Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 15
r LESBÖK MORGUNBLAÐSINS 323 íara einn. Fór ég þá að minnast á þetta við kunningja mína, en allir aítóku að íara mcð mér þar til að lokum að það varð úr, að Gísli Jónsson frá Hvoli, sem þá var vinnumaður á Kálfafelh, gaf kost á sér til fararinnar. Var það mest að áeggjan húsmóður hans, maddömu Sólveigar, því að henni var vel Ijóst hvcr búbætir cr að'fá fjallagrös. Þýðingarlaust var að Icggja upp í fcrðina nema í cinsýnu vcðri og þurrki, því að blaut fjallagrös eru þung og ekki hægt að bcra mikið af þcim svo langa lcið. Svo lög'ðum vi'ð þá á stað sncmma morguns mcð ncsti og nýa skó. í slíkar göngufcrðir dugðu ekki aðrir skór cn úr svellþykku leðri, því að skó- frekt er þar i fjöllunum og vissum við af eigin rcynslu, að þótt maður lcgði á stað á nýum skóm að morgni, voru slundum vörpin ein cftir að kvóidi. Við fórum bcint upp írá Kálfafclli og inn alla Kálfafellshciði, inn fyrir Kvarnarhlíðahraun. Þar komum við að Djúpá og urðum að vaða hana. Fórum við þá úr sokkum og buxum til þess að blcyta ekki fötin, og cr við höfðum klælt okkur aftur var orðið sauðljóst. Nú lá lciðin upp RauðabergshóJm, sem cr nokkuð brattur og aðdragandi upp að Birninum, hinu háa fjalli, scm geng- ur norður frá Lómagnúp, og cr citt- hvcrt hæsta fjall í Skaftafcllssýslu. Þarna cr ofuiiítil lægð í háfjallið og ncfnist Gönguskarð. (Er þess getið í bókinni „Fjöll og firnindi"). En í há- skarðinu er maður þó kominn um 800 uictra yfir sjó. Þarna tyiltum við okkur á steina og snæddum ncsti okkar og svöluðum okkur á snjó, því að liótt snjólaust væri ncðra, þá dró Björninn sncmma lil sin hriðarcl, cins og jök- ullinn. Eftir stutta hvikl hélduni við svo niður Björninn að austan og inn að vestri Hvítá, yfir Hvítárodda og cystri Hvílá og vorum þá komnir á Hvílár- holtin. Báðar árnar rcnna í djúpum gljúfrum og urðum við að vaða þær. Var nú skanunt eítir inn í Miðholta- dal. Þegar þangað kom súst fljótt að ínér hafði ekki missýnzt. Þarna voru grasa- breiðurnar hvcr við aðra ug mátti íietla þcim upp í héilu lagi, því að þær lágu á leirmold. Hristum við úr þeim niold- ina og voru þau þá svo hrein, að varla þurfti að tína þau er heim kom. Hvor ckkar hafði meðferðis tvo poka, ámu- sekk og hálftunnusekk. Fylltum við þ'á a slicr^muiii tiwa og U'óðum eú^ tast í þá og okkur var unnt. Höfðum við varla verið lengur að þessu en fiorar stundir. En vegna þess að grösin voru þurr, voru pokarnir laufléttir, þótt miklir væri þeir fyrirferðar. Býst ég við að það hafi ckki verið nema 30—40 pund, sem hvor okkar hafði að bera. Við snæddum rrú það scm cftir var af ncstisbitanum og héldum svo hcim á icið. En er við komum upp undir Björninn, sáum við hvar 2 lörhb rásuðu inn mc'ð hohúm. Þau höfðu sloppið úr heimahögum og stefndu nú upp að jökli. Þar hefði þau sjálfsagt borið beirtiri um vcturirin, cf við hcfðufn ekki séð til ícröa þoirra. Nú liófst niikill eltingalcikur við þa'u þarna í fjaitinu. Við hðfó'um pokaha bundna garnan þaímig, að tunnupokana höfBurn við á bakinú' cn hina mihni í fyrir. Og þó'tt þcir væ'ri Icttir urðu