Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.02.1953, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 32 Olafur Ulafsson kristniho&is Postu HANS EGEDE, postuli Græn- lands, helgaði lifstarf sitt litils- rnetinni smáþjóð í afskektu og lítt byggilegu landi, cn skipar þó veg- legan scss í sögu mannkynsins við lilið brautryðjcnda kristinnar trú- ar og siðmcnningar. Hann stofnaði nýtt norrænt landnám í Græn- landi, er hið forna landnám ís- lendinga þar var fyrir löngu kom- ið i rúst. Honum bcr óefað öllum mönnum fremur heiður fyrir það, að Grænland glataðist ekki Norð- urlöndum — varð ekki hollenzk nýlenda — cn varóveittxst i tcngsl- um við þau. Korelxlrar ^JIans Egede voru dönsk. Afi hans og langafi höfðu báðir vcrið prestar og voru frá Vestur-Egede á Sjálandi. Faðir hans, Paul Egede, var lögfræðing- ur. Hamr flutti ásamt konu sinni ungur til Norður-Noi'egs og varð héraðsdomari i Senja. Þar fæddist Hans 31. jan. 1688. Um æsku Hans Egede er fátt Mtað armað erx það, að hann þottx vel gefimr en eiga til að vera upp- stökkur og einþykkur. Tveir prest- ar bjuggu hama undir guðfræði- nárn, en þvi lauk hann fra Kaup- maimahafnar háskóla arið 1705, þá iiman við tvitugt. llann fekk hrós kennara sinna fyrir að vera kapps- íullux og athugull námsmaður. Hvað trúarlífi hans leið verður ekki sagt með fullri vissu fyrr en um það leyti er liami gerist kiislm- bcði. Ii Græ Uans Lgeclc Hann hafði orðið fj'rir áhrifum tveggja truarstefna, er þá voru efst á baugi á Norðurlöndum: Ann- arsvegar var lúterskur rétttrúnað- ur, sem liafði um eitt skeið verið voldug vakningar aida cr skó() ódauðlega sálma og uppbyggileg rit, sem enn teljast til hins bezta i kristnum bókmenntum, en var nú orðinn andlaust kenningakerfi veraldlegrar prestastéttar. Hins- vegar var i uppsighngu heittrúar- hreyfing (pietisminn), sem lagði meginaherzlu a aukið og heilbrigt trúarlíf, helgun hugarfars og breytni og almenna þátttöku allra sannkristinna manna að vxðhaldi og útbreiðslu kristindóms. Rétt- trúnaðarsinnar héldu því fram að kiástniboðsskipun Krists, „Faiið og gerið allar þjóðir að mínum læri- sveinum“, hefði verið fullnægt þegar í frumkristni og væri siðari kynsloðum kristmna mamxa með ollu oviðkomandi- f nanas Heittrúarhreyfingin barst frá Þýzkalandi til Danmei'kur og lét fyrst á sér bæra við hirðina í Kaupmannahöfn. Arið 1714 stofn- aði konungur sérstaka stjórnar- deild, er sjá skyldi um kristniboð í öllum londum dönsku krúnunn- ar. Almennt létu ckki kristnir menn á Norðurlöndum það mál- cfni til sín taka fyrr en fullum hundrað árum siðar. Það var því cinsdæmi að ungur prestur í Norð- ur-Noregi taldi sig ómótstæðilega kallaóan til að gerast kristniboði. Hann var lxeihi öld a undan sínunx tíma. Aðeins rúmlega tvítugur vekur Ilans Egede á sér athygli á mjög svo óvæntan og — að dómi sam- tíma manna að minnsta kosti — óviðfeldinn hátt. Hann vígðist aðstoðarprestur að Vaagan i Lofoten á jólaföstu 1707. Nii var þess vænzt, að þeirra tima venju, að hann léti það verða sitt fyrsta verk í embaetti, að giftast ekkju fyrirrennara síns, madömu Doróteu. En Hans Egede virti að vettugi óskrað lög og kvæntist þeirri stúlku, sem hann hafði feilt hug til, sýslumannsdóttui'inm, Gertrud Rask. Hún var þó þrettán aruni eldri en hann. — Það kom ekki a daginn fyrr en siðar hvi- likur kvenkostur liún var. Sagn- fræðingum þykir ekki of mælt að vart sé hugsanlegt að Hans Egede hei'ði orðið postuilegur landnáms- maáur á Grænlandi án liennar.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.