Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 9
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 317 Hildur Blöndal komið bókum „heim“ og beðið fylgjur sínar íslenzkar að varð- veita þær. Það minnir mig annars á bók- merki öldungsins, þessa sem bjó við dys hjá Hyrningshólmi norður af Kaupmannahöin. Bókmerkið líkist skjaldarmerki, en í því ber mest á bjarndýri, sem slær hörpu sína, búna gínandi höfði í dreka- skurðarstíl. Sagt gat hann eins og fornskáldið, sem kannaði leiðir trúbadúra suður um lönd: Hvort tvegggja kann eg hyggja: harpslátt og bragþáttu. Hitt náði að vísu engri átt, að mikið sæist af bjarndyrseðli i þess- um nettvaxna, hjartamilda sKoia- manni, þótt móðir hans væri af kyni kunnu fyrir glímur og Björn sundkennari, faðir hans, ætti skammt að rekja til húnvetnskra valdsmanna. En björninn, liúnninn, táknar að sjálfsögðu íylgju hans úr Húnaþingi, bernskusveitinni og ætthringnum. Sagt er, að slik fylgja geri sérhvern Islending und- arlegan í skapi á nokkurn hart eða stundum, ef hann dvelst lengi með henni erlendis, og þó se hun hon- um jainan styrkur. Ef húnn þessi frá Sigfúsi Bjarn- arsyni Blöndai skyldi nú gerast rauðkinni grimmur að eiganda látnum, er rétt að vara menn við. Hann er á þúsundum bóka í Há- skólabókasaini og góðlátur við- íangs við aiia, sem vei iesa bæk- ur, þó að enginn heyri björninn knýa hörpuna, síðan doktor Sigiús leið. En hver, sem misier með iáns- bok, er bjarnarxnerkið ber, ætti að vita, hver liugur kann aö vera með gjaiabókum iatinna og rammar ættariyigjur á sveimi. Um leið og ég skrifa þessar lín- ur, renni ég augum á ianga röð skapveggja með tugþúsundum bóka, skap bak við skáp um endi- langt hús, og minnist manna, sem sóttu frama sinn í útlönd og eftir- létu Háskólabókasaíni bækur og þær spegla iramaleit og menning- arþorsta þessara Væringja. Nokkr- ir skulu taldir. Próiessor Finnur Jónsson í Kaupmannahöin lezt fyrir 18 árum og ariieiddi Haskóia íslands að bókum sínum, sem mest voru um norrænar tungur og ísienskar bók- menntir. Um iikt leiti barst háskól- anum dánargjöf guðfræðirita irá S. Thormodsæter, norskum presti, og önnur, rit germanskrar mái- iræði, frá Arvid Johansson, sem var iæddur rússneskur þegn í Líf- landi af ættum sænskra iandnema þar, leitaði germanskra mennta og stöðu tii Vesturianda, siðast Bret- lands, en unni vegna aíspurnar draumnum um norræna mennta- stöð á Islandi. Þess vegna varð hann einn Væringjanna, sem nema ísland að nokkru, þótt með bók- unum einum sé. Arið 1940 lézt Benedikt S. Þórarinsson, manna auðgastur að íslenzkum ritum og íengsæll a íágæti í kaupierðum eriendis, og aiit gaf hann það há- skólanum. Það var jalnmikið að vöxtum og hið mikla saín Finns, sem getið var, og margfalt meira af torfengnu. Þá var safn há- skólans gert að stofnun og fékk rúmgott húsnæði í háskólabygg- ing nýreistri. Yngsta stórgjöfin til Háskóla- bókasains, jainmikil Benedikts- sami að vöxtum og geisiverðmæt að markaðsverði, var það, er frú hiidur, ekkja dr. Sigíusar Blönd- ais, gaf því eítir lát hans 1950 saín þeirra alit af erlendum ritum. Eigi iet liún þröngan hag, sem Sigius hafði aður neint, hindra sig frá að sýna þann hötðingsskap. Fer og vei á að taka nú iram, er alllangt er um liðið, að enga hagsmuni eru íslendingar búnir að veita henni í moti og hún ætlaðist til einskis. 2. Þar skal yngjast vor saga við eldforna brunna — Það eru Mímisbrunnar suð- rænnar og norrænnar íornmenn- ingar, sem Einar Benediktsson tal- ar þannig um í Værmgjum, eggj- unarkvæoi smu til stórhuga manna um að gera iramarerðir víða um heim, aíia orðstirs og verðmæta og flytja hvort tveggja til Islands. Þegar Einar lést, hafði hann arf- leut háskólann að þeim kjörgrip- urn tveim, sem hann átti eitir, iornialegu bókasaini og Herdisar- vík, þar sem birkihraun angar, brimið gnýr og í haíopnum hömr- um dynur af vindum alis norður- hvels. Þessar bækur, sem Væringinn Einar undi við til dauða og nú eru í Haskolabókasafni, voru einkum tvenns konar, grísk-latneskar bók- menntir og norðuráiíusaga í rit- um frá 15.—18. öid. Eista ritið^ fra Augsburg 1489, er meðal hinna örfau vögguprenta (incunabula), sem ísland hefur íengið, og margt er annað af sjaldséou og miku- vægu. En í sama saínshluta og rit Einars eru nú komnar greinar tvær af Blöndalsbókum, sem nokk- uð verður að lýsa:

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.