Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1951, Síða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 27.05.1951, Síða 8
300 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Lcvfisbrjcf. Fram um scinustu aldamöt þurfti að fá sjcrstakt leyfi til þess að ganga að ciga ckkju bróður síns, föðurbróð- ur eða móðurbróður, eða föðursyst- ur eða móðursystur konu sinnar iát- innar (svo framarlega sem hvorugt hjónaefnanna væri Gyðingatrúar). Um Ieyfisbrjef þessi var venjul. ekki synj að, nema aldursmunur væri mikill, og mátti veita þau þótt mægðirnar væri sprottnar af barneign utan hjónabands. Leyfisbrjefin kostuðu 66.66 kr., en færa mátti gjaldið niður í 33.33 kr., ef hjónaefnin voru fátæk. Þar að auki átti sá, sem lcyfisbrjef fekk, að greiða spitalagjald, cftir mati biskups. (Það gjald rann siðar i landsjóð og var venjulega 2—4 kr.) Ejarni rektor og Gunnlaugsson Þegar Bjarni rektor stjúpsonur (Björns) Gunnlaugssons kom fyrst að skólanum, gerði hann það kunnugt, að liann ætiaði að vera í timum til að hlýða á yfirheyrslu kcnnara, en það var áður óþekt, og svo var það, að Bjarni rcktor hafði verið ónýtur reiknings- maður. Gunniaugsson sagði piltunum þcssa fyrirætian rektors mcð þessum orðum: ,.Jeg trúi að Bjarni rektor ætli að sitja yfir i tímum, en jeg kalla það oþarfa hnýsni, þið skuiuð samt ekkert vera hræddir, jeg þekki hann Bjarna minn.“ Svo kom að þvi að rektor kom, og Gunnlaugsson tók að reyna piltana, sem svöruðu hiklaust öllu eftir því sem þcir heldu að væri hið rjetta, en Gunn- laugsson sagði altaf: „Já, rjett, aideilis rjett.“ Þegar yfirheyrslunni var lokið, sagði Bjarni rektor: „No, hjer er gleði- legt að koma, hjcr fa allir ágætlega." (Finnur á Kjörseyri). Drjefa Runki Runólfur hjet liann og var Stefáns- son. fæddur i Álftavcri um 1830. Hann geróist brjefberi milli verstöðv# sunn- an lands og alt austur að Núpstað i Fljctshveifi. Var liann af þvi kalJaður Brjefa-ftunki. Var hann uppi fram um 1880, cða lengur. Hann íór um allar verstöðvar sunnan Faxaflóa og rölti t>vo jneð þrjelji) austur um avejttj-. tkki KAPFKEiöAR fóru fram á hvítasunnu í Gufuncsi og voru þar revndio margir ágætir hestar. Þar á meðal var einn, sem atti 20 ára afmæli þennan dag. Er það líklcga eins dæmi, að tvitugum hesti sjc lagt fram gegn ungum hestura á kappreiðum, því að tvitugir hestar eru orðnir gamlir og bafa þegar lifað sitt fegursta. En hjer var um óvenjulega þrekmikinn hest að ræða, sem oft hei'ir unnið fyrstu verðiaun og er enn skapmikill og fjörugur. Hestur þessi heitir Hörður, og er eigandinn Þorgeir bóndi Jónsson á Gufunesi. Að þessu sinni varð Hörður ekki fremstur, hann varð að láta sjcr nægja að verða næstfyrstur að marki og má það gott kallast af siíkum „öldungi". Hlaupatimi hans á 400 m. var 32.4 sek„ en sá, er fyrstur varð hljóp þessa vegarlengd á 32.2 sek. — Hjer á myndinni sjest Hörður og knapinn, ungirú Hclga ingólfsdóttir frá Fitjakoti. (Ljosm. Mbl. Ol. K. Magn.) var hann læs, en hann þekti brjcfin og vissi hvert þau áttu að fara. Sjalda.i gisti hann nema oina nótt um sinn á bæ, nema að Þykkvabæarklaustri hjá Sigurði Nikulássyni og Rannveigu Bjarnadóttur. Hann andaðist að Brún- um undir Eyafjöllum og var grafinn að Stóra-Dal. Eina nótt var það, að Rannveigu húsfreyu á 'Þykkvabæar- klaustri dreymdi að Runki kæmi til sín um nótt og gengi að rúmi sínu. Fann hún þá svo greinilega að hann stryki kreptri hendi sinni um vanga hennar, að hún vaknaði og sá á eftir honum út ur baðstofunni. Hún átti ekki von a að hann væri þar, og for hún þvi á fætur, klæddi sig i skyndi og gekk út úr bæn- um til þess að vita með vissu hverju þetta sætti. Þá er hún kom út, sá hún Runka ganga frá bænum og svo langt kominn, að henni þótti ekki gerlegt að kaUa tjl liaun, svu a0 Uajjjj Uuýjój, utda hætti hún við það. — Nokkrum dögum seinna frjetti hún, að Runki hcfði dáið þessa nótt á leið sinni austur. Runki var með þrjá fingur krepta á.hægri hendi og fann hun það glögt, þá er hann strauk hendi sinni um kinn henn- ar og klappaði hcnni svo greinilega á kollinn ao hún vaknaði viö. (Ur Sögu Landp.) Legsteinn Snorra Jónas Hallgrfmsson geiur þcss i ferða skýrslu sinni 1840, að þú fyrir þremur árum hafi fundist forn bautasteinn i kirkjugarðinum i Rcykholti, ðr tckiii var groí rjctt fyrir framan kirkjuna norðan við kirkjustiginn. Var þctta Baulustcinn, 66 þumlunga iangur, sc.\- strendur. Hann hatði brotnað i miðju. Bfst á honuin var höggvin kross og þar undir var bandrún, sem Jónas giskaði 4 ao tclli aó ^ýóa „Suuj'vj".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.