Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 18.01.1953, Blaðsíða 15
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS al þeirra er ekki um að ræða þá aðgreiningu er skiftir öðrum spen- dýrum í flokka. Ailar tegundir manna geta aukið kyn sitt saman, eignazt afkvæmi, án nokkurs tillits til þess hvar Jsær eru upp runnar, hvernig þær eru á litinn og hvernig þær eru í hátt. Allir menn hafa hin sömu aðaieinkenni. Þess vegna var það þegar Linné skipaði öllum dýr- um og jurtum í flokka, þá kallaði hann mannkynið „Homo sapiens“ og taldi það æðst af öllum dýrum jarðarinnar. Linné vissi þó vel að menn eru mjög ólíkir í hinum ý.msu álfum heims og hann skifti því mannkyn- inu í fjóra flokka, sem sé: Americanus (Indíánar) fastgeðja, ánægðir, frjálsir. Europias — léttgeðja, fjörugir, hug- vitssamir. Asiaticus — alvarlegir, stoltir, þrá- ir. .Afer (Afríkumenn) slægir, sein- gerðir, kærulausir. Þessi fyrsta aðgreining er því, eins og vér sjáum, byggð á andlegu atgjörvi manna, en ekki á líkams- einkennum. Gallinn á þessari skil- greiningu var sá, að hún gat ekki staðizt. Glaða, fjöruga og kæru- lausa mcnn cr alls staðar hægt að íinna. Nokkru seinna (1775) kom þýzki mannfræðingurinn Blumenbach fram með nýa aðgrciningu og var hún byggð á litarhætti manna. — Eftir hörundslit skyldi þcim skift í finim kynflokka: Kákasusmenn, eða hvíta menn. Mongóla, eða gula menn. Ethiópíumenn, eða svarta mcnn. Amcríkumcnn, cða rauða meim. Malaja, cða brúna mcnn. Þessi skifting var byggð á aug- sýnilegum einkennum á mönnum, scm byggðu hin ýmsu lönd jaröar- innar. En öðrum mannfræðingum Jjótti þessi skifting, eftir litarhætti, oí yíirþorðskemid. Jpeir tuku því upp á að mæla ýmsa líkams- hluta manna, og hugðust skifta þeim eftir því. Nú var farið að flokka menn eftir höfuðlagi og öðr- um einkennum, sem hægt er að finna með öllum þjóðum. Það er til dæmis kunnugt að höfuðlag ná- skyldra manna getur verið mjög ólíkt, jafnvel þegar um systkin er að ræða. Með því að byggja á þessari reglu um skiftinga, fjölgaði nú mann- flokkum mjög. — Árið 1839 taldi Deniker upp 29 mannflokka, er skiftust eftir því hvernig þeir voru hærðir, hvernig, þeir voru litir, hvernig nef þeirra var í laginu o. s. írv. Árið 1933 kom von Eichstedt fram með nýa skiftingu. Þar var mannkyninu skift í þrjá flokka, hvíta menn, negra og mongóla, 18 óæðri mannflokka, 3 hliðargreinar, 11 óæðri hliðargreinar og 3 milli- flokka. Ekkert hefur hafzt upp úr þessu er skýrði hvað það er, sem á að vera þess valdandi, að menn skift- ast í flokka eða þjóðkyn. Og rugl- ingurinn verður enn meiri hjá þeim, sem ekki geta gert greinar- mun á þeim sem líkjast og hinum, sem teljast til sama þjóðernis og tala sama mál. Að tala um „Ame- ríkana“ sem eina heild mannfræði- lega séð, nær auðvitað ckki ncinni átt. Það er ekki liægt að tala um neinn „amerískan þjóðflokk“, né lreldur svissneskan þjóðflokk, né franskan Jtjóðflokk. Þjóð getur ver- ið samsett úr mörgum þjóðflokk- um, en þeir geta verið likir, cins og t. d. i brezka heimsveldinu. Norður- Þjóðvcrjar líkjast mjög Dönum og Svíum, líkjast þeim mcira hcldur en Suður-Þjóðvcrjum, en J'cir líkj- ast aftur meira Frökkum, Tckkum og Serbum. Þetta hefur Jió ekki hamlað því, að mikið veður hcfur verið gert út af hinum svokallaða „germanska þjóðflokki“. í fljótu þfúgði e; eJU4 aö lieiiwi mun á sumum Svíum, Finnum og Rússum, en þeir tala óskyld tungu- mál. Fyrir aldarfjórðungi tóku Þjóðverjar upp á því að telja sig sérstakan þjóðflokk, ólíkan öðrum Evrópuþjóðum. En eftir að þcir gerðu hernaðarbandalag við Jap- ana, þá töldu þeir sig skylda þeim. Hér er ekki um vísindi að ræða. Misnotkun nafnsins „kynþáttur“ í pólitísku og hernaðarlegu skyni, eins og þegar talað var um hinn ímyndaða ,.aríska“ kynþátt, scm nazistar voru að stæra sig af. hcíur gert þetta nafn svo tortryggilcgt í augum vísindamanna að sumir vilja helzt ekki nota það til þcss að aðgreina menn. Hvcrnig menn eru flokkaðir Hvernig fer nú almenningur cða vísindamenn að, þegar þeir ílokka menn eftir kynþáttum? Vér skul- um taka til dæmis einhverja ame- ríska borg, svo sem New York, cg floklca íbúa hennar. Vér vitum að mismunandi kynþættir byggja mis- munandi borgarhluta, svo sem í Harlem, Litlu Ítalíu, eða norræna hlutanum í Brooklyn. Sem leik- menn aðgreinum vér þá eftir and- litsfalli og vaxtarlagi. í Harlem hafa flestir dökkva húð, þétt hrokk -ið hár, breið nef og þykkar varir, og vér vitum að þcir eru afkom- endur blámanna. í norræniLbyggð- inni hittum vér marga hávcxna menn, Ijóshærða og með bl'á aug t. En þcgar vcr komum til ítalann:’, Jiá eru þeir lágir vexti, dökkieirv og með dökk augu. Meðal þcir ', scm komnir eru af Suður-Þjóovcrj- um eða Svisslendingum, eru mr.rg- ir meðalmenn að vexti, brúnhmriV- ir, ljósir a hörundslit og stutti i ' - ar. Af þessu munum vér nú ráð . ð í þessum fjórum borparhluti •> menn af fjórum kynþáttum: Svert- ingjar, norrænir menn, Miðevrópu- memt tíg öuðmrevfópumeiifl. Ví vér

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.