Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1950, Blaðsíða 5
LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 521 þeir grófu upp likin og lögðu mold- ug í kisturnar, en fyrir grafarstæð- inu vottar enn, því það var óbyrgt. Voru íestar bjöllur neðan í kist- unum, ein í kistu Ara, tvær í kistu Bjarnar prests, en þrjár í kistu Jóns biskups, og hringdust þær er kist- urnar hræðrust. Eóru þeir til Torfa- staða um kvöldið, en annan dag að Laugarvatni, ijölduðu þar yfir líkunum, þvoðu bau, og bjuggu um sem. best máttu, og íluttu norður til Hóla síóan. Jökulsá er kailast Hjeraðsvötn, var í leysingu, komust þeir yfir um á ísbrú einni, en þegar er þeir voru yfir komnir, rak af spöng- ina. Hvar sem þeir komu nærri kirkjum í Hóla biskupsdæmi, var hringt klukkum öllum, og er fyrst sá til líkfararinnar frá Hólum, hjá Laufskálaholti, var öllum klukk- um hringt þar til er líkin voru i kirkju borin, en kennimenn og ali- ur Jýður gengu út yfir tröð í móti likunum með söngvum og harmi. Voru þau jörðuð í Hólakirkju fyr- ir framan kórdyr, þvert yfir írá kapellunni, virðuglega oftir fyrir- sögn Sigurðar prests, og þeir treg- aðir mjög af mörgum norðanlands. En sjónlitlir menn og vaníærir með ýmsum hætti, keptust við að snerta kistur þeirra, og þóttust fá af heilsubót, kölluðu þá heiHga menn og guðs píslarvotta, Of var það á djúpum rótum sett mjuij kmgi á Norðurlandi síðan, og svo hatur það hið mikla, er menn höíðu á öllum mótstöðumönnum þeirra. Jk W & 4*' & HEIMSFRAMLEIÐSLAN af olíu er nú hartnær þrisvar sinnum meiri heldur en hún var 1928. Framleiösia alumin- íums hefur ferfaldast á sama tíma. ORKA SÓLAR HVERNIG Á MANNKYIMIB AÐ HANDSAMA HANA? — Oft hefi jeg hugsað um þad hví- líkt tsæluríki jóröin væri, ef við kæm- uan jafn vel frani við náungaan eins og við hundinn okkar. (Albert Guérard). FRÁ sólinni stafar svo mikil orka, að nægja mundi mannkyninu um allar aldir, sje hægt að handsama hana. Á hverri oinustu klukkustund stafar svo mikil orka frá sólinni til jarðarinnar, að jafngildi er þeirrar orku, sem er i 210 miljónum smá- lesta af kolum. Frá sólinni fáum vjer meiri orku heldur en er í öllu úraníum jarðarinnar. Á hverjum sólarhring stafar frá sólinni meiri orka til hitabeltisins og tempruðu beltanna, heldur en er í öllum orku- verum jarðar, hvort sem þau eru rekin með kolum, olíu eða vatns- afli, og þótt talin sje öll þau orku- ver, sem maðurínn hefur komið upp frá því að hann skapaðist. 011 sú orka, sem geymd er í kolum, gasi og steinoliu i iðrum jarðar, jafn- gildir ekki meiru en 100 daga sól- skini. Hjer er um orkustöð að ræða, sem getur fullnægt öllum þörfum mannanna um ljós og híta svo lengi sem jörðin er bygð. En hví er þá þessi mikli kraftur ekki hagnýttur? Hvaða tilraunir hafa venð gerðar í þá átt? Og hvenær megum vjer eiga von á því að fa sóíarorkuver? Margskonar tilraunir hafa verið gerðar til þess að handsama orku sólarinnar, og ber þá fyrst og fremst að nefna þær tilraunir, sem farið hafa fram í Massachusetts Institute of Technology, undir yfir- umsjá dr. Hovt C. Hottel. Þessar tilraunir hafa verið nieð ýmsu móti. Það hefur verið reynt að saína hitageislum sólarinnar til að fram- leiða gufu, framleiða rafmagu og hita upp hús. Það heíur einnig ver- ið reynt að komast að því á hvern hátt grös og jurtir breyfa sólarljós- inu í sykurefni, sterkju og chlorop- hyll. Sem stendur eru nú reyndar fimm aðferðir til þess að hagnýta sólarorkuna: Hita sólarljóssins er safnað, ann- að hvort með holspeglum eða á stóra fleti, sem drekka í sig hita, og síðan á að nota hitann til þess að framleiða gufu. Þá er og verið að reyna að finna upp sjerstök tæki, sem laka við sólarljósinu og breyta því í raf- magn. Og að lokum er reynt á efnafræð- islegan hátt að breyta sólargeislun- um í rafmagn. Lengst hefur mannkynið fengist við það að safna sólargeislunum með holspeglum. Frá þeim tíma, er menn uppgötvuðu það, að hægt er að kveikja í brjefum með því að láta sólargeisla falla á þau i gegn- um brennigler, hafa menn brotið heilann um það, hvernig hægt væri að nota þennan hita í stórum stil. Og þegar menn höfðu kynst guíu- aflinu, íóiu þeir að hugsa um að nota sólarhitann til þess að fram- leiða gufu. Nú eru menn farnir að nota stóra holspegla til þessa, og speglarnir eru betri eftir því sem þeir eru stærri. Endurkasti hitans frá þeim er beint á örmjóa pípu- vafninga og er vatn f pipunum. En á þessu eru þó mörg vandkvæði. Dr. Charles G. Abbot vlð Smith-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.