Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1950, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 10.09.1950, Blaðsíða 8
420 LESBÓK MORG JNBLAÐSINS fá dýrin þar að ganga óáreitt. Og jafnh’'3a l -a friðast svo einnig alJur sá j?. jargróði, sem er á bess- u:n sværun. NÁM rRÖF UR var það sem fyrst freistaði hvítra manna að flvtjast tii Rhodesíu. Er þar mikið ’m allskonar góðmálma og aðra málma Gullnán: irnar í Suður- Rhodesiu og koparnámurnar í Noiáur-Rxiudesíu gefa mestan arð. Kolanámur eru þarna miklar, en fapstar þeirra hafa enn verið starf- ræktar að neinu ráði. Þó er kola- framleiðslan um 2 miljónir smá- lesta á ári Landb’’naður hefur smám sam- au íisrs., í aukana á seinni árum, er.da eru landkostir þar góðir. Þar ar mikil nautgriparækt, sauðfjár- ekt og strutarækt. Af jarðargróða a:4 nefr ,naís, bómull, sykurreyr c: tobak, sem heistu útflutnmgs- jrur. Tóbaksræktin ^r or-’in svo mikrl, að úui .tningui þess er nú .'Oinn meiri en allra málma sam- am~gt. Og þegar áveitur eru komn- ar, margfaldast frjóvsemi landsins. Er því talið tfklegt að marga muni ýsa að flytjasí þangað. En þeir, e n það gera. ruega ekki ganga að því gruf'landi, að þar er ekki hægt lifa fyrirhafnarlaust. — Menn erða að vinna baki brotnu, en þá geta þeir líka komist þar vel af. k V «i k V :turinn 1706 var af ýmsum kallaður Vindskaða- vetur eða Jarðskjálftavetur. Gengu miklir jarðskjáli'tar í seinustu viku vetrar, mesi um Öiíus og hrundu þar bæir og va.ð fólk undir sums staðar og beið bana. Þá var prestur í Arnarbæli sjera Hannes Erlmgsson. Hann gerði út skip í Þorlákshöfn og voru þar á 2 vjnnumenn hans og hjáleigumenn GARÐSKAGAVITI. Fyrsti viti hjer á landi var Reykjanesvitinn. Þ.egar hann var kominn kom hugur í sjómenn og útgerðarmenn að fá t'leiri vita og sjó- merki, einkum hjer við Faxaflóa. Og árið 1884 var hlaðin siglingavarða á Garðskaga og sett i liana Ijósker (skrið -bytta) Var auðvitað litið gaen að hessu og gerði stjórnin ráð fyrir þvi 1895 að verja 1500 krónum til þess að hressa upp á vörðuna og setja í hana nýtt ljósker. Um veturinn skipaói Útgerð- armannafjeiagið við Faxaflóa nefnd til að athuga þessi mál og kom hún fram með tillögu um að vitar væri reistir á Garðskaga og Gróttu. Tók þingið svo vel í þetta mál, að vitarnir voru reistir 1897. Garðskagavitinn var lítiil blossa- viti, en sigurverkið í honum var svo ljelegt, að draga varð það upp á fjög- urra stunda fresti. Eftir þvi sem árin liðu braut sjór meir og meir land þarna og var svo komið að vitinu stóð á hólma eða skeri og ekki nema mjó steinbrú milli hans og lands. Þegar brim var, gekk sjór svo yfir landbrúna að þar var ófært og varð vitavörður oft veð- urteptur úti í vitanum. Var þá horfið að þvi ráði að reisa þarna miklu stærri og betri vita uppi á Iandi og var hann smiðaður 1944. Er hann 23 metra hár upp að ljóskeri, en ljóskerið um 2 metra liátt. Voru þá fyrst fiutt þangað ljósatækiu úr gamla vitanum, en síðan rafleiðsla frá Soginu kom þangað, er hann með rafmagnsljósi og nú talinn einn af bestu vitum landsins. (Tveir vitar aðrir, Stórhöfðavitinn í Vest- mannaeyjum og Reykjavikurvitinn á Sjómannaskólanum, eru með' rafljós- um og í ráði er að setja rafljós i fleiri vita). Á myndinni hjer sjest Garð- skagavitinn. Lengst til hægri er nýr vitavarðarbústaður. Næsta hús þar við er gamli vitavarðarbústaðurinn, nú gripahús. Lengst til vinstri er skýli, sem Slysavarnafjelág íslands hefur reist fyrir björgunartæki. (Ljósm. Mbl. Ól. K. M.) allir 11 að tölu. Það skip fórst um vtturinn og allir er á voru og ljetu 9 eftir sig ekkjur. En staðurinn sjálfur í Arnarbæli var þá svo fallinn i jarð- skjálftunum, að eigi löfðu uppi nema tvö hús og kirkjan. Miðavisa. Bárður Diðriksson var fæddur 1844. Hann bjó i Útgörðum á Slokkseyri og var alllengi formaður á sexmannafari á Stokkseyri. Seinustu árin var hann háseti hjá Pálmari á Stokkseyri. Einu sinni voru þeir Pálmar að leggja skötu- lóð og var ljett í Bárði. Kvað hann þa „miðavísu" þessa, sem viðfleyg varð og margir kannast við: Mönnum voru miðin völd, margur helt að kæmi fjúk: Ingólfsfjall i Aftanköld, Einar romm í Þurárhnúk. (Þjóðsögur Guðna Jónssonar).

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.