Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Side 15

Lesbók Morgunblaðsins - 14.10.1951, Side 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 467 Blekklessa varð fiil þess að Waterman iann upp lindarpennann LINDARPENNTNN cr góður gripur. og enginn maður getur án hans verið nú. En fæstir munu \ita hvernig a þyi stóð að hann var funciinn upp, eða öUu heldur hvernig á þvi stóð, að fundinn var upp lindarpenni som meim geta borið í vasa og hægt ex að grípa tjl hvenær M>m er. Því að langt er siðan menn fóru að reyna ai snriða penna, er geymdu sjálfir blet í sjer. Sagt er að Egyptar hinir fornu háfi smiðað sjer pennastengur úr bambUsreyr og sett á þær kopar- brodd til að skrifa með, en stöngin sjálf var fylt með lituðum vökva. I*á er og sagt að Rómverjar haíi búið sjer til lindarpenna, en þeir voru mjög ófullkomnir. Memi sáu að lindarpenni var mjög góður gripur og ýmsir hugvitsmenn reyndu áð finna -á honum endurbæt- ur. Og fyrir 70 árum liöfðu ýmair fengið einkaleyíi í Bandaríkjimum á lindarpennum. En sá var gallinn a J>eim öllum að þeir léku. það vsr ekki hægt að bera þá 1 vasa og tæp- lega ‘hægt að skrifa með þeim. En um.þetta leyti hefst sagan af Waterman, sem er tulinn íaðir lind- ariiennanna. Waterman \-ar uniboðsmaður fyrir Yá tr yggingar fjelag. Hann íerðaðist milli manna og var mjög dugiegur og ýtinn. Iiann var vanur að segja að ekki væri nóg að tala \ið menn, heldur yrði að grípa tækifærið um leið og það gæfist. Hann hafði þ\í altaf pennastöng og blekbyttu mei'S sjer, og lægar liann fann brotalöm á þeim, scm hann átti \dð, tók lianu tappann úr blekbyttunni, deif penn- anum í blekið og rjetti hann að mann inum. Og þá brást. það varla að hann skrifaði undir beiðni um vátrygg- ingu. Svo var það eitt sinn að hatui sú lindarpeima í-verslun. Og þá skyn.i- aði Waterman þegar að hjer liafði hann fuudið nauðsytilegt aiiald ljanda sjer. Það \ ar ínunur a þvi að þurfa íríS tgkd Wútbyttu t>g pejuw* eg dýfa pennanum í, eða að geta rjett viðskiftavininum lindarpennan beint úr vasa sínum og geta sagt: Hjerny, gcrið þjer svo vel að skrifa undir skjaiið með þessum penna. Nokkru eftir að hann liafði eignast lindarpennann, fór hann á. fund tnunns sem þuríti að vátryggja fyrir háa upphæð og var þvi um inik.il omaks- laun að ræða fyrir Water.man. Þetr töluðu saman góða stund og svo helt Waterman að Iiið guilna tækifæri væri komið. Hann dró lindarpentianu upp úr vasa sínum, rjetti hann að kaupsýslumanninum og sagði: Gerið þjer svo veL — Og það hýrnaði held - ur yfir Waterman þegar hinn ták pennann og bjÓ6t til að skrifa undir. Æn um lcið og maðurúm byrjar að skrlfa nafnið sitt, þá lekur penninn og stór klessa kemur á blaðið og ó- D.ytir. það. Waterman fJýtti sjer.heim ,til þess að ná í. annað eyðublað, en . þegur lianji kom aítur h.afði keppinautur hans verið þar og fengið kaupsýslu- manninn tjl þess að vátryggja hjá sjer. Þctta öltapp var lindarpetmanuni að kenna, hugsaði Watcrmau með sjálfmn &jer. Og nú fór liann a‘ð hugsa utn það hvernig. liægt vært.að endurbæta pennann svo að hann læki ekki. Hann gerði ótul tilraunlr og hami-komst að þeirri. niðurslöðtt að ekkert dygði nema hægt váeri að stilla blekrennslinu í hóf. En til* þess þmríti sjerstakan umbúnáð inni -i skaftinu. Eftir langa mæðu tókst svo Waterman að smíða sjer lindarpcnna, sem gat ekki leldð. Og nú va.r .hann öruggur um það, að blekklessur skyldi eigi framar spilla íyrir sjer. Hitt grunaði hann eltki fyrgt i stað, að hjer hafði harm fundið upp gríp, sem allir vildu eignast og íttikil eflir- spurn mundi því verða að og auð- velt að grasða stórfje a uppfinning- unni. Þetta var þremux artyn eítir a3 Vkfcklwvvaa -friítfi gejrt fcuaur.; iúau hverjum vátryggingar samningnum Nú þóttist- harm viss um að geta náð iUa grikk. Og nú var hann ánægður. eftir annan, þegar hann hafði svon t góðan penna. Nú var hægt að grípa liin guUnu tækifæri er það gafst og láta menn skrifa undir samstundis. Hann komst þó fljótt að raun um að menn höfðu miklu meiri áhuga fyrir að skoða pennann hans heldur en að skriía undir vátryggingarskjöl. Menn fóru að biðja hann að smiða svona penna handa sjer. Og þeir voru fústr til að borga fyrir það. Upp frá þessu fór Waterman að smíða penna, en hugsaði minna um vátr.vggingarnar. Og að lokum kom svo að hatui hafði nóg að gera við pennasmíðina. Fyrsta smíðastofan hans var lítið eldhús á bak við vindlabúð. Þar sat hann við eldliúsborðið og smiðaði og fyrsta árið var framleiðslan 200 pennar. Þá var það .að hann setti ofurlitla aug- lýsingu í.blað .um hina nýu ponna, Arangurinn varð sá, að puntanir streymdu að houum hvaðanæva, svo að hatui varð að fá sjer lán til þess ;ið stækka vinnustofuna og fá sjer betri áhöld. Arið 1888 seldi hann 0000 penna. ‘Arið 1895 var framleiðslan orðin 60.000 pennar. Og átta árum seinna var framleiðslan komin upp i 500.000. Allir lindarpennar eru byggðir i uppfinningtí Watermans, nema kidu- pennarnir, en þeir geta ekki kept. við lindarpennana, enda heftir sala þeirra ekkert niinnkað stðon kúlupcnnarnir komu til sögunnar.'Nú sem stendur eru 175 Imdarpenna verksmiðjur í Bandarikjunum og' þær framleiða 27 miljónir peiuia á ári fyrir 65 miljöiur dollara. Þetwi mikli iðnaður hefur sprotlið upp af blekklessunni, scm gerði Waterman óleikimi forðum. ^ ^ ^ I.!MtíODSr,LVÐUK fynr líftrygguigar- fjelag var að útinála það fyrir manni nokkrum hve nauðsynlegt væri að lif- tryggja sig. Meðal airnurs sagði hann: — Liftryggingar eru storkostlegasta nppgötvun heimams. .Euginn maður getur án þeirra verið. Jeg er sjálfur ' i vggður nieð 250 þús. kronum, sem greiðust konu minni að nojer látnum. — Hvað er að heyra þetta? sagði huu'- Hvaðd aísökun hefurðu gaguv»rL 1» ftri -I i « a’í

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.