Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1950, Blaðsíða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1950, Blaðsíða 14
T LESBÖK MORGUNBLAÐSINS £ 530 J hann gaf sig við mörgu. Á hiirn ^ bóginn var hann hinn hjálpsam- asti og greiðviknasti maður.“ Jón Ólaísson ritstjóri lýsti hon- um svo: „Það var starísamt líf og efnis- ríkt, sem þessi maður lifði, enda munu allir viðurkenna það, að ann- ar eins elju og starfsmaður var hjer eigi tiL Þótt líkaminn væri veikur } og vanbvurða, þá var sálin sterk og f starfsöm. Jón var skarpleikamað- f ur að gáfum og skilningurinn sjer f í lagi einkar ljós. Hann unni ætt- r jörð sinni heitt og var mjög frjáls- Ivndur maður í skoðunum, og það svo, að hann var að mörgu leyti a undan tímanum. Hann hafði hinn mesta áhuga á að endurbæta alt sem honum þótti miður fara, og gerði það eitt sem hann var sjálfur sannfærður um að rjett væri. Vand * -aðri mann í dagfari og strangari við sjálfan sig mun vandhitt að • íinna. Trúrækinn maður og guð- ! hræddur flestum fremur. Tryggari f og drenglyndari vinum sínum gat f enginn verið.“ Jóni varð ekki langra lífdaga auðið. Hann andaðist í Reykjavík 4. janúar 1883 eftir tæpa sólar- hiings legu. Jarðarför hans fór fram hinn 12. s. mán. og kom þá best fram hve mikils hann var met- inn, bæði af vinum sínum og þeim, sem höfðu verið andstæðingar hans. Jarðarförin var afar fjöl- menn, eftir því sem þá var um að ! gera í Reykjavík (um 600 manns). Stúdentar og skólapiltar gengu í ! fylkingu undir fánum sínum, en kistan var þakin blómsveigum. — „Allar stjettir fylgdu honum til grafar; bæði vinir og mótstöðu- menn voru samtaka í að heiðra út- íör hans“, segir í Þjóðólfi. Má það 1 teija viðurkenningu þess, að þrátt 1 fyrir allan þann styr, er um hann hafði siaðió, hefði hann verið dreng -ur góöur. Það kemur og fram í ^erfhjóðum þ£ims er Jón Ólafsson Benedikt Sveinsson, fyrv. alþm. sjötugur. Edduljóðin lastu barn lærdómsvís og slyngur. Víðsýnn, fróður, fremdargjarn, frækinn íslendingur. Stórhugaður, styrkur, beinn, stóðstu í mála kyngi. Þjer hefur verið enginn einn orðsnjallari á þingL Verði kveldið hægt og hljótt, heiðurs sveig þjer bindum, orkti um hann. Þar segir meðal armars svo: Hann var guðrækinn og gerði í kyrþey fleira gott en flestir vita. Til rjettlætisástar hans alt hans lífstarf átti rót sína að rekja. Að elju og starfsemi, árvekni og dugnaði átt’ann sjer engan líka. Miklar voru gáfurnar, gott var hjartað. í engu var hann meðalmaður. Jón ritari hafði ráðgert að fara tii Bandaríkjaxma sumarið 1883 til þess að kynna sjer rjettarfar og stjórnháttu þar, „sjá frelsið og þess verkanir augliti til auglitis.“ En dauðinn setti endapunktinn á öðr- um stað. Þótt ævi Jóns yrði stutt verður það með sanni um hann sagt, að Reykjavik lieíur hvorki fyr nje siðar átt hans líka. Á. Ó. enn er komin ekki nótt eldar brenna á tindum. Guðriin Eyólfsdóltir, lvúsfreya á Snorrastöðum, fimtug ' Enn ert þú sem yngisniey, allri vafin prýði. Manndygðirnar eldast ei, árin þó að Hði. 1 Nýbyrjað um æviár æ þinn blómgist hagur, hvelfist yfir þig himinn blár, heiður, skær og fagur. Indriði Guðntundsson, kaupntaður, fimtugur Þakka vil jeg þjer í kvöld, þakka miklu lengur, hvað þú varst mjer hálfa öld, heill og góður drengur. Böðvar á Laugarvatni sjötugur Aldrei gárist ævisjár ægiblár og fagur. Sje þjer klár og sóiar hár sjötíu ára dagur. Þinn ei fenni framahug, fold þótt spenni vetur. Lifðu enn um áratug, og aðra tvenna betur. Jósep Hunfjorð sextugur Þú hefur, Húnfjörð, haldið veHi, hagyrðingum bestu móti. Þú munt fremstur fram í elli, frækn í tímans öldu róti, v gleðja lýð með góðum stökum, gegn í hugsun, skýr í rökutn. •> F ækkar þeim, er stokur stíia, stenduröu þar á fremsta verði,

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.