Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 27.08.1950, Qupperneq 1

Lesbók Morgunblaðsins - 27.08.1950, Qupperneq 1
32. tbl. —-- fHwjjmtfruitoiit* Sunnudagur 27. ágúst 1950 3 XXV. árgangur. Carmelita Bathelt : „DÓTTIR EYSTRASALTS“ CARMELITA BATHELT er ung íinsk stúdína, senv er lijer á I'eröa- lagi til að kynnast íslandi. Hún hefur skrifað þessa grein fýrir Le»b©k ina um höfuðborg lands sins, sein stundum er nefnd „Dóttir ftysUji- &alts“. >> HIÍLSINKI átti' nýlega 400 ára af- mæli. Það er ekki hár aldur á borg, en þó hefúr þetta verið tímabil mikillar baráttu, þjáninga og stór- íenglégra framfara. Á fögriun degi fyrir 400 árum stóð hinn stæriláti Svíakonungur, Gustav Vasa, í eyðilegu dalverpi við strönd Eystraaaltsins og ljet sig dreyma um blómlegan Hansakaup- stað, sem orðið gæti Tallinn, hin- um megin hafsins, skæður keppi- nautur í verslun og siglingum. — Vissulega mikilfengleg ráðagerð, en hversu dapurleg varð ekki reyndin! Bændur þeir og borgarar, sem neyddir voru til að setjast þar að, áttu illa ævi og gerðu ekkert tii vaxtar eða viðgangs borginni. Á heilli öld komst íbúatalan ekki upp fyrir 800. Stríð og farsóttir, þungir skattar og örlagaríkir elds- voðar heftu allan viðgang þessar- ar borgar, sem svo miklar vonir höfðu verið bundnar við. En svo urðu þáttaskil. Árið 1812 var Helsinki gerð að höfuð- borg Finnlands, og þá þandi hún út vængi sína og hóf sig til flugs. Sjálfsvitund íbúanna varð driffjöð- ur skjótrar og öruggrar þróunar. Við hhðina a latlausum trjehusuni risu stórfenglegar byggingar úr steini: háskólinn, ráðhúsið og Nikolai-kirkjan fræga (sem nú kall ast Storkyrkan, og setur mestan svip á borgina). Helsinki fekk nýtt yfirbragð, og á bak við þetta stend- ur maður, sem ætíð rhun V^ða minnst með þakklæti, húsaiþeist- arinn C. L. Engel, sem skapaði á 50 árum hvert listaverkið eftir ann- að. — ■'W Helsinki nútímans er fjörrnikj}, ungæðisleg og full aí iðandf lifi. *...

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.