Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1951, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 29.07.1951, Blaðsíða 8
372 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS SJÖ ISLENSK SYSTKIN í IlASKÓLA — Mynd þessi birtist nýlega á fremstu siðu i blaðinu ,.Tlic Grand Forks Herald", cn lijer cr hún tckin el'tir „Thc Icclandic Canadian". Er hún af sjö systkinum, sem nú stunda nám sani- timis við háskólann í Norður Dakota, þar sem dr. Richard Beck er einn af pró- fcssorum. Þau eiga eldri bróður, seni þegar hefir lokið lagaprófi við þennan háskóla, cn yngsti bróðirinn er ellefu ára og á hann að fara í háskólann þeg- ar bann hefir þroska til. Faðir þeirra heitir Riehard B. Áruason og er umhoðs- maður fyrir líftryggingafjelag i Grand Forks. Foreldrar hans voru Árni Árna- son og kona lians Guðrún Baldvinsdóttir, hálfsystir Sveinbjarnar Johnson prófessors. Kona Hiehards heitir Sigriður og voru foreldrar bennar Eirikur S;e- mundssou og kona lians Þuriður Jónsdóttir. Voru þetta alt isl. landnemar í Ilensel í Norður Dakota. Þess má geta utn þau syslkinin lijer á iuyndinni, að yngri systurnar eru Jiríburar. vikursandar. í austri gnæíir Hckla hátt við heiðbláan himin og viða sjer i kolsvarta veggi hraunílóðanna frá hennL Það vekur því nokkra furðu að sjá fallegt og gróskumikið skóglendi'á hægri hönd, er innar dregur. Maður hefði sist búist við þvi að Iíekla mundi þyrma skóglenöi svo naem sjer; En þarna hafa vcrið talsverðir skógai’ áður. eins og ör- neínin Heimaskógur, Myrkviður og MwMdið tænda til. y' '. ’ (Meira). 1 I 4 líáð við lungnabólgu. Tryggvi Gunnarsson segir frá þvi í cndurminningum sinum, að hann fór eitt sinn i kalsaveðri á báti yfir Eski- fjörð og ofkældist svo að liann fekk lungnahóJgu. Skipaði keknir honum rð halda kyrru fvrir, cn morgunir.n c.flir drcif Tryggvi sig á stað. þvi að hann þurfti að koniast tii Scyðisfjarðar. Siðan segir hann: „Gömul staksteinott gáta lá frú bænuin fram að þjóðveg- inum. Var takið svo slæmt meðan jeg fór eftir hcnni, að i hvcrt sinn seni hesturinn skriplaði á steinunum, varð 'jcg að Stinga fingium sem fastast í tfíðuna, þar scm takstingurinn var. En þvgar kom á þjóðveginn dansaði klnr- jnn upp brekkurnar og fór þá svo, að þegar komið var upp á heiðarbrúnina, vár tákið horfið og beinverkirnir. J ;g hafði þrjá hesta til rciðar, skifti um 'lriístú á hverjum klukkutima, ug fór ærið þart yfir. Lögðum við á stað fra Eskifii-ði kl. 11 árdcgis og komum lii Seyðisfjprður k). ti siðdegis og hðfð- ‘uói þantiigtfarið leiðina yfir Eskifjarð- rarheidi og Fjarðarhciði á sjö klukku- stundum. Næsta dag var jeg orðinn lieill heiJsu". — Eftir þessu ætti það að vcra guU ráð við lungnabolgu að bregða sjer á liestbak. l<i»ug dagicjð, -Ehm sinni fór Jón postur Magnós- ion (1$29—1901) snemma dags eða um iniðja nótt frá Reykjafirði við ísafjarð- ardjúp. Hánn var gangandi. Um hádegi var harn-kominn að Stað á Reykjanesi og hafði fengið flutning yfir Þorska- IjÖi'ð- j’iióáU UcU Uuúu aO KioUsfjuiO' arnesi og fekk þar flutning yfir Gils- fjörð undir Holtsiand i Saurbæ. Það'm gekk hann aó Vígljutsstöðuin á Fells- stvöíid, þar sem liann átti þá heima. L>rakk hann þar mjólk og hatði sokka- sktfti, en lielt svo áfram að Staðar- íclli og kom þangað kl. 11 um kvö'd- ið. Þar var þá Bogi Thorarensen amt- maður. Þegar hann vissi aó Jón var komínn á einum degi frá Reykjafiröi, varð honum að orði: „Ertu Jón Magnús- son póstur, eða ertu andskotinn sjálf- ur". I’restcfni villist. Sú er saga um Ilannes Arnason kcnnara, er hann vigöist til prests hjer i dómkii kjunni, að er hann skyldi stíga i stólinn, viltist hann upp i biskupssæt- ið; cn það er cinn og sumi stigi að neð- an, er liggur b.eði upp i stulinn og biskupssætið. Skimaðist hann þar mik- ið uin eins ug honum kauni eitthvað ókunnuglega fyrir, livar liann var staddur, en fór þó að gauía olan i hempuvasa sinn og leita aö ræðunui. Meðhjáipurinn sá þetta og flýtti sjer upp stigann til hans og fór að gcra honum skilj^nlcgt, að hann hefði vilst, tók svo í hönd honum og teyrndi hann ofan stigann og skaut honum inn í gloluui. Þu sugði Huiuieu upphult, gvu söfnuðurinn mátli vel heyra: „Tak, 1'ak, mange Tak! Jú, aldcilis rjctt; hjerna inun jeg tiga að vera.“ Ljúblöðin. Þegar Torfi Bjarnason, siðar skóla- stjóri i Ólafsdal, var vinnumaður i Húnavatnssýslu á yngri áruni, hugsaði liann mikið um það að finna upp liá, sem ekki þyrfti að dcngja, eins og ís- lensku spikurnar. Árangurinn varö sá, að ljáblöðin, seni notuð voru uin lund alt til skamms tima, voru smíðuð í Skotlandi að fyrirlagi Torfa og efcir leiðbeiningu hans. — íslensku spíkurn- ar varð að eldbera í hvert sinn, er þær voru dengdar. Var það seinlrgt verk, vandasamt og dýrt, þvi að mikið af kolum þurfti til hitunarinnur og voru notuð islensk viðarkol. Þær mundu minni skógarleifarnar á tslandi, ef Torfi hefði ekki iundið upp Ijú- blöðin. Svipað' og nu. í brjefi til Jutis Eirikssopar sumarið 1709, scgir Brynjólfur Sigurðssun sýslu- maður í Hjáimhoiti: „ísiands vesæld vex með pragt, hoffcrðughciíum og yfirdáð í klæðaburði og lifnaðarmáta; skattar fjölga og Jiað rjettlega, *il straffs íyrir vora fásinnu, en þvi uuóur þuó Iwiðrjgttú’ m UUO".

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.