Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1950, Síða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 20.08.1950, Síða 1
31. tbi. XXV. áigangur. Sunnudagur 20. ágúst 1950. Reykjavík og nágrenni 1865 Lýsing á klæðaburði íólks og húsakynnum. 1L Islands kom siunarid 1865 C. W. Paijkull, próíessor við háskólaiui í Uppsölum. Kitaði hann síðan bók uni ferðalag sitt og lýsti landi og þjóð. Er gi’eip þessi tekin úr þeirri bók og aðallega teknar Lvsingar á klæðaburði fólks og húsakyiui- uin. IM,yndirnar eru einnig tcknar úr þeirri bók. REYKJAVÍKURHÖFN er dálítil vík umgirt eyum og hólnium, þar sem. er uppáhalds varpstaður æö- arfuglsins, sem er nokkurs konat húsdýr á íslandi. Vjer sigldum fram og aftur utan við eyarnar í nokkr- ar klukkustundir áður en hafnsögu- maður kæmi um borð. En síðan voru öll segl dregin upp og siglt með fullri ferð imi á hina lang- þreyðu höfn og akkerum kastað þar að kvöldi hins 22. mai. Rjett hjá okkur lá frönsk freigáta og nokk- ur kaupskip frá ýmsum þjóðum, er komið höfðu á undan okkur. Þarna blasti þá Reykjavik við. litil borg með litlum húsum og heldur svipdökk á að líta, senni- lega vegna þess, að húsin voru flest tjörguð utan, bæði verslunarhús og íbúðarhús. Og þetta var þá hið viðfræga ísland, sem jeg hafði í hyggju að ferðast um alt sumarið. Fyrstu íslendingarnir, sem við hitt- um, voru hafnsögumaður og föru- nautar hans. Þeir voru allir í heima ofnum vaðmálsfötum. Á höfðinu höfðu þeir kolllága hatta með slap- andi börðum, en undir þeim sá í góðleg og gáfuleg andlit þeirra. En það sem mjer þótti vænst um í svipinn var, að þeir lofuðu að út- vega okkur nýan fisk. Þegar er skipið hafði kastað akk- erum, fór jeg í land að finna Siem- sen kaupmann, sem er konsúll Svía og Norðmanna. Var erindið að biðja hann að útvega mjer húsnæði á meðan jeg dveldist í Reykjavík- Þegar jeg hitti hann komst jeg að A ferjustað. Myndiu sýnir klæðaburó mauna 1865.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.