Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1951, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 28.01.1951, Blaðsíða 8
52 LESBÓK MORGUNBLAÐSÍNS SKÚLI SKÚLASON: Án skóganna gæti Finnar ekki verið sjdlfstæð þjóð Maður sjer hvergi neou rumlegra jafn- langt nefi sínu fyrir skógi, nema þar sem eiithvert hlnna mörgu vatna rýfur skógarþykknið. FINNAR tala um „grænt gull". Það er líking á borð við „hvít kol‘‘ eða „silfur hafsins" — síldina. En græna guliið í Finnlandi hefir það fram yfir silfur hafsins að það er jarðfast, rótgrðið við' moldina, sem það vex uþpúr svo áð það getur ekki falið sig. eiiisog sTldin gerir því miðui* of oft Græna gullið er skógurinn. og hann Rafnar ekki undir nafni, þvi að hann er mesta auðlindin, sem finiisk náttúra heftir að bjóða. Finn- land er lagmesta skógland Evrópu, að fráskildu Rússlandi norðariverðu. og engin þjóð i heimi á afkomu sína undir skóginum í jafn ríkum mæli og Finnar. enda nemur skóglendið 5.3 hektörum á hvert mannsbam i larid- intr. Rúmlegá 70fó alls þurrlendis í Finnlandi er vaxið skógi, eða alls 21.7 miljón hektarar. Og það komast mórg trje fyrir á landflæmi, sem er tvöfalt stærra en ísland. Og þetta er eóður skógur, betri en í Noregi og Sýiþjóð. Bæði vegna þess að útflutn- ingsskilyrði fyrir timbur voru fyrr- um lakari í Finnlandi en í hinum löndunum og skógurinn því ekki höggvinn jafn miskunnarlaust og svo vegna hins, að Finnar urðu fyrri til en hinar þjóðirnar, að finna vísinda- legan grundvöll undir meðferð skóg- anna og setja reglur um meðferð þeirra. Rumur helmingur af finnsku skóg- unum (52.3%) er fura, en næst kem- ur greni, rúmlega fjórðungur (28.5%). Þriðja aðalviðartegundin er birki, 16.8%, eða sjöttungur aí öllu skóglandi. Aðrar viðarteguadir, einkum ösp og elri, eru aðeins 2.5% samtals. Ef nokkursstaðár er ástæða til að segja, að maður „sjái ekki skóginn fyrir tómum trjám“ þá er það í Finn- landi. Sannast að segja hlýtur þeim, sem kemur frá landi víðáttumikils útsýnis, að þykja „þröngt fyrir aug- að“ er hami ferðast um Finnland, því að maður sjer hvergi nema rjett rúm- lega jáfnlangt aeíi súau, neara þar sem eitthvært hinna mörgu vatna rýfur þyknið og flytur sjóndeildai'- hringinn fjær. Sumsstaðar gefur að vísu að líta dali eða lægðir, þar sem ífler til margra býla í einu og nokk- ui-nvegin samanhangandi ræktað land, en allstaðar er þó skógurinn nálægur og þekur allar hæðir. Og þegar kemur í hin eiginlegu skógar- hjeruð er Hann svo yfirgnæfandi, að ekki fer mairs fyrix ræktuðu blett-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.