Alþýðublaðið - 06.02.1922, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 06.02.1922, Blaðsíða 2
2 ALÞYÐUBLAÐIÐ Brunabótatryggingar á húsum (einnig húsum í sroíðum), innanhúsmuauin, veizluaarvöruui og allskonar lausafé annast Siglivatui1 Bjapnaeon banka stjóri, Amtmannssttg 2. — Skrifstofutími kl. 10—12 og 1—6. þrngi léti leita samninga við Dani um. petía mál hid ýyrsta, eða hv&ð fmst tsiendingum, sð þeir þurfi að misia mörg mannslif i sjóinn i viðbót, áður en þeir láta bæra á sér í þessu máli. Eg skal svo ijúka þessu máli rneð nokkrum fyrírspurnum Árið 1919 var sett á stofn veð urathugunarstofa f Reykjavík. — Engum stendur þetta mál nær en benni. — Forstöðumaður þessarar stofu, Þorkell Þorkeisson, er vel kunnur að drengskap og ósérhlifni. En nú, eftir að þetta mái hefir verið gert að umtaisefni víðs.egar út um Norðurálfu, á isienzkur aí- menningur sanngjarna heimtingu á, að hann byrti fyrir íslendingum sannar og ýtarlegar upplýsingar um þörí og gaga veöurskeyta- stöðvar á Suðurgrænkndi fyrir ísland og íslenzka atvinnuvegí. Einuig eru þessi tiimæli virðingar- fylst og vinsacJegust beiðni mín, sem ekki er veSurfræðingut*. Eg sný mér svo tli aimennings og pyr: Hvað segið þið um þetta, allir, sem í átvimmrekstri ykkar eru aáðir hinu óstöðuga veðurlagi Isiandsf Hvað segið þið uat það, sem eigið skip á sjó við ísiand og greiðið tryggingargjöld? Hvað segið þ!ð sjóa enn urn það, sem teflið lffi ykkar og hcilsu út í harðræðið og hættuna á sjóaum? Og hvað segið þið um það, sera eigið frændur, vini eða íyrirvinn- endur á sjó? Hvað béfir atvinnumálaráðu- neytið gert í þessu mikla velferð- armáii sjómannastéttarinnar og höfuðatvinnuvegs Insdsina? — Ef það hefir ekkert gert, hverjar eru þá ástæðurnar til þess, og hvað ætlar atvinnumálaráðuneytið að gera í máiinu? Þetta er ekki sagt til þess, að móðga eða iýsa van trausti á hlutuðeigandi embættis- möunum, en almenningur og einnig , eg á h.initingu á skýrum svörum og uppiýsinguas um þetta. — Eg trúi ekki öðru, en að það hijóti að raska sálarró og sætum draum- um landsstjórnarinnar eins og annara, er þúsundir íslenzkra og uriendra sjómaana við ísland berj- ast þjakaðir með mörðum og frost bólgnum höndum, voulítilli bar- áttu við opinn dauðann i frost- hörku, ósjó, kyngi, myrkri og háœhleypu íslenzkrar veturnætur og nmnndrápabyís. Þess vegna, er það ekki af ofsóknarhug tii stjórn arinnar að eg spyr fýtir hörd sjómsnnanna, sem með þvi að 'cefia iffi sfnu í tvisýnu, bera at vinnumálaráðherrann og íjárhag ails landsins «ppi. Hvsð hefir hann gert i þessu máli og hvað ætlar hann að gera? Jón Díiason „Náttsólir“ heitir ljóðabók sem ungur iist- nemi hefir f hyggju að gefa út, ef nægir áskrifendur fást Upp lagið verður œjög lítið — 300 eintök —, þess vegna er þeim bókamömsum sera fýsir að kynu ast bókinni bezt að gerast sem fyrsí á kriíendur. Verðið mjög iágt. Kvæði það sem hér íer á eftir er tekið sem óvaiið sýnishorn. Hjá sielni. Inn á hijóstra heiðum, huldum þokuleiðum er eg bundinn bak við háan stein. Huldukonan kveður kjark í dspran svein. Eg er bundinn, bfddr þar tii dagar; sofðu meðan sólin sár ei þenniu ateinl Þoku gróður grefur glæsta limborg sefi, svarðarbúinn sefur sætt í köldurn stein; Eg er bundinn, og eg hSýt að vaka unz að nætur vættir vængja hreyfing taka. Sú er guðleg sigling, sem úr austri vendir, hljótt við limborg lendir, lætur geisia alla falia; fjarar úði fyrir geisla skrúði; nætur blómin blakta, birtu siær á grein. Eg er bundian — blöðin biikn?, falla blítt á kaTdasi stein. Grisjar úrgan gfóður, guð hjá steini tárast, yfir grundu gárast, gegnurn sef og rjóður cuöskvabaninn móður. Sáiar-ylsins eifur ina í hjartað streyma hér er gott að gleyma gömium ástum heima -- rneðan skógur skelfur! , . . . I austri daginn dreymir ura dýr í frjálsum sveia. Ea hvers vegna er eg bundinn bak við þennan steiní x. y s. Um ðaginn 09 veginn. Alþýðufélðgin kðlluð verstu bófaféiög. Ólafur Tryggvason Thors rítar i MgbS. á laugardag inn, að verkamannafélögin séu iögð á borð við verstu bófaíélög raeð því að gera féiagsræka þá sem voru í hvítu hersveitinni. Eftis' því er hver sá aiþýðumaður versti bófi, sem ekki vili dansa eítir hijóðpípu auðva’dsins, taka axarskaft sér í hönd til þcss-að barja með því á stéttarbræðrum sínum, eða byssu, tii þess að skjóta á þá ef íæri gæfist. Þetta er ekki ófagur siðalærdómur 1 Sakamál er höfðað gegn sex af þeim tuttugu og sex, er hvfta hersveitin handtók í laganna nafni 23 nóv. siðast. Þessir sex eru Oiafur Friðriksson, Hendrik J. S Ottósson, Jónas Magnússon raf- yrki, Markús Jónsson bryti, Ás- geir Guðjónsson Möller og Reim ar Eyjólfsson. Síra ólafur Frikirkjupiestur Iýs- ir þvf yfir, að hann isafi ekki minst

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.