Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 2

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 2
£ 310 C LESBÓK MORGUNBLADSINS C liggur". — Og 6. febr. 1874 scgir l •g! iöi 'n o>/i I í I I f hann í bréíi til sama: „Matthías Jochumsspn hefir keypt Þjóðólf irá maí n. k. Eg vildi bara að Matt- hías væri dálítið fastari í rasinni". Um þetta leyti vildi Jón Sig- urðsson helzt að íslendingar styrkti Þjóðvinai'élagið svo að það gæti Jkeypt sér prentsmiðju og farið að gefa út blað. Taldi hann að til þess þyrfti 5000 rdl. framlag frá al- menningi. En það fé lá ekki laust íyrir. Þess vegna hefir Jóni þótt vænt um að Björn Jqnsson hafði í hug a.ð s^tofna nýtt blað á íslandi. Jón sQgir að minnsta kosti í bréfi til Steingríms Thorsteinsson 6. júlí 1874: ?lBjörn Jónsson fer nú heim, pg það gleður mig, af því að ég ímyndamér að hann verði góður liðsmaður: til að styrkja kröítuga „Adresse" til konungs frá Þing- vallafundi". Enn fremur segir hann í bréfi til meistara Eiríks 24. júlí 1874: „Björn Jónsson fór heim með „Diönu" síðast. Nú held ég að hann hugsi um að stjórna „Þjóöblaði": scm sumir hafa vcrið að stofna til. Hann er dulur, en mér skilst að hann muni politisera með krafti í sumar, hvað sem ágengt veröur". Og í bréfi til Björns Jónssonar seg- ir hann 26. sept.: „Ekki bcr á öðru en að stjórnin fcti sinn sama fcril eins og áður og varla verður breyt- ing á því, nema komi skorpa írá okkur. Ég vcit ckki hvort Matthías vill eða gctur sýnt nokkra rögg í Þjóðólfi um þetta efni. En ef þið byrjið nýa blaðið ykkar, þá cr lík- legt að þar komi íram einhver hug- vekja um slíkt". Landshöfðingja hafði verið lítt um það gefið að Jón ritari væri að vasast í blaðamcnsku, og það mun hafa vcrið mcðfram þess vegna að það varð að sainkemulagi að Björn Jón^on fékk Víkverja-og stofnaði nýtt blað á grundvelli hajis. Og svo hóf blaðið ísafold göngu sína hinn 19. september 1874 og var auðvitað prentað í Landsprentsmiðjunni, sem þá var eina prentsmiðjan hér. Stjórn prentsmiðjunnar var mjög íhalds- söm og þröngsýn og mun Björn Jónsson fijótt hafa komizt að raun um, að blaðið átti scr enga frafn- tíð þar. Það varð að vera frjálst og öllum óháð til þess að gcta gegnt köllun sinni. Þess vegna sá hann fljótt að blaðið varð að eignast eigin prentsmiðju. En þá mátti ckki stofna prentsmiðjur hcr nema með konungsleyfi. Hann sótti um slíkt lcyfi og fékk það 3. júlí 1876. Það er því ekki rétt sem sumir hafa haldið fram, að Björn hafi ekki viljað prenta blað sitt í prentsmiðj- unni þcgar Einar Þórðarson eign- aðist hana, því að Einar kcypti ekki prentsmiðjuna fyr cn um áramótin 1876—77. Þegar prcntsmiðjulcyfi var nú ícngið -vantaði mann til þcss að sjá um kaup á prcntsmiðjunni og stjórna hcnni. Fókk Björn Jónsson þá augastað á Sigmundi Guð- rrrtíndfssyni, sctn var cnn lærlingur í LnrtdsprcntnTíiðjunni, cn í þann vefíiiai áð lúka prcntnámi. Sig- mundur var' þá ckki ncma 22 ára að aldri, cn þótti þá þcgar bcra af öðrum í iðn sinni. Sigmundur var nú scndur til Kau"pmanna'taínar og skyldi lúka prcntnámi þar og kaupa svo nýa prcntsmið'ju. Björn skrifaði cand. l'híl. Sigurði L. J'ónas^yni með hon- ufn og bsö liitm að styðja Sigmund mcð ráðuni og dáð við prcnt- smiöjukaiipm. Lælur liann þcss getið í brcíinu að þeir sc fjórir um prentsmiðjfikaupin og í fclagi við sig sé þcir Árni Thorslcinsson land- fógcti, J6n rcktór Þorkelsson og Jón Jóncson landritari, en biður tíigurð að segjaengum frá þcssu. Mun alls eigí haíu vitna^t annað en að Björn stæói eiiin að prent- srniðjukaupunurn, enda unm haj^ fljótt hafa keypt hluti sameignar- manna sinna. Sigmundur kom svo hingað með nýu prentsmiðjuna hinn 7. júní 1877 og var henni komið fyrir í eihni stofu í Doktorshúsinu, þar sem Björn átti þá heima hjá tengdaföður sínum séra Svcini Níelssyni. Seinasta blaðið af ísa- fold, sem prentað var í Lands- prcntsmiðjunni, cr dagsett 26. maí 1877, cn fyrsta blaðið, scm kcmur frá hinni nýu prcntsmiðju cr dag- sctt 16. júní 1877. Réttast hcfði vcrið að telja stofn- dag prcntsmiðjunnar 3. júlí 1876, þegar konunglcyfi var gefið út um stofnun hennar, en það varð fljótt að venju að telja stofndag hennar 16. júní, þegar hún afkastaði sínu fyrsta verki, og heíir svo haldizt síðan. Þcss vegna cr tahð að hún sc 75«ára á morgun. Prentsmiðjan fckk þcgar nafnið ísafoldarprcntsmiðja og undir því gcngur hún cnn í dag. Ilin nýa prcntvél, scm Sigmund- UE kom mcð l'rá Danmörku, mundi ckki þykja rncrkilcg nú á dögum fyrir annað en hve frámunalega íábrotin og lclcg hún var. Það var álíka munur á henni og hinum nýustu prcntvclum scm hcr cru nú, cins og á orfinu og sláttuvclinni. I þcssari prcssu var allt „hand- þrykt". Þcgar síðurnar voru til- búnar, voru þær scttar, í prcssunu. Kom þá maður mcð þungan valt- ara, scm hafði vcrið ataður prent- svcrtu og velti honum yi'ir letur- ílötinn. Þessi maður var kallaður „bullari" og var vcrk hans cri'ilt, fyrst að velta vallaranum yfir svcrtuborðið, til þcss að bcra á hann, og síðan að velta honum yfir leturflölinn. Þurfti og til þess mikla aðgæzlu að svertan bærist sem jaínast á, svo að hið prentaða yrði ekki allt saman ckellótt. Þeg- 4T bessu var lokjð korft sjálfux

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.