Lesbók Morgunblaðsins - 30.07.1950, Page 1

Lesbók Morgunblaðsins - 30.07.1950, Page 1
28. tbl. XXV. árgangur. Sunnudagur 30. júlí 1950. ÁRELÍUS NÍELSSON: S k á I h o BÆN Heyr himnafaðir, heyr fólksins raðir flytja logaljóð lýðsins dýpstu inna. Helga himinglóð lijörtu barna þinna. Hcyr himnafáðir. Iieyr himnasmiður, heyr þjóðin biður: Opna augum sýn óskalands að ströndum. Þar gæíugullið skín geymt í starfsins höndum. Heyr himnasmiður. Heyr himnasmiður, lieyr þjóðin biður. Högg þú hugans bönd, hjörtun teng að verki. Starfi liönd með hönd til heiðurs krossins merki. Heyr himnasmiður. Heyr himnafaðir, heyr íólksins raðir: Helga heilög vje heiðri á fornum gröfum. Laufga lífsins trje lýðsins fórnargjöfum. Heyr himnafaðir. KOMIÐ Um sumardag í íaðminn blárra fjalla vier fylkjum liði heim að Skálholtsstað. Með sólskinsblænum raddir hvísla — kalla: Ö. komið íslands börn og fylgist að, og plantið vorsins líf á gömlum gröfum og gróðri hjartans krýnið þessa jörð, sem döggvuð bænum, lituð líknarstdfum Ijós frá himni veitti drottins hjörð., Hjer andar golan ilmi minninganna og ómar látnir fyllast hljómi á ný. Og liðnar aldir lifna í hjörtum manna er landsins eilífð faldar tímans ský. En lellin, engið, árnar, túnið, haginn er óskarúnum skráð af ljóssins hönd. Og helgar vættir blessa bjarta daginn, sem bregður Ijóma um fjarlæg vonalönd. Vjer göngum hljóð og glöð mót þjóölífs vori, því grjótið, mosinn, allt er heilög jörð. En eilífð vakir yfir hverju spori, ef æska landsins heldur traustan vörð um feðra arf í orðum, sögn og hljómum , um öil sín vje, hvern streng i frónskri sál. Vjer hnýtum krans úr bláum munablómum og' blóðsins eldur vígir dagsins mál. SJÁIÐ — HEYKID Sjá, ljómandi skarann, Heyr líðandi nið sem líður fram hins lifandi fljóts, í litrófi hnígandi sólar. er ljósbylgjuvörum hvíslar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.