Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1950, Blaðsíða 1
BRYNJÓLFUR MELSTED: í STÓRHRÍÐ Á ÖRÆFUM OLAFUR BERGSSON bóndi á Skriðufelli í Þjórsárdal var manna kunnugastur öræfunum og lenti þar í mörgum svaðilförum. Einu sinni var hann í göngum í versta veðri og lenti þá í meiri ógöngum en hann liafði nokkru sinni kom- ist í áður í svokölluðum Kisubotn- um hjá Kerlingarfjöllum. Komst hann við il!an leik niður í Kjalka- ver um kvöldið og hafði þá ófagra lýsingu að segja af i'erðalagi sínu. Var í minnum höfð ein setning er hann hafði þá látið sjer um munn fara til skýringar og árjettingar frásögn sinni. Spurði jeg hann einu sinni hvort það væri satt, að hann hefði sagt þetta, en hann kvaðst hafa tekið sjer í munn orð annars manns. Og svo sagði hann mjer eftiríarandi sögu: ÞAD MUN að likindum haía verið á árunum 1Í350—187 0 að maður, sem Gísli hjet, kom að norðan og sett- ist að ncrðaustan i Hestfjalli og bygði þar nýbýlið Gíslastaði, er heíir verið í bygð til seinustu ára. Nokkru eftir að hann var sestur , þar að, er sagt aö honum hafi fall- ið arfur í hlut austur í'Múlasýslu. Varð hann þá að takast ferð á hend ur þangað austur. Var það á út- mánuðum að hann lagði á stað og gerði ráð fyrir að komast heim aftur áður en leysingar byrjuðu til ijalla. Munu hafa verið sííeldir norðan þræsingar um það leyti, eíns og oít er á íslandi milli páska og hvitasunnu. Sagt er að Gísli hafi farið með bygðum austur, alt í Múlasýslu og þaðan vestur sveitir í Skagafjörð. Hafði ferðin gengið að óskum fram að því En nú hugðist Gísli mundu stytta sjer leið og fara suður Kjöl. Mun hann hafa gert ráð fyrir að fara þar á þremur dægrum mélli bygða, eihs og ýmsir hafa gert þegar hjarn er yfir alt, og hvergi bvrj- aðar leysingar á hálendinu. Gert hafði hann ráð fvrir því. að fara ofarlega yfir Blöndu og aörar ár á jökli. En þetta varð til þess að hann ienti of austarlega. Kr nú ekki að orðJengja það. að bcgar Gisli Uemur upp ur bygðum, skf llur á liann stórhriðan’eður og stóð dögUm saman. ^hssi hann þá lítt hvar hann fór, en þó þótlist hann vita, að um Kisubotna og Kerhngarfjöll helði hann verið að þvælast daga og nætur. Ekki er nú vitað hve lengi hann var að vill- ast þarna í svartahríð svo aldrei sá til sólar og í þeim ógöngum, sem Brynjólfur Melsted. hann var kominn. Illa muh hann hafa verið út búinn að klæðúm, eltir því sem nú gerist um í'jalj- göngumemi, og lítið eða ekkert nesti hafl meðierðis bg sennilega ekkert hey handa hesttmiim .-Gisk- að er á að liann liafí verkS l'jóra eða fimm sólarhringa á obæi'un- um, og taldi Ólai'ur að þettá mundi vera sú mesta svaðilíöi milli bygða. er hann hefði heyrt getið um. En það hefir bjargað Gísla að hann hei'ir haft vit á því að ofþfeytá' sig ekki nje hestana. Og lifandi og líít

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.