Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Page 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Page 8
Björn Sigfússon hciskólabókavörður; Hvert safna Væringjar bókum? Dr. Sigíús Blöndal 1. Kvöld við Ilyrningshóim Austan þeldokKt isyraxsund og hæruskotiö aí graði læddist kvöia- húm regni ýrt, og íyrsiu iaur, sem vildu ekm bióa ioks aó deya, neid- ur njóta enn til þess hausionó- unnar, duttu snemma í ár og llögr- uðu að iotum mér. Þau sögou: „Gestur, við erum hka á törum og lengra en þú, sem sigiir her ut sund á morgun til ísiands.“ Og nokkur þeirra bárust í gusti um rauf niður í jarðhus fornt, hola dys, sem jötnar hlóðu á steinöld ur grettistökum og hýstu þar framliðna. „Ég finn ég er á förum,“ sagði öldungur, sem var að stildra á eftir mér niður af dysjarhólnum, — „en það koma aftur lauf fyrir þessi, sem hafa bíandast við bein- íúa niðri í dys á sex þúsund ár- um.“ Kliður samþykkis þaut í laufkrónum yfir hötði okkar, en dysin var gegnofin rótum þeirra og nærði þær. Svo vænt þótti öid- ungnurn um, að hann átti þennan öriagastað í garðinum sinum, að hann undi þar líkt og að sitja við rætur sjális Yggdrasils, sem æ stendur grænn yítr Urðar brunni. „Frændi,“ sagði hann upp úr þögn, „ég er að kveðja bækurnar minar. Eg tek hvern höiund eítir annan, og þegar ég er búinn, horfi ég á bókma, kveð hana. Svo loka ég henni, veit við sjáumst ekki oít- ar. Ég er með klassíska höfunda núna, veit ekki, hvað langt ég kemst með það, sem ég vildi helzt ljuka, áður en ég er allur.“ Svo talar sá einn, sem nærst hefur á bókmenntum aldanna eins og tré dregur svarðsafa þús- und ára lauímoldar. En þessum manni voru bækur enn meira en það: viskubrunnur, sem hann hafði kannað ilestum löndum sínum bet- ur og veitt öðrum úr óspart. Og nú rann upp fyrir mér, hvert hann stefndi með þessum formála. Hann var að hugsa um, hverja bækur sínar ættu að fræða og gleðja, þeg- ar hann hefði kvatt. „Ég hefði viljað, að þær færu heim og helst til Háskólabóka- safns í Reykjavík," hélt hann á- fram, „en verst er, að ég er ekki svo efnum búinn, að ég geti gefið þær.“ — Því næst taldi hann upp einstaka hluti, sem fara skyldu til safna „heima“, hvað sem annars yrði urn bækurnar. Þessi atburður er táknrænn um hug flestra íslenzkra mennta- manna erlendis til ungra menning- arstofnana á Fróni. Vestan af Kyrrahafsströnd og víða úr gamla heiminum hafa Væringjar nútíðar

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.