Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Side 11

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Side 11
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS j m frönsku, latínu, grísku, mannkyns- sögu, uppeldisfræði, landafræði, stærðfræði og enn fremur nokkr- um náttúrufræðigreinum, eftir því sem grundvöllur skapast til þess. Af síúdentsreynslu vitna ég um það, því ég las til sænskuprófs ný- lega, að miklu auðugra varð mér námið vegna bókaforðans í Háskóla bókasafni frá tveimur örlátum Sví- um, þeim Lars Saxon ritstjóra, sem sendi nær 1000 bindi fyrir nokkr- um árum, og frú Hildi Blöndal, sem er dóttir Rolfs Arpi, er var háskóla- kennari í Uppsölum, eins og kunn- ugt er. Bækur þeirra Hildar og Sig- fúsar gagna eitthvað til B. A.-próf- anna allra nema í náttúrufræði, — þó bezt svo, að Háskólabókasafn " skorti ekki fé tirframhaids bóka- stofninum og kaupa á hinu merk- asta, sem út kemur í grannlöndum. Það er alvörumál í söfnum, þegar góðar gjafir skuldbinda siðferði- lega til framhalds á gefnum tíma- ritum og tegundum nýtustu bóka og ný viðfangsefni í landinu krefj- ast hins sama og mikils annars, en fé skortir og starfslið til þess alls, sem kallar að. Svo beiskt er að bíta í það epli, að sumir safnmenn teldu bezt að verjast sem flestum gjöf- um og forðast sérhvern vöxt, sem afturkippur gæti fylgt. Hæpin stefna er það og vandratað hóf. Nú skal það fram, sem fram horf- ir, og þá mun árangur nást. Hjá vaxandi kostnaði háskóla og bóka- safns hans verður eigi komist. Einnig hefur Landsbókasafn skyld- ur við háskólann, bæði með hefð síðan 1911 og yngri lagastaf, enda þróast það nú örugglega í vísinda- átt. Háskólabókasafn hefur á móti opnast til almenningsnotkunar og fylgir þar alveg hinni nýu reglu- gerð Landsbókasafns. Það er eins víst og að tveir og tveir eru fjórir, að um leið og hægt verður að byggja síðarnefnda safninu hent- ugt hús í grennd við háskólann, Hvah gerbist í maí LANDHELGIN I'eg'ar er fréttin ira hina nýu land- helgi ísiands barst út, urðu brezkir úí- gerðarmenn ókvæða við. Fyrirspurnum rigndi niður í þinginu um það, hvað brezka stjórnin liyggðist gera í þessu máli. Stjórnin lét sendihcrra sinn hér bera fram mótmæli við íslenzku stjórn- ina. Kváðu Bretar hina nýu reglugerð um landhelgina ekki eiga stoð í al- þjóðalögum og éskuðu endurskoðunar á henni í samráði við sig. islenzka stjórnin svaraði því að hún teldi þessa gagnrýni Breta ekki réttmæta, því að reglugerðin væri í samræmi við al- þjóðalög og dóm þann, er kveðinn var upp í Haag í deilumáli Breta og Norð- manna. —• Allan mánuðinn vorii brezk blöð með skæting og jafnvel hótanir í garð íslendinga út af landhelginni. Er búizt við því að Bretar muni leggja málið undir úrskurð alþjóðadómstóls- ins í Haag. Hinn 5. maí tilkynnti íslenzka ríkis- stjórnin að veiðibannið í landhelgi næði einnig til þeirra skipa er væri með flotvörpur. Síðan var Pétur Sig- urðsson sjóliðsforingi skipaður til að verður rekstur þessara vísinda- safna sameinaður einhvern veginn, til dálítils sparnaðar og mikils á- vinnings í vexti safns og notkun. Þá fyrst gæti sá draumur að fullu ræst, að íslenzkir mennta- menn fengju á mjög mörgum svið- um jafnhæfan bókakost og fæst í söfnum í öðrum höfuðborgum Norðurlanda. Án hjálpar og ævarandi eggjunar frá höfðinglyndum gefendum dytti okkur, lítilsigldum bókavörðum, ekki í hug að setja markið svo hátt. Nú þegar markið hefur verið sett, með eða móti okkar vilja, er ekki um annað að gera en leggja á brekk una, skásneiða brattann sitt á hvað, en gleyma ekki að líta í sífellu beint upp að markinu. hafa yfirstjórn landhelgisgæzlunnar. Hinn 15. maí gcklc reglugerðin um landhelgina í gildi. Bretar höfðu aðvar- að togara sína og að kvöldi hins 14. mátti sjá marga togara sigla út fyrir hina rvu landhelgislínu. Suðurnesja- menn fögnuðu 15. maí sem hátíðisdegi og voru fánar dregnir þar við hún bæði á skipum og í landi. VEÐRÁTTAN Fyrra hluta mánaðarins voru kuldar um allt land og stórhríð norðanlands nokkra daga svo að ekki sá á dökkvan díl. Urðu þá ófærir ýmsir heiðavegir, er áður höfðu verið ruddir. Stórviðri voru víðast og hér í Reykjavík var veðrið svo 3.—7: maí; að skípið „Trölla- foss“ varð veðufteppt einn dag. Hinrt 16. skifti um veður og kom þá hlýinda- kafli, er stóð fram til 27. ;og náði urn allt land. Tók þá upp snjó og urðu sums staðar flóð af miklum leysingum. Jörð tók þegar að gróa og þótti vel rætast úr svona í byrjun sauðburðar. Töldu allir víst að nú væri vetrinum lokið og höfðu ýmsir sleppt fé sínu. — Hinn 27. skall á norðan stórviðri með fannkomu norðan og austan lands. Olli veðrið tjóni um allt land, þök tóki af húsum, gróðurhús brotnuðu, miklar skemmdir urðu á kartöflugörðum, lömb drápust víða og 30 símastaurar brotn- uðu norðanlands af ísingu, en hestai fennti í Skagafirði. — Síðan voru köld norðanveður um allt land til mánaða- móta, bjartviðri sunnan og vestan lands, en oft slydda og hríð nyrðra og næturfrost 2—6 stig. Kulnaði þá gróð- ur að mestu. < AFLABRÖGÐ Fiskaflinn á fyrsta ársfjórðungi varð meiri heldur en tvö siðastliðin ár, eða 81.201 smál., þar af bátafiskur 47.513 smál. Mestur hlutinn af þessum afla fór til frystingar (38.172 smál.) og sölt- unar (17.376 smál.) í vertíðarlok hafðí afli báta víðast hvar orðið sæmilegur. Aflahæsti bátur í Þorlákshöfn var með 600 smál. og á Akranesi með 515 smál. Nokkur afli var nyrðra í þessum mán- uði, þegar á sjó gaf, og uppgripaafli við Langanes. Fekk bátur frá Þórshöfn 22 skpd. á handfæri í einum róðrj, —<

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.