Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 4

Lesbók Morgunblaðsins - 22.10.1950, Blaðsíða 4
* 472 LESBÓK MORGUNBLAÐSTNS ~ * mátti hvíla nema stutta stund í einu svo Tculdinn næði ekki yfir- tökunum. Voru nú bakpokarnir oonaðir í leit að æti, því nú voru aílir orðnir hungraðir. en ekkert fanst þar æti- legt að undanskildum kassa, er í voru flatkökur. sem hugsunarsöm móðir hafði stungið niður með far- angri sonarins. Blessuðu margir konuna fvrir hugulsemina, en stýfðu síðan sína flatköku úr hnefa og drukku blá-vatn með. En fmkar æsti þetta uop í mönnum sultinn en seð;a hann. Samt virtist færast meira líf í hcpinn, sumir rauluðu vísub óg glehsvrðin gengu á milli manna. '• Eftir að hafa farið vfir Hvanná, sem rann í þrem kvíslum, var nú aðeins Krossá eftir. Og á móts við Langadal rann áin það dreifð að líkara var flóa en fljóti. Var áin nú vaðin í smá áföngum. því á stöku stað stóðu evrar upD úr vatn- inu. en ill v^ir hún yfirferðar. Síðan var gengið eftir Langadal og niður í Húsadal var komið rjett fyrír hádegí á sunnudag. ★ 'Þegar til tjaidbúðanna í Húsadal kom varð mikill fagnaðarfundur. því í farangrinum, sem drengirnir voru.með., var mikið af fötum og svo stórt tiald. Um leið og pokarnir voru onnaðir var farangri skint og ekkert hirt um eignarrjett. bví alf, sem þurr fö.t hiet, var orðið sam- eign. Heldur mun skiftingin hafa gengið broslega til. því ein stúlkan fekk t. d. svellþvkkar ullarhuxur í sinn hlut og varð hin ánæoðasta, en ekki var hæet að seeja hið sama um manninn, sem fekk næfurþunn- -ar silkibuxur við skiftin. Allir höfðu fenmð þurr föt og nú fvrst mátti siá fólk í hlífðarfötum. sem komu sjer vel, þótt seint næðist í þau. Seinni hluta dagsins kom svo annar bíllinn og hafði þurft að fá Þegar upp stytti var fatnaði dreift alt blautt. kranabíl úr Vík í Mýrdal til að ná þeim upp, en aðeins annar var í gangfæru ástandi. Með bílnum kom töluvert af farangri farfuglanna, en eftirstöðvarnar áttu að koma með hestum seinna um kvöldið. Nú hófst aftur erfiður burður, því tjaldstaður farfugla er í Slippu- gili, um 25 mínútna gang úr Húsa- dal. Var nú byrjað að flytja far- angurinn og gekk það greiðlega, þar sem allir hjálpuðust að. Um kvöldið komu svo hestarnir með eftirstöðvarnar af farangrinum, og var þá tjaldbúð slegið upp og bvrj- að að elda. Rjett eftir miðnætti á aðfaranótt mánudags, var borðuð fyrsta máltíðin síðan á laugardag. Eftir að hafa etið sig mett fór fólk að koma sjer í háttinn, enda orðið hvíldar þurfi eftir alt erfiðið. En ekki var Adam lengi í Paradís eða drengirnir í hvílupokunum, því skömmu seinna voru allir karl- menn vaktir og þeim sagt að koma út, því nú væru tjöldin bvrjuð að fjúka. Var þá komið ofsarok og er út kom, var eldhústjaldið fokið í kringum tjöldin, því alt var rennandi burt og „Langidalur“ (30 manna tjald) byrjaður að losna. Hömuð- ust nú allir við að bera grjót á tjöldin og var það erfitt verk, því rokið reif þau upp jafnóðpm og þau höfðu verið fest. Þegar liðið var á nótt var loksins búið að ganga örugglega frá öllu og sváfu menn síðan til morguns svefni, sem að- eins þreyttir geta notið. ★ Allan mánudaginn var úrhellis- rigning með shörpum stormkvið- um, en loksins á þriðjudag tókst sólinni að brjótast gegnum skýin og helti nú hlýum geislum sínum yfir Þórsmörkina. Á tjöldunurh og trjánum í kringr um þau mátti sjá marga flíkina hengda til þerris, enda allt orðið blautt eftir langvarandi úrkomu. Var nú sólin óspart notuð til að þurrka föt og annan farangur og stúlkurnar fóru í óða önn að leita uppi strandföt og annan ljettari klæðnað. Leið nú hver dagurinn öðrum betri og voru dagarnir óspart not-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.