Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 15.06.1952, Blaðsíða 16
324 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS BRIDGE AÁK876 V K 9 8 6 5 ♦ 8 * Á D SOGSVTRKJUNIN NÝA. Mvnd bessi var tekin er bornsteinninn var laeðnr ?lí hinni nýn rafmag'nsstöð hjá Sogsfossum. Sýnir hiin tvo menn, sem pn að lóða lok á hylki bað, er sett var i hornsteininn, en í hví hviki er geymt stutt áerip af sögu virkjunarinnar. Fremst á mvndinni (við hljéðnemann) er Onnnar Thor- oldsen borgarstióri. Þá kemur Jón Pilmason forseti sameinaðs Alh:n<ris. sem hornsteirinn lagði i nafni handhafa ríkisvaldsins. Næslir bonum eru Östergaard og I.angvad verkfræðingar og lengst til hægri er Steinerimur Jóns«on. raf- magnsstjóri. (Ljósm. Mbi.: Ól. K. M.) 100 dr ÞETTA er spádómur um það hvernif; verði að lifa árið 2052. Og hann er kveðinn upp af dr. Roger Adams, for- stjóra efnafræðideildar háskólans í Illinois og fyrverandi forseta „The American Assaciation for the Advance- ment of Science“: (★) Þá verða komm til sögunnar hor- mónameðul og önnur meðul, sem hafa gagnger áhrif á skaplyndi og líkams- vöxt manna (oe þau verða hættuleg í höndum einvalds-harðstjóra). (★) Þá ganga allir í fötum úr gerfiefni, sem ekki getur hlaupið við þvott. • (★) Þá munu menn hafa fundið upp áburð og skordýraeitur, sem plöntur drekka í sig um leið og því er dreift yfir þær. Afleiðingin verður sú, að risa- vaxin öx gróa á grönnum stönglum. (★) Þá verður nóg af alls konar málmum, sem menn vinna úr sjónum. (í hverri teningsmílu af sjó eru t. d. 5 milljónir smá'esta af magnesíum, og af nógu er að taka, því að sjórinn er 3000 mill- jónir teningsmílna). (★) Þá munu menn rækta fisk og sjávar- gróður í sérstökum afgirtum lónum. (★) Þá verður „titrinium" notað ákaflega mikið til alls konar smíða, en það er léttur málmur og sterkur sem stál, og gnægð til af honum. En nú er svo erfítt að framleiða hann, að hann verður ákaflega dýr. (★) Þá hefur mönnum tekizt að vinna bug á ö'lum virus-siúkdómum og einn- ig krabbameini og hiartveiki. (★) Þá hefur sennilega tekizt að beizla orku sólargeislanna, en orka þeirra sól- Sa^nir voru þannig: s V N A 1 H pass 4 L! pass 4 gr. pass 5 pr. pass 7 H pass pass pass Þegar N segir 4 lauf. er það spurning og S svarar með því að segja að hnnn hafi I K og 2 ása. Þegar N seeir 5 grönd er það krafa til S um að segja alslemm, ef hann hafi 2 af þremur hæstu spilum í Vompi. Út kom ST) og S sá að spilið hlaut að vera unnið, ef skifting var iöfn. Og enda þótt trompin væri öH hiá A, þá var von um að vinna. S sló því þepar út HK og sá þá að trompin voru öll hjá A. Vonin um að vinna var nú bund- in við það, að A hefði nákvæmlepa jafn mörg spil í hverjum lit eins og S. Nú kom ti«ull út, drepmn með ásnum og svo lágtigull trompaður í borði. Þá kom út hiarta og A lét 10, en S drap með drottninpu. Aftur sló hann út tíe’i og t»-ompaði í bo<-ði. Svo kom út lA og LD. sem hann drap með kóng heima og tók svo á posann. því næst kom seirasti tigull af hendi og var drepinn með seinasta trompi í borði. Þá kom SÁ og spaði og nú verður A að láta annað hvort trompið, en það er sama, S á báða slagina. argeisla, er falla á jörðina á þremur döpum, er meiri heldur en allar orku- lindir jarðarinnar til samans. (★) Þá verða menn kátir, hraustir og fiörugir, þótt þeir hafi náð 100 ára aldri. (★) Þá verður farið að takmarka barn- eignir með því að blanda í matinn efn- um sem gera karla og konur ófrjó um skeið.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.