Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1950, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 26.11.1950, Blaðsíða 5
^ LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 653 eru lík ljettum osti á bragðið en önnur líkjast hnetum. Ekki þarf að eyða neinu aí nýti- Iegu ræktanlegu landi tii að fram- leiða ger. Þvert á móti getur ger- ið sparað land, með því að nota það í stað korns til skepnufóðurs og orðið þannig liður til að minka kostnaðinn við framleiðslu kjöts í löndum, sem geta framleitt reglu- legt kjöt. Ger má framleiða úr ýmsum úr- gangsefnum. Við framleiðslu á- fengis notast aðeins mjöleí'ni korns ins. Með því að vinna eggjahvítu- efnið fyrst, gætu brugghús Banda- ríkjanna framleitt billjón pund af bestu tegund af gereggjahvítu á ári. Sulfíd, úrgangur við pappírs- framleiðslu og cellulose, sem nú fyllir og stíflar sumstaðar ár og vötn, er nærri ótæmandi hráefni til framleiðslu gereggjahvítu. Þjóð- verjar fullkomnuðu ódýrar gerj- unaraðferðir til að breyta þessum einskisverðu trjáviðarefnum í eggjahvítuefni, sem varð þeim mik- ill styrkur í fæðuvandamáli ófrið- aráranna. Sömu aðferð má nota til að hjálpa fórnarlömbum Þýska- Iands og Þýskalandi sjálfu til að komast yfir hungurhörmungar ef tir str íðsár anna. Síðan ófriðnum lauk bnfa mat- vælaframleiðslufjelög e} tt milljón- um dollara til að finna ieiðir til vinnslu næringarefna úr svo að segja öllu sem vex, án þess að skemma hin mjög svo viðkvæmu vitamin, Safi er pressaður úr ýms- um nærandi plöntum með yfir- þrýsting og svo hreinsaður og þjett- aður með ýmsum aðferðum. Möguleikarnir, sem þessar rann- sóknir hafa leitt í Ijós til að auka fóðurframleiðsluna, eru furðuleg- ir. Kornaxið inniheldur aðeins lít- inn hluta af næríngargildi plönl unnar. Nýjar aðferðir munu gera st.ilkiixn sstan ásamt kominu. Auk þess munu margar plöntu- tegundir, sem nú eru aðeins not- aðar til skepnufóðurs verða not- aðar til mannamatar í stórum stíl. Alfaifa er t. d. auðugri af næring- arefnum en spinat og margar aðr- ar jurtategundir, sem mikil alúð er lögð við að rækta. Jafnvel gras og allskonar gróður, sem vex órækt- að um heim allan er hægt að til- reiða svo að úr fáist heilsusamleg næringarefni. „Tilraunastofnunum vorum hef- ur tekist að framleiða íæðublöndu, sem fæðir menn fullkomlega fyrir 15 dollara á ári“, segir Dr. Robert S. Harris, yfirmaður í næringar- og lífefnafræði við iðnfræðistoín- unina í Massachusett. „En“, flýt- ir dr. Harris sjer að bæta við, „eng- inn mundi verða hrifinn af að lifa eingöngu á slíkri fæðu“. Það er ekki ætlun vísindamanna að setja jarðarbúa á útmældan, bragðlausan eða bragðvondan skammt. En meðalfæði, að þeirra ætlan, á að vera einíalt og ekki altof gómsætt, sem hver og einn gæti svo bætt sjer upp eftir löng- un og ástæðum. En látum oss nú athuga fleiri möguleika, sem heim- urinn hefur upp á að bjóða. Úrgangsefni og aukaefni- Mikið er hægt að vinna a, ein- faldlega með því að nýta betur úrgangsefni og aukaefni, sem koma fram við framleiðslu matar og ann- ara efna. Við mjölframleiðslu t. d. er hið vitaminauðga frjó skilið frá til þess að fyrirbyggja skemmdm í hveitinu. Ný þurhreinsunarað ferð þar sem ethylon dichlorid er notað til að skilja hveitifræolíuna frá mjölinu svo að bæði olían og mjölið haldast fersk. Lítið brot af hinum 100 millj. pd. af hveitifræi því, sem árlega er afgangs i Bandaríkjunum og Kanada, er nú notað í barnamjöþ maccaroni og kraftsúpur. Afgang- urinn fer í súginn. Kornfræ er fá- anlegt í mikiu stærri stíl eða um 500 milj. pd. á ári. Um 60 grm. mundu nægja í dagskamt barns i stað kjöts. í öðrum löndum má á sama hátt auka fæðumagn það, sem fæst úr hrísgrjónum, kokos- hnetum og soyabaunum. \*l* Sjórinn. Enda þótt sjórinn þeki % af yfir- borði jarðar, hefur hann ekki gef- ið nema %%, hingað til, af fæðu þeirri, sem mannkynið notar. Þó framleiðir sjórinn stöðugt gnægð matar, sem nægja myndi marg- faldlega til að fæða alla núverandi ibúa jarðarinnar. Fiskimenn hafa árum saman kastað miklum hluta af veiði simii, sem ruslfiski. En nýar verkunar- aðferðir sem urðu til af nauðsyn á ófriðarárunum, hafa gert þennan ruslfisk eins gómsætan og aðrar fisktegundir og miklu ódýrari. Svo að aðeins sje minnst á eina tegund af hundruðum, fisk sem lík- ist silungi á bragðið, en sem hefur bara altof mörg bein. Meðan á ó- friðnum stóð veiddu Bandaríkja- menn þennan fisk og tilreiddu hann svo að beinin voru ekki til ama og sendu bandamönnum sín- um miljónir punda af honum undir nafninu „silfursíld“. Ef þessi fiskur væri framleiddur til sölu rnundi pundsdós af honum sennilega kosta um eina ki*. Fiskur er ekki ema íæðutegund- m í sjónum. Mikill hluti af fæðu- magni sjávarins, er svonefnt svif. Þessar lífverur, sem oftast eru ó- sýnilegar með berum augum, eru undirstaða alls sjávarlífs. Náttúran notar þær til að breyta sólarljósi, lofti og vatni í lífrænt efni, sem hafa inni. að halda næstum alt sem þarf lil viðHalds æðn lífverum, —• maðurirm innifaJiitn. „Sennilega eru óll sjávardýr sstí-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.