Lesbók Morgunblaðsins

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Qupperneq 15

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Qupperneq 15
LESBÖK MORGUNBLAÐSlbJS 323 íai a einn. Fór ég þá að minnast á þetta við kunningja mína, en allir aítóku að fara með mér þar til að lokum að það varð úr, að Gísli Jónsson frá Hvoli, sem þá var vinnumaður á Kálfafelii, gaf kost á sér til fararinnar. Var það mest að áeggjan húsmóður hans, maddömu Sólveigar, því að henni var vel ijóst livcr búbætir cr að' fá fjallagrös. Þýðingarlaust var að lcggja upp í ferðina nema í cinsýnu vcðri og þurrki, því að blaut fjallagrös eru þuhg og ckki hægt að bera mikið af þcim svo langa lcið. Svo lögðum við þá á stað sncmma morguns mcð nesti og nýa skó. í slíkar gönguferðir dugðu ekki aðrir skór cn úr svellþykku leðri, því að skó- frekt cr þar í fjöllunum og vissum við af cigin rcynslu, að þótt maður lcgði á stað á nýum skóm að morgni, voru stundum vörpin cin cftir að kvöldi. Við fórum bcint upp írá Kálfafclli og inn alla Káifafellshciði, inn fyrir Kvarnarhlíðahraun. Þar komum við að Djúpá og urðum að vaða hana. Fórum við þá úr sokkum og buxum til þess að bleyta ekki fötin, og er við höfðum klætt okkur aftur var orðið sauðljóst. Nú lá lciðin upp Rauðabcrgshólm, sem cr nokkuð brattur og aðdragandi upp að Birninum, hinu háa fjalli, scm geng- ur norður frá Lómagnúp, og er citt- livcrt liæsta fjall í Skaftafcllssýslu. Þarna cr ofurlitil lægð í háfjallið og nefnist Gönguskarð. (Er þess getið í bókinni „Fjöll og firnindi"). En í há- skarðinu cr maður þó kominn um 800 metra yfir sjó. Þarna tylltum-við okkur á steina og snæddum ncsti okkar og svöluðum okkur á snjó, því að þótt snjólaust væri ncðra, þá dró Björninn snemma lil sin liríðarel, cins og jök- ullinn. Eítir stutta hvíld héldum við svo niður Björninn að auslan og inn að vestri Hvítá, yfir Hvítárodda og cystri Hvítá og vorum þá komnir á Ilvitár- holtin. Báðar árnar rcnna í djúpum gljúfrum og urðum við að vaða þær. Var nú skanunt cftir inn í Miðholta- dal. Þegar þangað koin sást fljótt að mér hafði ekki missýnzt, Þarna voru grasa- breiðurnar livcr við aðra og rnátti fictla þcim upp i heilu lagi, því að þær lágu á leirmold. Hristum við úr þeim mold- ina og voru þau þá svo hrein, að varla þurfti að tína ixiu er heim kom. llvor ckkar hafði meðíerðis tvo poka, ámu- sekk og hálftunnusekk. Fylltum við þ'á a skcijynuja tí;ua og tróðua; tast í þá og okkur var unnt. Höfðum við varla verið lengur að þessu en fjórar stundir. En vegna þess að grösin voru þurr, voru pokarnir laufléttir, þótt miklir væri þeir fyrirferðar. Býst ég við að það hafi ckki verið nema 30—40 pund, sem hvor okkar hafði að bera. Við snæddum rrú það sem cftir var af ncstisbitanum og héldum svo hc'm á leið. En er við ltomum upp uridir Björninn, sóum við hvar 2 lömb rósuðu inn mcð horium. Þau höfou sloppið úr heimahögum og stcfndu nú upp að jokli. Þar hcfði þau sjálfsagt boiið bcinin um vcturinn, c'f vlð hcfðuín ckki séð til fcrðá þeirra. Nú hófst mikilí eltingalcikur við þá'ú þarná í fjállinu. Við höfðum pokana bundna ganan þarmig, að tunrrupókána höfðúm við á