Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1950, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 08.10.1950, Blaðsíða 12
448 LESBÖK M0RGUNBCAÐSIN3 BARÁTTA GEGN NAUTNALYFJUM Sameinuðu þjoðunuin liefur tekist vel að hefta sniygl og Ieyaivcsslun með eitur-nautnalyf, og sýnir það best hvað aiþjóða samvinna má sín mikils og hve margt gott getur af henni leitt. ÞAÐ var einn sunnudagsmorgun í fyrra sumar. Mikil mannþröng var á Pensylvanía járnbrautarstöðinni í New York. Fjöldi farþega kom með lestinni. í mannþyrpingunni á brautarpallinum voru þrír menn, sem gáfu nánar gætur að ölíum, sem komu, eins og þeir væri að bíða eftir einhverjum sjerstökum. Að lokum sáu þeir hvar tveir menn komu niður pallinn, gengu burt og settust upp í bíl. Þá gengu hinir þrír menn að bílnum, sýndu leyni- lögreglu einkenni og kröfðust þess að fá að rannsaka farangur ferða- mannanna. Einn þeirra opnaði töskur þeirra og reif alt upp úr þeim, en hinir tveir stóðu hjá og voru með marg- hleypur í höndunum. Leitarmað- urinn fann það, sem hann átti von á — osköp sakleysislegan vindla- kassa En vel falin niðri í honum voru 73.416 gröm af heroin, eða nægilega mikið til þess að full- nægja eftirspurn í öllum Banda- ríkjunum í eina viku. Verðgildi þess var 150 þúsumlir dollara. Þetta virtist alt saman ofur ein- falt . En hjer hafði löng nót venð að dregin. Með handtöku þessara smyglara lauk eltingaleik, sem hófst ári áður og byrjaði í Frakk- landi, færðist um öll Miðjarðar- hafslöndin og langt inn í Tyrkland. Það var aðeins fyrir samvinnu full- trúa hiima Sameinuðu þjóða i öll- tnn þessuin londum, aó nú tokst að hafa hendur í hári smyglararma og ná af þeim nautnalyfinu. Þær þjóðir, sem bundist hafa samtökum og mynda Sameinuðu þjóðirnar, hafa sett sjer það mark- mið að útrýma smyglarafyrirtækj- mn þeim, sem versla með eitur- nautnalyf um öll lönd. Með aðstoð franskra yfirvalda tókst tollþjónum í Bandaríkjunum að leggja hald á hálfrar miljónar dóllara virði af morfíni árið sem leið. Þessi sending var falin í hveiti sekkjum um borð í skipinu „Marine Marline“ og fanst þegar skipið kom til New York. En það er ekki alt fengið meö þvi að gera eiturlyfin upptæk. Hitt er meira um vert, að ná í alla þá, sem eru riðnir við þessa ólöglegu og svívirðilegu verslun. Þess vegna tekur það oft langan tima að hafa hendur i hári bófanna og það verð- ur að rekja feril þeirra þangað, sem eiturlyfin eru framleidd, en það er aðallega í Innri-Mongóliu, Kina, Japan, Tyrklandi, Indlandi. Suður-Ameriku og Mexíkó. Á skal að ósi stemma, og þess vegna haía Sameinuðu þjóðirnar lagt mest kapp á það að finna staðina, þar sem eiturlyfin eru framleidd, og hefur það tekist svo vel, að menn gera sjer vonir um, að hægt verði að útrýma þessari leyniframleiðslu og leyniversluninni áður en iangt um líður. Og þetta sýnir hvað þjóð- unum getur orðið ágengt, eí þær taka hóndum sainan. Þótt margt hafi farið öðru visi en æskilegt er um sambúð Sam. þjóðawia, þi hefur þó samvuma á smmua ev.ð- um orðið til mikillar blessunar. Og eitt af því er það, að leysa þjóðir heimsins undan þeirri martruð, sem sala og nautn eiturlyfja hefur verið þeim. í baráttunni við eitursmyglarana vinna allar þjóðir saman sem ein þjóð. Ef grunur fellur á einhvern mann einhvers staðar í heiminum — það getur verið í Belgíu, Perú eða Egyptalandi — að hann flytji eiturlyf milli landa, þá er aldrei slept af honum augum hvar sem hann fer og með símskeytum eru höfuðstöðvamar altaf látnar vita hvar hann heldur sig í þann og þann svipinn. Um margra mánaða skeið hafa Bapdaríkin átt í höggi við eitur- lyfjahring, sem hefur bækistöðvar sínar einhvers staðar í nánd við Jaurez í Mexikó. Það er vitað, að frá Mexikó kemur langmest af þeim eiturnautnalyfjum, sem neytt er í Bandaríkjunum. Byrjað var á því að komast eftir því hverjir voru milliliðirnir í Bandaríkjun- um, og eftir mánaðar njósnir tókst að hafa upp á því hvaðan þeir fengu eiturlyfin. Þá var lögreglu- maður sendur suður í Mexikó, til þess að reyna að ná sambandi við helstu menn hringsins. Hann þótt- ist vera smyglari og vilja kaupa ópíum í stórum stíl. Það voru mikl- ir vafningar við það að komast i samband við helstu menn hrings- ins, þvi að þeir voru varir um sig og þó sjerstaklega liöfuðpaurhm. Eftir lauga mæðu fekk njósnarinn þó loforð mn það, að hann skylcb fa að hitta haxui og voru honum settar sjerstakar reglur að fara eft- ir. Hann gerði eins og fyrir hann var lagt. Hami ók bíl sínum að á- lcveðnu veitingahúsi á ákveðinni stijnd og þeytti hornið tvisvar sinn- um. Þá kom Indíáni þar lilauparuii að og hvislaði að honum hvert hami skyldi halda til þess að 1inns höf- uðsöurýaa. ;

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.