Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Side 14
£ 322 ^ '• LESBÓK MORGUNBLADSINS 17. JUNI etaum 7 icincl Við cigum land, þar sem lognaldan rís við landverin sendin og grýtt, en brimlöðrið fýkur um flúðir og sker þótt fallegt sé veðrið og hlýtt. Við eigum gróðursins glitofna lín um grundir, um dali og hlíð, er bersvæði fjallanna fjarlægt og kalt ber fannskaut í heiðloftin víð. Við eigum land, sem er laugað í sól við ljósflóð um vorglaða stund, er fifill í brekku og bláfjólan ung sjá brosaugum nýgræddan lund. Á gljáskyggðum vötnum hin vorprúða álft sér vaggar í söngvanna draum, en fjallárnar kalla, og kveða við raust og kastast við fossa og straum. Við eigum land, þar scm lifir í sögn hið liðna sem væri í dag. Við erum þjóð, sem í þúsur.d ár hefur þjóðvonir ofið í brag. Frá Egils tímum, frá týspeki Njáls og trygglyndi Auðar, skin hin ættsterka löngun til lifandi máls, sem ljóðvini hcillar til sín. Við eigum land, sem er litið að stærð, en lif okkar á það og fjör. Hver kyr.slóð bergir af blikandi lind þess blálofts á daglangri för. Þcss frelsi er gimsteinn, sem er geymdur við strit, við glcði, við harma og sár. Við förgum ei því, sem þjóð okkar fann eítir þjáningu sína og tár. Nú hrópa til okkar úr íslenzkri mold, þeir allir, sem gengu á braut: „Hvort standið þið vörð um vé okkar lands scm við liöfum elskað í þraut? Hvort gætið þið tungunnar tindrandi stáls sem treyst var á glóðum elds? Þið vitið, að ísland er íslenzkt land frá árdag til hinzta kvclds.“ Ingólfur Jonsson frá Prestsbakka. Lr I■ Ii ulþýdumiíir: Grasaferð ðyrir SQ árnm Elzta kona landsins, Helga Brynjólfs- . dóttir í Hafnarfirði, átti afmæli 31. og Var þá 105 ára. IJngiingar á sjó. Vinnuskóli Itcykja- yikur leigði vélskipið Dag sem skóla- r skip fyrir drengi, er vildu læra sjó- mennsku. Fór það til íiskveiða um miðjan mánuð og kom aftur um mán- aðamótin. Á því voru um 20 drengir. * Stunduðu þcir handfæraveiðar og jafn- framt voru þeim kcnnd vinnubrögð á , sjó. Þeir voru óheppnir með veður, en þó ánægðir með veiðiförina. Einn hufði iregið 300 fisku. Svifflugfélag var stoínuð á Sauðár- ^róki og voru stofniaidur 21. , Beinamjölsverksmiðja tók til starfa á Hofsósi og getur unnið úr 45—50 , gmál. á sólarhring. I'jórar dráttarvclar voru flultur / heilu lagi með flugvélum írá Iteykjavík austur í Öræfi. ViðskiptajöfKuður landsins var óliag- ftæður um 102,7 millj. kr. eftir þrjá t fyrstu manuði arsins. EITT sinn sem oítar sat ég á tali við Stefán Filippusson írá Kálfafcllskoti og vorum við að rifja upp kjör og lifnað- arháttu alþýðunnar í svcitum okkar fyrir aldamót og live ótrúleg breyling hefði þar á orðið. Þá segir Stefán ullt í einu: — Ég licf víst uldrei sagt þér frá grasaferð, sem ég fór fyrir 60 árum. Það cr víst ekki mcrkileg saga, cn hún sýnir þó hve léttir menn voru til gangs hér fyrrum og víluðu ekki fyrir sér að leggja á íjöll og torfærur. Og svo sagði haim mér söguna af grasaferðinni. — Þetta var árið 1392. Ég hafði þá verið gangnamaður á Núpstað vor og haust. I haustgöngunum tok ég eftir því að í svoncfndum Miðholtadal var mikið af grösum, þcssunr skínandi fal- legu skæðagrösum, sem lágu þar í þykkum beðjum og loddu saman, svo að ef maður lók i þau hékk öll fyllan saman eins og reifi. Ógnaði mér þá að þetta góða grasaland skyldi látið ónot- að og hugsaði sem svo að ég skyldi einhvern tíma skreppa þangað og fá mér i einn poka. Þangað var að vísu löng leið. Miðholtadalur er í Ilvítár- holtum á móts við innri endann á Eystraíjalli. Að loknum göngum um haustið fékk ég leyfi hjá Jóni á Núpatað, föður Hannesar pósts til* þess að taka grös þarna. En þar sem leiðin var long og erfið, og ailra veðra von, vildi eg ekLi

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.