bakinii cn hina mirini í fyrir. Og þ'ó'lt þcir væri lcttir urðu þcir okkUr nú til hins mesta trafala í cltingalciknum við Ijónstygg lömbin. Að lokum gátum við þó flæmt þau yfir Björninn og cftir það voru þau þæg, runnu á undan okk- ur cins og hundar og lögðu liiklaust í Djúpá þar sem þau komu að hcnni. Faðir minn átti þcssi lömb; annað þeirra varð scinna afbragðs foruslu- sáuður. Við koinufn heirn upp úr miðnætti og höfðum þá gengið 50—00 km yfir vcgleysur og fjöll og ckki hvílt okkur ncitt ncma þær fjórar stundir, scm við vorum að grasa, cf hvíld skyldi kalla. Næsta haust fór ég við annan mann til grasa inn í Miðhöltadal og þriðja haustið cinn. En þá var farið að sncið- ast um grös þar og cr mér svo sagt, að nú sjáist þar ekki grös. Við höfum (ínt þau svo að scgja blað fyrir bíað, og grösin eru lcngi að ná sér aftur og máskc verður þurna aldrei grasalund framar. Þá cr sögunni af þessari grasaíerð lokið. Hún sýnir að við vorum ekki ragir við að lcggja land undír íót og sækja á brattan. Oít gcngum við frá Núpslað inn að líágöngum og Græna- lóni og komum heiin að kvöldi. Ungir og hraustir fjallgöngumcnn, scm alizt hafa upp við hcHa utlæli cn við, ætti að gera það' að gamni sínu í sumar- fríinu að ganga þessa leið og sýna hvað þeir eru frerrtri okkur, sem vorura á létlasla skciði fyrir 00 árum. En ef þeir skyldi velja heimleiðina um Hvítarholt og Vestúrskóga, ætti þeir uð lesa góða baeu aður en þeir leggja á Skollastíg, ef Núpstaðarmeaa væri el;I;i ; för meS þeúft. *' Á- O. Steini var yngstur af þrcmur bræðrum. Hann fckk fötin þeirra þcgar þeir voru vaxnir upp úr þeim og hann fekk Icikíöngin þeirra, þcgar þcir höfðu ckki gáman sf þcim lengur. Hann var orðinn dauðþreyttur á þcssu og cinu sinni sagði hann við mörnrnu sína: — Vorð ég að giftast ckkjunum þeirra Stjána og Bjössa þcgur þcir dcya? -k J_.iti 1 stúlka kom inn í lyfjabúð og spurði: — Er hægt að fá laxcrolíu, scm ckkcrt bragð cr að? — Við skulum nú sjó til, sagði lyfjasvcinninn. Og hélna cr Hmo- naði handa þér á meðan þú bíður. Litlu stúlkunni þótti límonaði mjög gott og hún drakk í cin- um teyg úr giasinu. — Jæja, fannstu nbkkurt laxcr- olíubragð að þessú? spurði lyfja- sveinninn. Þá fór litla slúlkan að gráta. — Það átli ckki að vora handa niér, Hcldur lianda miimmu. -k Mamma var í sumarfríi lijá frændfólki sinu og pabbi vár heimu með tvær dætur þeirra. Þau skrifuðu henni oft og létu hið bczja af sér, svb aö hún var farin að hálda uð )iaú söknuðu sín ckki ncitt. Svo fékk’ hún cinu sinni bréf frá yngri dóttur sinni og þar stóð: — Elsku manima, nú búum við í stærsta húsinu, sem ég hcf séð siðan þú íórst að heiman. TV Kcnnari: Gctur nokkúrt ykkar sagt mér hvernig á því stðð að Salcmon kónúngur var vilrastur allra? Litil stúlka (réttir upp hcndi): Eg veit það. Það var vegnu þess að hann ótti svo margar konur lil að segja sér frá. ★ — Kæra föðursystir. Þakka þér fyrir hrlnglúná, scm þú scnd- ir mér á sc:c ára uímælinu inínu. Oltkur líður vel 911 eg er hrædd um að þú sért lasin, því pabbi sagði að bú værir meo lausa skrúfu í höiðinu .... wwn "" I —

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.