Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 25.06.1950, Blaðsíða 8
332 LESBÓK MORG JNBLAÐSINS KONA — Hagfgrnynd þessa hefir fru Tove Ólafsson gert úr íslensku grágrýti. Var myndin á Revkjaví,;ur-«vn:'>"”»’ii ot vakti þar mikla athvgli, sem vonlegt var. Nú hafa Templarar keypt lista /erkið og flutt það að Jaðri og var það afhjúpað þar um seinusia í.ti0.. bu.-iarhótelið að Jaðri verður opn'áð gestum i dag. Þnð hefir fengið orð á sitr á undanförnum sumrum fyrir þrifnað og góða aðhlynningu. Umhverfi er þar skemti’.egt. nyrst i Hciðmörk og mun gestum þó finnast scm það sje nú sýnu viðkunnanlegra eftir að listaverk þetta kom þang- að og prýðir staðinn. indumenn því íram, að hjer sje að- eins um missýmngar að ræða. C. C. Wylie prófessor í stjörnufræði við háskólann í Iowa, segir meðal onn- ars: „Sje flugvjel á ferð árla morg- uns og stefni til vesturs, getur sól- skin endurkastast svo frá gluggum hennar að ílugvjelin sjálf siáíst ekki mcð berum augum, en það sje engu iíkara en að glóandi krmgla eða hnöttur þjóti um himingeim- inn.“ — En nú h^fir einhver frægasti flugmaður r ndaríkjanna, Richen- backer lýst yfir því. að hinar fljúgandi kringlur muni vera til. Sendingar fiú rum stjörnum. — Svo koma þeir. sem hafa mest hugrrr ndaflug og segjá að þessar fljúgaj-di kringlur sje flugtæki frá öðrum stjörnum, send hingað til þess að rannsaka hvað mannkynið haíi nú fyrir stafni. Þessi kenning kom með 1 annar" '"irn i víðlesnu amerísk' bl sem heitir , True Magan O': svo kom fregn frá vestuiströad iöandaríkjanna um það, ac :in þessi Ijóskringla heícfi s^rúogið og fallið til jarðar, en út úr rusturr. henna. hafi skríðið eitt- I vert kv ndi í ' ’*':ngu við apa. X V V ítf v .kir meqn. í.orðlendingar og Sunnlendingar hata jafr.an verið taldir rr.jög ólíkir og p"u þessar sögur meðal annars sagð- um þcð: Einhverju sinni kom bóndi . oúð Ebbesens austan úr Flóa, mein- ■*. .18 og fáfróður; bóndi var fyrir inn- an iúðarborðið, spurði Ebbesen um ; \að og skildi eigi hverju Ebbe- sen jvaraði og kváði, en Ebbesen rak oónda utan undir og,rak hann fram fyrir borðið. Bónda vóuð eigi meira um en hann sagði: „Já, stifur þykir mjer hann þessi Ebbason“. — Meðan Peder Duus var verslunarstjóri hjá Gísla Símonarsyni á Skagasuond, íaK hann eitt sinn manni nokkrum utan unóir. Maðurinn var fvrir framan búðarborðið, en Duus fyrir innan. Þeg- ar maðurinn fekk kinnhestinn, vact hann sjer inn yfir borðið, hóf Duus upp á klofbragði og skelti honum nið- ur. Gísli kaupmaður var í næsta her- bergi, heyrði hlunkinn og sagði: ,.Hvað gengur hjer á?“ Maðurinn svaraði: „Ekki nema það, að hann datt bann Duus“. Jón Vidalín 03 Eirikur í Vogsósum. Jón biskup kom eitt sinn til fundar við Eirík og ætlaði að vera við embætti hjá honum. Þeir fóru nú til kirkjunn- ar, en er þeir voru lítt á leið komnir, fór Eiríkur til þarfinda sinna, en biskup beið hans á meðan. Þetta gekk aftur og aftur, þar til biskupi leiddist og fór á undan presti. En er hann kom að kirkjudyrum, þá kom sjera Eirikur ofan úr stólnum. Þá segir biskup. „Bölvað óhræsi ertu, sjera Eiríkur.“ Vanskapningur. Árið 1711 var lamb boriö a Fitjum (í Skorradal) með vansköpuðu höfði með trjónu langri, öngvum nuinhi og tveimur augum stórum ncðan undir kverkinni og eyrum ómátalegum og stórum, líka undir kverkinni, og einni hlust að báðum eyrunum. Alt annað var með rjettri sköpun (Setbcrgsann- áll.)

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.