Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1950, Blaðsíða 6

Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1950, Blaðsíða 6
362 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Flutt á aðalfundi þess 10. júní 1950 nokkra tæmandi lýsingu af norska safninu, heldur aðeins til að sýna með nokkrum dæmum hvert erindi þetta safn á til vor. Það hjálpar oss til að skilja þjóðmenningu vora eins og hún kemur oss fyrir sjómr á Þjóðminjasafninu, uppruna vorn og sögu, Vjer eigum Norðmönnum miklar þakkir að gjalda fyrir þenn an skerf, sem þeir hafa lagt Þjóð- minjasafninu. En jafnframt vil jeg ekki láta undir höfuð leggjest að rilja upp þá þakkarskuld, sem vjer stöndum og höfum lengi staðið í við norska safnmenn og fornleifa- fræðinga. Norsk fornleifafræði er stórveldi og þar hafa ríkt og ríkja enn margir andans höfðingiar. Norskir saínmenn hafa unnið störf sín þannig, að fá lönd veraldar munu nú geta hrósað sjer af öllu göfugri safnmenningu en nú er í Noregi. Norsk söfn og norsk forn- leifafræði eru svo samofin, að þar verður ekki milli greint. En það er aðalatriðið, að á þessum vettvangi hafa komið i'ram menn, sem með skarpleika og innsæi hafa rakið sögu hinnar norsku þjóðar aítan úr fyrnsku og fram á sögulegan tíma, frá elstu steinöld fram að kristni- töku. Þessir menn hafa brugðið upp ljósi þar sem áður var myrkur, svo að ferill kynstofns vors liggur oss nú fyrir sjónum frá því hinn fyrsti maður freistaði þess að draga fram lífið þar sem nú eru Norður- lönd. Þessi saga er einnig saga þess brots hinna norrænu þjóða, sem byggt hefur ísland hinar síðustu 11 aldir. Norðmenn þreytast aldrei á að þakka íslenskum fræðimönn- um, að þeir rituðu og geymdu sögu þeirra á miðöldum. Og það er hverj um . íslendingi gleðiefni að finna, að þeir verðskulda þessa þökk, en hinu má ekki gleymá, að vjer hcf- um einnig ástæðu til að þakka norskum fræðimönnum síðustu áratuga. Þeir hafa skrifað og gefið oss forsögu sjálfra vor. Þá var hugsjón heimi borin hjer stóð þjóð á tímamótum. Eins og gróður vex á vorin vonir og næring barst að rótum. Saman vinna einum anda öHum bauð þar landsins gifta. í sigurmætti margra handa mátti þyngsta taki lyfta. Þannig byrjar þessi saga, þessa fjelags sigurganga. Gott er að muna gamla daga geta fundið þeirra angan. Eins og mynd sem augað skýrði, ennþá tengist mörgum nöfnum, þegar fyrsti „Fossinn“ stýrði fögru stefni að landsins höfnum. Starfsins glóð og gróðurangan gátu ljett á þungu taki þó við ættum þrautastrangan þjóðlílsveg að aldabaki, þá var leyst og hrundið helsi Um leið og jeg tek við norska safninu fyrir hönd Þjóðminjasaíns- ins vil jeg flytja þakkir öllum þeim, er að gjöfinni standa. Sendiherr- ann T. Andersen-Rysst er hjer sjálfur og heyrir mál mitt, og þakka jeg honum hans hlut. Sendimann norskra safna Per Fett, meistara og fornleifafræðing frá Björgvin, vil jeg biðja flytja þökk og kveðju Þjóðminjasafns íslands til Noregs, til Hákonar Shetelig, prófessors, Jóhannesar Böe prófessors og dr. Roberts Klosters, sem allir eru í nefnd þeirri, er um málið hefur fjallað. Enn fremur Sambands norskra safna og til allra norskra safnmanna, sem lagt hafa sinn hugir allir saman stóðu. Því að okkur færa frelsi fyrst af öllu skipin góðu. Ekki þrýtur þjóðargifta þar sem menn hver annan skilja. Enn má byggja og björgum lvfta bara ef nógu margir vilja. Því skal hugsa vel og vinna, vinst ei stríð með tökum hálfum, það má lengi leiðir finna, lánið býr í okkur sjálfum. Aldrei fegri' framastundar fyr var minst á þjóðarvegi, en er lýst var fyrsta fundar tjelags þessa óskadegi. Það sem guði er vígt og vori vex og grær um daga langa. Lýsir enn af þrótti og þori þessa fjelags sigurganga. skerf til norska safnsins, og verður þó enginn nafngreindur hjer. Síðast en ekki síst þakka jeg Per Fett sjálfum, sem flutti safnið hing- að til lands og koma því fyrir hjer í húsinu. Mjer var það mikið gleði- efni, þegar jeg frjetti, að hans væri von hingað, því að jeg hafði áður skoðað safn, er hann setti upp í Björgvin og sjeð, að það verk lof- aði sinn meistara. Koma hans var trygging fyrir því, að smekkvíslega og viturlega yrði niður raðað, og mun norska safnið sjálft verða vitni þessa um langan aldur. Jeg þakka Per Fett komuna, ágætt starf og góða, starfsbróðurlega sam- vinnu. Kjartan Ólafsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.