Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 5

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 5
LÉSBÓK M0RGUNBLAÐSIN3 ..43 'VI ' :í ti •'f 'a- EgiU HaUgtímssom Jón Þorkelsson \ '■ ■ . j' og Thorkilliisjóðurinn Þá munum við dvelja þar rúmlega viku tíma, skriía skýrslu um dvöi- ina hér í Bandaríkjunum og eftir það á að senda hvern og einn til „sins innis". — •k Ég geri ckki ráð fyrir þvi, að nokkurn tíma áður hafi verið gerð jafn stórfelld og dýr tilraun til þess að kynna þjóðirnar hverja annari. Aðal tilgangurinn er án efa að við kynnumst Bandaríkjunum, landi og fólki þar. Það fcr varla hjá því, að við fáum góða hugmynd um þetta óhemju land og eignumst marga vini. Því hér eru menn við allra hæfi, ef svo má að orði kom- ast. En við kennararnir kynnumst einnig innbyrðis. Við kynnumst lifnaðarháttum, hugsunarhætti, trú og siðum þessara manna, og þeir segja okkur bæði í orðum og gerð- um margt um land sitt og þjóð. „Sameinuðu þjóðirnar“ köllum við ílokkinn okkar í gamni. En það fer varla hjá því, að við munum allir vilja vinna framvegis að þeirri hugsjón, scm felzt að baki dægurþrasinu i sölum Sameinuðu þjóðanna. Því við höfum reynt það, að mannkosti og mannlegan breyzk- leika cr jafnt að finna undir suð- rænni sól og á frcðmýrum ishafs- ins, allsstaðar þar, sem menn fcrð- ast. — Syracuse í nóv. 1952 (jiuömundur Þorlákssoiu . 'W -4í 'V 'ií •V’ EINU SINNI fundu emhverjir upp á því að úða ávexti með eitri svo að þeir heldi sér betur. Þegar mest var um þessa ósvinnu talað, kom kona i buð ug ætlaði að kaupa vinber. — Ég ætla að fá vinber handa mann- inum minum, sagði hun. llonum þykir vínber sælgæti. En ætli þessi vinber hafi verið úðuð með eitri? — Nei, sagði afgreiðslumaður, eilrið verðið ber að kaupa aeratakiega i Ij íja- búðinui. t Deyr fé, deya frændr, deyr sjalfr et sama’, en orðstirr deyr'aldrigi hveims sér góðan getr. (Hávamál). Inngangsorð íslenzka þjóðitt hefur á öllum tímum, átt því láni að fagna, að ala marga ágætismenn, setn lifs og liðnir gnæfa hátt upp yfir flatn- eskju meðalmennskunnar, menn, cr liafa verið boðberar nýrra liug- sjóna og framfara og bornum og óbornum kynslóðum sem lýsandi vitar. Nútiðin verður jafttan að byggja á fortíðinni. Núlifandi kynslóð hlýt- ur, svo sem allar fyrri, að færa sér í nyt reynsiu og þekkingu forfeðr- anna, og menningarástand vort verður metið eftir því, hvernig oss ltefur tekizt þetta og hverju vér liöfum bætt þar við. Þessi órjúf- andi tengsl milli fortíðar, nútíðar og framtiðar mynda hina eilifu liringþróun menningarinnar. Þ.]óðinni er ba;ði hollt og skylt að líta til þeirra menningarfröm- uða, sem visað hafa henni veginn, og minnast þeirra með tillilýðilegri virðingu og þakklæti. Það er lítill menningarvottur að gleyma þeihi, er búið hafa oss i liendur sígild menningarverðmæti. Það er og á jafnan að vera stolt hverrar þjóðar að skipa sínum ágætismömium verðugan sess. Tiigáugurum ineð lnvam þessúm er að mimiast lítillega þess manns, setn hélt hátt á loft merki mennta og menningar þessarar þjóðar með- an lians naut við og látið hefur eftir sig merkilegan og óbrotgjarnan menningararf, sem oss er skylt að varðvcita og fara með, svo sem bezt sæmir. Þessi maður, scm sýndi í mörgu að hann var um margt langt á undan sinni samtíð, er Jón Þorkelsson, skólameistari í Skálholti. Uppruni Jóns Þorkelssonar Jón Þorkelssón eða Johannes Thorkillius, eins og hánn sjálfur skrifaði sig, er fæddur í Innri- Njarðvík í Gullbringusýslu árið 1(397 og ólst þar upp. Átti Ttann til mætra manna að telja, vár nákom- inn afkomandi síra Odds Oddssoiiar prests á Stað í Grindavík, 1602^— 1610, og á Reýnivöllum i Kjós, 1610—1612, (d. 1619), „sem náfn* togaðvu var fvrir gáfur og fjöl- hæfni á marga fræði“. Meðal syst* kjna Þorjtels í Njarðvik (d. 1707), föður Jóns, voru þau síra Gfeli á Útskálum, 1691—1710. og Guðbjörg kona Gísla lögréttumanns i Njarð- vík (d. 1707) Ólafssonar. Þeirra son vrar Olafur biskup i Skálholti Gísla- son, og voru þeir Jón rektor og Ólafur biskup því systkmasynir. Einnig má benda á að faðir Jóns og afi voru báðir lögréttumenn. Forfeður Jóns fra sira Öddi og af« komeudur þeura eiu uiaigir þjc3»

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.