þcir okkhr nú til hins mcsta trafala í cltingalciknum við ijónstygg lömbin. Að lokum gátum við þó flæmt þau yfir Björninn og cftir það voru þau þæg, runnu á undan okk- ur cins og hundar og lögðu hiklaust í Djúpá þar sem þau komu að hcnni. Faðir minn álti þessi lömb; annað þcirra varð seinna afbragðs íorustu- sáuður. Við komum heim upp úr miðnætli og höfðuni þá gengið 50—00 km yfir vcgleysui' og fjöll og ckki hvilt okkur ncitt ncma þær íjórar stundir, scm við vorum að grasa, cf hvíld skyldi kalla. Næsta haust fór ég við annan mann til grasa inn í Miðholladal og þriðja haustið einn. En þá var farið að sneið- ast um grös þar og cr mcr svo sagt, að nú sjáist þar ekki grös. Við hófum tínt þau svo að segja blað fyrir blað, og grösin eru lengi að ná sér aftur og máske vcrður þarna aldiei grasalund íramar. Þú er sógunni af þessari grasafcrð lokið. llún sýnir að við vorum ekki ragir við að lcggja land undír fól og sækja á brattan. Oft gengum við frá Núpstað inn að ilágóngum og Græna- lóni og komum heim að kvöldi. Ungir og hraustir fjallgöngumenn, sem alizt hafa upp við bctra atlæli cn víð. ætti að gcra það' að ganmi sínu í sumar- íríinu að ganga þessa leið og sýna hvað þcir eru fremri dkkur, seni vorum á léttasla skciði fyrir 00 árum. En ef þeir skyldi velja heimleiðina um Hvítárholt ug Vesturskóga, ætti þeir að lesa góða bæn áður en þ'eir leggja á Skollastíg, ef Núpátaððriiienu vaai eklsi í fcr meS þeiaj. *' A- Ó. (/óarnahjal Steini var yngstur af þremur bræðrum. Hann fekk fotin þeirra þcgar þcir voru vaxnir upp úr þcim og hann fekk leikfongin þeirra, þcgar þcjr höfðu ekki gaman et þeim lengur. Hann var orðinn dauðþrcyttur á þessu og einu sinni sagði hann við mömmu sína: — Vcrð ég að giftasi ekkjunum þeírra Stjána og Bjössa þcgar þcir deva? • Lftil stúlka kom inn í IyfjíJjúð og spurði: — Er hægt að fá laxcrolíu, scm ckkcrt bragð cr að? ¦— Við' skulum nú sjá til, sagði lyfjasvcinninn. Og hcrna cr límo- naði handa þér á mcðan þú biður. Litlu stúlkunni þótti límonaði mjög gott og hún drakk í ein- um toyg úr gJasimi. — Jæjn, fannstu nokkuii laxcr- olíubragð að þessu? spurði lyí'ja- sveinninn. Þá fór litla stúlkan að giáta. — Það át(i ckki að vera handa mér, hcldur handa mömmu. • Mamma var í sumurfríi h.iá fra-ndfóiki sínu og pabbi var heima með tvær dælnr þeirra. Þau skrifuðu hcnni ol't og létu hið bczja af sér, svo að hún var farin a'ð halda uð þau söknuðu sín ckki ncitt. Svo fékk' hún einu sinni bréf frá yngri dóttur siimi og þar stóð: — Elsku ínamma, nú búum við í stærsta húsinu, scm ég hef séð sioan þú fórst að heiman. Kennari: Gctur nokkurt ykkur r-agt mér lnernig á því slóð að Salomon kónungur var vitrastur allra? Lítil stúlka (rétík upp Jiendi): Ég veit það. Það var vegna þess uð hunn átti svo margar konur tii uð segja sér frá. • — Kæra föðursystir. Þakku þér fyrir hrlnglftfia', srm þú sérid- ir mér á sex ára ufmælinu mínn. Okkur líður vel (*n eg er hrædd um að þú sért lasin, bví pabbi sagði að bú vænr œeð lausa skrúfu í hoíðinu .... •wáffWWnPBM«B»W*'i>>iiwiWll'l''-ltl —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.