Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1953, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1953, Blaðsíða 9
Bezta mynilin af Jandslagj á tunglinu. visindamenn að þetta ,,skurða» kerfi“ hljóti að koma fram a ljós- myndum þegar gott skvggni er, ef það er þá til. En svo er ýmislegt aunað einkennilegt við Mars. Þar eru t. d. tvö ísasvæði (pólar), sem fara vaxandi eða minnkandi eftir arstiðum, og liturinn á milli þeirra breytist einnig eftir árstíðum og virðist benda til þess að þar sé einhver jarðargróður. Á myndunum af Júpíter koma fram hkt og belti samhliða Mið- jarðarlínu hans, en á milli þeirra koma fram ýmsir mismunandi blettir og er nafnkunnastur sa. sem hefndur hefir verið „Stóri rauði bletturinn". Hann breytir lögun og færist til. Hinir blettirnir sjást ekki nema nokkra sólarhringa i senn og liverfa svo. Eins er um beitin að LESBÓK MORGUNBLAÐSINS þau breytast stöðugt, Þetta sýnir að Jupiter er skýum þakinn og að sjaldan sést í hann beran. Rann- sóknir á ljósrófi hans sýna að í gufuhvolfi hans er mikið af ,,methan“ og „ammoniak“, og þess vegna er tæplega við því að bu- ast að lif geti þróast þar. Saturnus er næst stærsta jarð- stjarnan og fegurst ahtum allra þeirra þegar horit er a lxana 1 góðum sjónauka. Arið 1610 tók ítalski stjörnuiræðingurinn Galileo eitir þvi að Satúrnus var öðru vísi en hinar stjörnurnar. Galileo liaiði þa smiðað ser sjónauka og sýndist honum Satúrnus ltaía tvö horn, silt a hvoru skauti. Eitthvað 45 árum seinna skoðaði hollnezki stjörnu- iræðingurinn Christian Huygens Satunius r betn sjonauka, og komst 21 þá að raun um að þessi horn voru útjaðrar í hring, sem var umhverf- is stjörnuna. En eftir því sem stjörnusjónaukar urðu betri, kom. ust menn að raun um að hringur- inn var ekki einn, heldur voru þarna þrír hringár, hver innan í öðrum. Hringar þessir eru 171.000 mílur í þvermál, en ekki nema 10 mílur á bvkkt. Á mvndunum, sem teknar hafa verið á Palomarfialli af Satúrnusi, sér svo að segja beint í jaðarinn á hringunum og sést því ekki að þeir eru þrír. En yzt t’l beggja handa sér í þeim svarta bletti og eru það hringaskil. Hring- ar þessir eru halfg^gnsmir, en þó eru þeir úr föstu efni. Það sézt á því að beir kasta skugga á stjörn- una sjálfa, en hún kastar aftur skugga á þá, eins og s’á má bar sem hringurinn virðist, brotna vinstra megin við stjörnuna. ST/EFSTI GÍGURINN A TIJNGLINU Mvndin, sem hér fylgir, er tek- in af stærsta jarðfallinu eða gígn- um á tunglinu, og er hann nefnd- ur Clavius. Á tunglinu er ekkert gufuhvolf og þess vegna er hægt að ná góðum mvndum af því. Þar er allt ein evðimörk með himin- gnæfandi fjöllum og eru sum þeirra á hæð við fjallið Fnærest. Vegna þess að altaf er logn á tungl- inu og þar er engin úrkoma, sverf- ast ekki jarðefnin og melna þsr pi.ns og á jörðinni. og brevtist vfjr- borð tunglsins því ekki nema þeg- ar loftsteinar falla á það, en flestir hinna miklu gíga, sem þar eru, telja menn að sé eftir loftstoina. Má sjá ýmsa þeírra hér á mvnd'irri eins og tvílita skiö’du, en þar skiftist á l.jós og skuggi. Lang- stærstur gíganna er hinn svonefndi Clavius, eins og fyrr er sagt, og er hann 150 mílur í þvermál, en gígbarmarnir um 12.000 fet á hæð. Inru x honum og a brununum eru »

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.