Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 23.07.1950, Blaðsíða 8
364 LESBOK MORí_tUNBI,aÐSINS ^jrjttOi ratok Úr brjefi. Gísli Thorlacíus rektor Hólavalla- skóla skrifaði biskupi brjef um ástancl skólans 6. febr. 1788 og segir þar meðal annars: „Læsestuen W þá þann veg á sig komin, að nær eða stríð snjófjúk tilfalla, láta hennar gluggar inndrifa, svovel umkring trjekarma, sem um blý- ramma, so mikinn snjó, að hann i bunkum safnast i og unciir hverjum glu^'ga ao íauan, hvui ioium þjappaður treöat i feaud og læiur sig ei so hreint síðan bur'. hrt.iua, að ei endel þar af smel'ist i g á grundvöll ialli. Aptur á móti þá megn hlákuveður tilvilja, drífa stnðir straumar greinavis frá hverjum glujga, eð móti veðri horfir. Þessi vatnsþorre leitar þá gegnum glugga, hvar hann optast frýs, og aflar uhehagelig. Fölger. T'- örn trekk sliker gíuggar orpaka, þarl' ei mæla .... áveinherbergið er að þaki so óþjett, að nvorki heldur úti siijó nje vatni.... Stuitiega, < f tir nærverandi nú tauldu .-taadi, er varla íyriisjáanlegt, að Disciplene kunni til laníiframa við slik Ljelegheit heilsu halda, en síður lik- væniegt að æskilegum framfaurum íekið geta í sínum bóknámsiðkunum, og vifji þeim ri heilsa endast, munu þeirra kjör ei allviðunameg i slíku værelsi.... Hvort docentibus sje vel ætlandi að kenna í slíkum Omstændig- heder, sem fynrfinnast í Læsestuen og óðium Værelser, með heilsu og ánægju- iuliri Forelæsnings Drift að præstera præstanua, vil jef yfirláta billega þenkj anvi; dómurum". — Skólahúsið var þá þriggja ára gamalt og sýnir þessi lýs- ing \vílíkt hrófatildur það hefir verið. En brjerið sýnir einnig stíl sumra mentar.ianna á þeim dögnm. Varð skól- anum það til happs að flytjast að bessas:öOum og fá þar fyrir kennara jafn ága-ta islenskumenn og þá Hall- grín! Scheving og Sveinbjörn Egilsson. Haiís fyrir Suðurlandi. Annálar heima að 1615 hafi hafísinn uniKringt lanaið, pg veiddu menn vóðu- seli á ísnum undan Suðurnesjum. Bjarn dýr gengu þá víða á land og voru sum þeirra unnin sunnan lands. Árið 1639 lagðist hafís að öllu Suðurlandi, alt vestur að Reykjanesi, en röstin tók þai J Hjer sjást nokkrir af munum þeim, seni Norðmenn gáfu Þjóðminjasafn- inu. (Ljósm. Ól. K. Magnússon). vjö honum og i'lutti hann a haf út, en nokkra jaka rak þó á Grindavíkurhöfn. 1695 lá enn ís fyrir öllu Suðurlandi og inn á Faxaflóa til Borgarfjarðar. Þá var gengið frá Akranesi til Reykjavík- ur á ísi. 1756 lá ísinn að Reykjanesi, 1759 náði hann til Grindavíkur. Það er athyglisvert um L-trauma við island, að hafísinn keniur altaf austan frá til Suðurlandsins, en ekki að vestan. Is iiefir mjög sjaldan komio inn á Breiða- l'jöi'ð fyrir Latrabjarg. (Ferðabók E. 01.) Fyrsti timburfarmur. kom til Vikur í Mýrdal með seglskipi skömmu eftir vertíðarlokin 1901. Timb- uiskipið lagðist eins og önnur segl- skip margfait lengra írá landi en gufu- skip, sem komu, og var þvi enginn hægöarleikur að ná fanninum i land. Fyrst varð að binda timbrið í hæfilega stóra flota, eða rjettara sagt hæfilega litla flota, uppi á skipinu, renna þeim svo fyrir borð og róa þá að landi. Þar tók landsjórinn við þeim og færði þá upp á sandinn í i'læðarmáiið, þangað sem hægt var að leysa þá sundur og koma timbrinu upp a sporvagna, tr l'luttu það upp að búðarhúsunum. Alt tók þetta langan tíma, og að sjalfsögðu var uppskipunin dýr að áliti manna á þeim timum og eftir innkaipsverði. Tímakaupið mun hafa verið 25—30 aurar, eins og þá var algenga:;t víð'ast hvar. En það fór ekki mikið* fyrir hverju dagsverki við uppskipun og uppakstur á þessu, og jók þessi kostn- aður hjög á veró timbursins (Gunnar Ólafsson). __jj^i

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.