Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1950, Blaðsíða 1

Lesbók Morgunblaðsins - 03.09.1950, Blaðsíða 1
33. tbl. Sunnudagur 3. sept. 1950. XXV. árgarfgur. Vilhjálmur Steíánsson: O NORDURHJARI HEI % „EF ÞRIÐJA heimsstyrjöldin skellur á, þá verður Norðurheimskautið miðdepill þeirra átaka", sagði Henry H. Arnold hershöíðingi einu sinni Ástæðurnar til þessa taldi hann þær, að flugskilyrð'i sje betri í kuldabelt- inu heldur en i norðanverðu Atlantshafi eða norðanverðu Kyrrahafi og að stysta flugleið milli stórveldanna Bandarikjanna og Sovjetrikjanua iægi um norðurhvel jarðar. Nu er það einnig vitað, að bæði þessi stór- veldi eiga mikla kafbátaflota, að kafbátar geta flutt kjarnasprengjur og að' þeir geta siglt undir ísnum á Norðurheimsskautinu. Út af þessu hefir Vilhjálmur Stefánsson skrifað grein um það' hvernig stórveldin eru við- búin átökum á þessum slóðum og birtist hún hjer ofurlitið stytt. PEARY AÐMIRÁLL sagðist vera viss um, að isinn, sem er á rekl í norðurhöfum alla leið frá Ber- ingssundi til stranda Evrópu, risti hvergi dýpra en 120 fet og hann taldi að á sumrin væri þar ekki um stærri ísbreiður að ræða en svo sem 20—30 mílur að þvermáíi. Þegar litið er á þetta og ýmsat frá- sagnir blaðanna um kafbáta, þá sjest, að kafbátarnir fara venju- lega miklu dýpra heldur en rekís- inn í norðurhöfum nær. Er þá kom- ið að því, sem spáð hefir verið, að kafbátar geti siglt fram og aftur undir ísnum á þessu miðjarðarhafi, sem er umlukt löndum þessara stórvelda. Stysta leiðin milli hinna 48 Bandarikja og 16 Sovjetrikja, er svo að segja í hánorður. Verði gerð ar loftárásir á Chicago og Novi- sibirsk, Detroit eða Leningrad, þá rhún'u árásarflugvjelarnar allar koma úr norðri. Þetta miðjarðarhaf er þakið rek- ís og fram að þessu hefir það að- skili'ð nyrsta hluta Ameríku frá Sovjetríkjunum og Skandinavíu, vegna þess að það 'var ekki fært skipum. En nú er þetta orðin stysta leiðin milli þessara landa, vegna pess að fara má þar yfir i lofti og undir ísinri í kafbátum. Sá greínarmunur er hjer á, að nu telja flestir' að loftleiðin sje yfir- leitt góð, en flestir halda að það sje ekki nema draumórar að hægt sje að sigla á kafbátum undir ísn- um. TVÆR STEFNUR eru uppi um það hverjar varnir sjeu bestar á noröurslóðum. Önnur'-er^ffiJ ao besta vörnin gegn innr&s óyina,'SÍe sú að nyrstu löndin sjeuJ jttl^jor- lega í eyði. Hin er sú, aþ nauðsyn- legt sje að nyrstu löndih sjeu num- irí svo að þar sje nægileguí pfijhn- íjöldi til þess að láta fceimatjgr í tje matvæli, húsnæði og aidr^/að- sloð. Ameríkumenn hallast aðíýrri skoðaninni. Sovjetríkin að hii Vjer skulum nú líta á hvgptng ástatt er í Alaska og norðu'rhluta Kanada um þessar mundir. Sje frá- taldir þeir hermenn, sem eru í Alaska og kaupmenn, sem HÍa a viðskiftum við þá, eru þar nú færiH íbúar heldur en voru í fyrri heims- styrjöldinni. í stærstu borg Alask;> i'yrir norðan heimskautabaug-iu'u tæplega 500 íbúar .hvítir mehn ug frumbyggjar. Á því landsvæni Kanada, sem er fyrir nonVm-lu^rn skautsbaug, eru tæplega 200-fevitir menn og- i stærstu þorpunurú þai eru samtals 200—400 íbúar.:^ítir menn og frumbyggjar, eftir !" i hvort taldir eru þeir, sem hafgsþar íasta búsetu eða taldir eriT'jneð þeir, sem koma til Aklavik íversl- unarerindum. í Grænlai^Egpr ekkert stærra þorp fyrir íiuröa heimskautsbaug. I ,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.