Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Page 3

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Page 3
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 311 „hraé'pressan“, sem til íslands íluttist, kom til ísafoldarprent- smiðju sumarið 1879 og var blaðið fyrst prentað í henni 9. júlí. Hafði Björn Jónsson sent Sigmund til London að kaupa þeséá „hrað- pressu“. Var henni fybst komið fyrir í húsi Þorsteins Jöríssonar í Lækjargötu. Þetta Var flatpressa með svertuvölturum, er bárú á sig sjálfir. Það var „lagt í“ hana, scm kallað var — pappírsörkunum v«r rent einni og einni undir valtara, sem vafði þcim um sig og snerist jafnframt, svo að örkín þrýstist nið- ur á JéturflÖtinn. Síðan skilaði valtarinn henni af scr prentaðri. En krafturinn til þess að knýa þessa vél, var handafl. Öðrum megin á henni var gríðarátórt' kast- hjól og um. 18 þumlunga langt handfang á því. Tveir ménn stóðu svo sinn hvorum mégin við háiid- fangið og heldu höndum um það og sneru í líf og blóð. Var þctta afar erfitt verk. Stóðu þeir löngum við það berir niður að rriitti og þó rann svitinn í stríðum straumum af þéim. En með þessu móti var hægt að prenta 600 eintök á klukkustund, og vár það ekki lítil framför. Og auk þess var nú hægt að prenta bctur cn áður, því að tempra mátti svertuna og þrýst- inginn á prentvaltaranum. Árið cílir að þcssi nýa prentvél kom, bygði Sigmundur Guðmunds- son steinhús í Bankastræti (þar sem sonarsonur hans rckur nú llerbertsprent) og þangað var hraðpressan flutt um haustið og var þar til vors 1886. Þá liafði Sigurður Kristjánsson bóksali keypt húsið og leigði Landsbank- anum neðri hæðina, eri hánn var stofuaður þá um sumarið. Nú var prentsmiðjan húsnæðislaus í bili. Var hún þá flutt til bráðabirgða í barnaskólahúsið í Pósthússtræti, þar sem nú er lögreglustööin. . , & *£ „þrykkjarian" íneð pappírsörk og lagði hana ofan á letrið. Yfir Ictur- borðinu var pallur með skrúf- þvingu og var hann nú skrúfaður niður á lcturflötinn og hcrt að hæfilega, svo að letrið kæmi frarn á pappírinn. Síðan varð að lclta á aftur, taka hina prcntuðu örk, bera svertu á letrið, láta nýa örk í og svo koll af kolli. Þetta var mjög seinlegt verk og kallaðist það góð- ur „þrýkkjári“, scm gat prentað 250 eintök á klukkustund. Hér var prcntunin méira komin undir leikni og handlagni ..þrykkjarans“ lieldur en undir pressunni sjalfri, og því var þao venja, meðan þe^s- ar pressur voru notaðar, að ,,þrykkjarinn“ setli nafn sitt á allt, scm liann prcntaði. Hþlzt sá siour cnn riokkuð cftir að hinar svo- nefndu hraðpressur komu. Ekki gat Björn Jónsson sælt sig við þcssi vinnubrögð til lcngdar og iór harin brátt að hugsa um að fá sér betri vélakost. Þá var jicgar fyrir löftgu farið að nota svonefnd- ar „hraðpressur" crlendis, þótt þær eigi ckki það nafn skilið nú, cf rriiöað cr við aíköst þcirra, enda hefir „hraðpressunafnið“ færst jafnóðum yfii á liverja'nýa pressu, sem tók liinum eldri frarn, og hafa alíaf veriö ao koma hirigaö nýar' og nýar „hraðpressur“. En fyrsta Olafur Björnsson, ritstjóri

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.