Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 16.07.1950, Blaðsíða 8
35 6 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Sigriður biskupsfru. Kona Jóiiii biskups Vídalins var Sig- ríður frá Leira, Jónsdóttir biskups Vig- fússotiar. Hún þótti sink. Eiau sinni rak hvai á reka biskupsins og scldi hann allan hvalinn. Þa var ntjög harl í ári. Þetta frjetti Margrjet móðir hans; gerði sjer litið fyrir og reið heint að Skálholti. Biskup frjetti það, að móðir sir væri komin, gekk út og fagnar henm. Hún rak honum snoppung mik- inn, og bað hann að láta ekki skurð- roðið írá Leirá draga sig til helvítis. i’ór hún svo i burt. Þá er mælt að biskup hafi sagt: „Reið er móðir mín nú“. Vissi hann hvað kerlingu var, en ljet það fvo vera. Skömmu seinna fekk hann annan hval og gaf hann allan. — Einu sinni kom tátækur maður til Jóns biskups, hafði hann mist kú sína. Bisk- up ljet fá honum kú og bað hann eiga. En er frú Sigriður heyrði það, sagði hún: „En hvað þú gafst honum ekki hest lika.“ „Þá er að gera það,“ sagði hann og fekk honum þann hest, er henni þótti vænst um, og sagði konu sína hafa gefið honum. Astamal Thorvaidsens. Thorvaldsen var i meira lagi kven- holhrr, og virðist því vel til fallið, að kvenfjelag í Reykjavík kennir sig við nafn hans. Ein af vinnukonum Thor- valdsens hjet Anna Maria Magr.ani: hún varð fyrst stoíustúlka hjá Zoega í Róm árið 1790 (Zoega þessi hefur víst verið af sómu ætt og Zoegafólkið hjer á landi; það er ítölsk aðalsmanna ætt). Var gestkvæmt í því húsi bæði af Þjóðverjum og Skandinövum og glaðværð mikil, en Anna þá fríð og girnileg. Þar kyntist hún þýskum forn- fræðingj, Uhden að nafni, og kvæntist hanr, henni 1795. Thorvaldsen kom til Bóm !7&7 og sá Önnu hjá þeim Zoéga- hjónum þá um sumarið, er þau dvöldu í Genzano. Gerðist brátt kært með Thorvaldsen og írú Uhden og hnevksl- aðist frú Zoéga lítt a því, þvi hún var ekki heldur við eina íjölina feld, en Uhden líkaði það miður. Lauk því svo að Anna yíugaf mann sinn og tók ThorvalvLen hana til sin í Róm og bjó s.ðan saman við hana meðan hann dvaldi þar, en ínaður hennar veitti henhi þó fjestyrk. — 1811 fæddi hún HESTAMANAÞINGIÐ, sem háð var á ÞingvöUum utn seinustu hclgi, Itefir vakið mikið umtal. Var þar fjöldi áhorfcnda og fleiri géðhestar en nokkurn tima fyr hafa sjest saman konrnr i cinn stað hjer á landi. Mátti segja að þar væri hver hesturinn öðrum glæsilegri og mun hal'a verið ærið vaada- verk íyrir dómnefnd að gera upp á milli þeirra. Aftur á móti var mikill munur á þvi, hvcrnig knaparnir sátu hestana. Maðurinn hjer á myndinni þótti bera. af óðrurn hvernig hann sat hest sinn. Ilann heitir Steingrimur Óskarsson, bóndi á Páfastöðum i Skagafirði. Hestur hans heitir Sokki og var al' mörguin laiinn meðal glæsilegustu stcðhestanna, en dómnefnd haíði þó ýmislegt út á liann að setja, svo að liami varð hinn 8. i röðinni. Thoryaldsen dóttur. Elisu, s;ðt .• frú Poulsen. Ekki hafði Thorvaldseá træiri ást á Önnu en svo. að einu sinni ætlaði hann að festa róð sitt og eiga Miss Mackanzie frá Skotlandi og eius lagði hann lag sitt. við þýska ungfrú, Fanny Caspers, enda var hann alla æfi til- brevtingamaður í ástarefnum. (Fjallk. 1889). Ilart vor. 1780 var vetur allgóður fram í þorra- lok, en úr því harðnaði veðrált með hriðum, kuldum og umhleypingum. Þá gerðust þau minnisslæðu austrænu sumarmála krapa- og snjóaveður, er á lágu í full 6 dægur og sagt er um alt land komið hafi. llrakti þá fje viða i sjó í ísafjarðar- Barðastrandar og Strandasýslum fyrir vestan, en fenti i Múlasyslu, hvar jarð'aust var fyrir sauðfje og hasta fram i farclaga, eu snjor lá a vollum viða, svo noróati lands sem austan, fram um Jónsmessu og sums staðar var ei vallarviunu loltið fyt en t 11. og 12. viku suinars. Og til enn tneira marks, hvað þetta vor hart verið hafi, er það, að þann 27 niaí þá sýslumaður Pjetur Þorsteinsson helt manntalsþing að Ási í Feilum, var hestis á öHu Lagarfljóti alt upp í íljóls botn, og þann 10. júní var það ennþá trteð hestis, þó varlegum, á Egilsstaða- flóa. (Ketilsstaðaannáll).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.