Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 3

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 3
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 311 Olafur Björnsson, ritbtjóri „þrykkjarinn" rrieð pappírsörk og lagði hana oían á lelrið. Yiir lctur- borðinu var pallur með skrúf- þvingu og var haim nú skrúi'aöur niður á lcturi'íötinn og hcrt að bœfilega, svo áð letrið kaemi frafn á pappírinn. Siean varð að iélta á aítur, taka hina prcntuðu örk, bcra svertu á letrið, láta nýa örk í ög svo koll af koili. Þetta var miög seinlegt verk og kallaðist það góð- ur ,,þrykkjari", scm gart prcntað 250 eintök á klukkustund. liér var prcntunin nicira koniin undir leikni og handiagui ..þrykkjarans" heldur en undir pressunni sjallri, og því var \jdo venja, meðan þess- t ar p*essur voru notaðar, að „þrykkjarinu" setíi nafn sitt á allt, sém liaim prcnlaði. Heizt sá siöur enu nokkuð cftir að liinar svo- nei'ndu hraðpressur komu. Ekki gat Björn Jðftsson sælt sig við þcssi vinnubrögð til lengdar og iór hann brált að hugsa um að fá sér betri vcíakost. Pá var þegar i\ rir löjigu i'arið að nota svonefnd- ar „hraðpressur" crlendis, þótt þær cigi ekki það naín skilið nú, cf miöað cr Við aíköst þeirra, enda hcfir ..hraðprcssunafriið" færst jai'iióðum yiii á hverja:nya pressu, sem tók hínum eldri írain, og liafa altaf verið ao koma hmgaO nýat og nýar „hraðpressur". En fyrsta „hrac'pressan", scm til íslands iluttist, kom til ísafoldarprent- smiðju sumarið 1879 og var blaðið fyrst prentað í henni 9. júlí. Hai'ði Björn Jónsson sent Sigmund til London að kaupa þessa „hráð- pressu". Var henni fyfst komið fyrir í húsi Þorsteins Jönssonar í Lækjargötu. Þetta Var flatpressa með svertuvöltururri, er báru á sig sjálfir. Það var „lagt í" hana, sem kallað var — pappírsörkunum v*r rent einni og einni undir valtara, sem vafði þcim um sig og snerist jafnframt, svo að örkin þrýstist nið- ur á leturflötinn. Síðan skilaði valtarinn henni aí scr prcntaðri. En krafturinn til þess að knýa þessa vcl, var handafl. Öðrum megin á henni var gríðarstórt kast- hjól og um. 18 þumlunga langt handfang á því. Tveir mcnn stóðu svo sinn hvorum megin við hand- fangið og heldu höndum um það og sneru í líf og blóð. Var þctta afar erí'itt verk. Stóðu þeir löngum við það bcrir niður að mitti og þó rann svitinn í stríðum straumum af þeim. En með þessu móti var hægt að prcnla 600 eintok á klukkustund, og var það ekki lítil framför. Og auk þess var nú hægt að prenta bctur cn áður, því að tcmpra mátti svcrtuna og þrýst- inginn á prcntvaltaranum. Árið cflir að þcssi nýa prentvél kom, bygði Sigmundur Guðmunds- son steinhús í Bankastræti (þar sem sonarsonur hans rckur nú llerbcrtsprent) og þangað var hraöpressan ílutt um haustið og \rar þar til vors 1886. Þá hafði Sigurður Kristjánsson bóksali keypt húsið og leigði Landsbank- anum neðri hæðina, eii haim var stofnaður þá uni sumarið. Nú var prentsmiðjan húsnæðislaus í bili. Var hún þá flutt til bráðabirgða í barnaskólahúsið i PósthÚSstrafeti, þar sem nu er lögreglustöoin. ' , — • h#l

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.