri íslend- ingar“, bætti hún við. „Halldór Kiljan Laxness. Harm er frægur rithöfund ’.r. Já, og mesta prúð- menni En honum nægði ekki að hjer la írr.mmi „Politiken“ og „Ber lingske Tidende“. Hann vildi líka íá „Land og Folk“, en jeg sagði honum eiiii; og var, að það blað þekti ieg ckki, nema af illri af- spuri og vildi ekki sjá það í mín- um Ivús’ !u!“ („Land og Folk'’, daa' .; k mmúnistablaójð). Vc 1. ny ræiiiia lislamanna. j veggjunuru í setustofunum hjá Dinc ær, lianga málverk og beia sum kein jf norrænni list. Einu sinni spui ði jeg frúna hvort húf» saínaúi rorrænum listaverkum. „Það hefir komið af sjálfu sjer á langri lífsleið, en ekki get jeg með sanni sagt, að það sje af hrein- um listaáhuga, sem þessi málverk eru komin í mína cigu. — Hjer hafa gist margir menn, efnaðir og efnalitlir. — Sumir gátu ekki altaf gert upp reikninginn eins og geng- ur. Er þeir íóru. áttu þeir til að skilja eftir cinskor,-.:’ •nr.nt. Fæsti’.' hafa komið aftur til að sækja panta sína. En það gleður mig, að jeg sje það við og við í blöðunum, aö sumir þessara gesta minna eru nú orðnir frægir menn í heimalönd- um sínum, í Danmörku, Noregi og Svíþjóð“. „Hjerna. segir liún ait í einu og rjettir mjcr danskt dagblað. Þarna er sagt frá því, að þeir hafi verið að heiðra cinn af mínum gömlu gestum. — Guð blessi hann“. Kvik ■ sallfiskurinn. Linn daginn settist frú Dinesen sem oftar hjá okkur, er við vorum að drekka kaffi eftir kvöldverðinn. Hún lagði íslenskan tveggja krónu pening á borðið og spurði í gamni, hvort við vildum skifta honum fyr ir sig. — Jeg gaf lítið út á það og revndi að eyða samtalinu. „Þenna pening gaf Helgi Guð- mundsson bankastjóri mjer“, sagði hún. „Er þessi peningur annars nokkurs virði?“ Það var ekki annað að gera, en að láta líkindalega við þeirri spurn ingu. En er við fórum að hæla gömlu konunni fyrir góða matinn hjá henni, mælti hún eitthvað á þessa lcið: „Já, það er nú ekki mikill vandi að liafa ætan mat á borðum núra. En það var stundum slæmt í strið- inu og þá ekki síst í fyrra stríði“. „Þið sjáið víst bannsett katta- farganið hjer á götunum í Róm og hundamergðina. — í stríðinu sást hvorki hundur nje köttur á götunum lijer í Róm“. Og hún gerði lrreyfingu með höudunum og gretti sig, svo að við skildum, hvað hefði orðið af þessum húsdýr- um Rómverja í þá daga. „Hvenær fáum við aftur ykkar góða saltfisk frá íslandi“, spurði frúin alt í einu. — Við tdldum að ekki ætti það að þurfa að d-rgast of lergi, cf dinhvcr viidi borða hrnn. „Það er hcrramannsmatur. — Og ekki er sama, hvaðan fiskurinn er. — Þó man jeg eftir íslenskum fiski, sem gerði rnjer lífið leitt. Það var í styrjöldinni. — Gistihúsaeig- endur í Róm höíðu stofnað inii- kaupasamband um matvæli. \itaniega fengum við lítið, en stóru gistihúsin alt. — Einu sinni kom jeg þó heim, sigrí hrósandi, með stærðar saltfiskkippu á bak- inu, sem mjer hafði tekist að herja út. — En ánægjan varð skamm- vinn, því þegar búið var að mat- reiða fiskinn og hann kominn á diskana, hamdist hann ekki þar, þangað til gestirnir komu. Hami var kvikur, jafnvel eftir suðuna. Nú er það svo með suman mat, að þaö gerir ekki svo mikið til, þótt hann bæri á sjer á disk- unum og þykir stundum betra. En það á illa við saltfisk!“ Varað við vasaþjófum. „Þeim er altaf að fækka, Norð- urlandabúunum, sem koma til Róm“, sagði frú Dinesen, einu sinni og stundi þungan. „Það eru gjald- eyrishöftin, sem valda því. — En jeg heíi verið svo heppin, að hing- að hafa sótt Bretar og Ameríku- menn í staðinn. Norðurlandabúar cru bestu gestir.'sem jeg fæ. Mjer er ver við Suðurlandabúa. Það er alt annað fólk“. „Varið ykkur á vasaþjófunum“, var fyrsta ráðleggingin, sem frú Dinesen gaf nýkomnum gestum. — Og svo sagði hún þeim sorgleg-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.