Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 09.07.1950, Blaðsíða 1
ömiö 26. tbl. Sunnudagur ö. júli 1950. XXV. árgangur. HVÍTU HESTARNIR í ENGLANDI EIN GREIN listar er sú, að skera út myndir í brekkur og fjallahlíð- ar og er hún afar forn, en tíðkað- ist bæði um Austurlönd og Vestur- iönd. í Englandi var þetta gert þannig að torfi var fiett ai kritar- klettum, svo að myndirnar, sem íiam kumu urðu hvítar á grænum grunni Menn, sem kunna að ierðast í flugvjelum y.tir Wiltshire og Berks- hire munu taka citir einkennileg- um myntlum sem koma i ram í landslaginu, og alt eru þetta hestar, fannhvítir hestar. í þessum hjeruðum eru mikil kalklög undir sverðinum og var þvi mjög auðvelt að gera þar siíkar myndir og bera þær svo vci ai við grænan grassvörðinn, að þær sjást langar ieiðir tilsýndar. Einhver elsta og frægasta mynd- ÍB er skamt frá Utfington i Berks- l\ire. Og um hanahafa lornfræð- ingar deilt meira en nokkra aðra mynd slíka. Hún cr i lellshlíð og cj- haJIinn í brekkunni 39"'. Enginu veil jiieð neinni vissu hveuær þessi mynd heiur verið gerð, cn líklegt er talið feð hún hai'i verið rist áður eii sögur hófust. Hinir saxnesku annálaritarar, sem geta um mörg minnismerki, neína þennan hvíta hest ekki á nai'n. — Sennilegt er taiið að Keltar hafi Hvíti hesturinn hjá Uffington, elsta mynd, sem til er af þcssar: gerð. rist myndina. Ur>pi á hæðinni, þai1 sem hún er. eru ævafornar rústir og leiiar aí' viggirðingiuu. og er það enn í dag nefnt Ufíiugtun kastali og telja sumir að eitthvert sam- band sje milli kastalans og mynd- arinnar. Þessarar myndar er i'yrst getið í skrá klaustursins í Abingdon á dög- um Hinriks II., eða um 1171. Henn- ar er einnig getið á dögum Ríkarðs I og Játvarðar III. Myndin ér merkileg fýrir það, að hún hefur aldrei verið skorin upp, nje Iiciují breytt, eins og farið iieíur um sumar aðr- ar hestaniyndirnar. Hesturinn er 355 íet á lengd frá snoppu að tagl- enda og hæðin er 120 íet frá eyra að hóf. Hún snýr alveg eins og hestmyndirnar á breskri mynt frá byrjun járnaldar. Um sköpulag lík- ist þessi hvíti hestur einnig mynd aí hesti á gömlum enskum mynt-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.