Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1953, Blaðsíða 8
LESBÓK MORGUNBLAÐSINS [ 84 A MÆ R U M Á LAINID TYRKLAIMDS OG RIJSSLAIVDS LANDAMÆKI Rússlands eru um 35.000 enskar mílur, en ná aðeins á Iveimur stcðum að löndum bandanianna, nyrzt í Noregi og i Litlu Asiu. Annais er Rússland umgirt af hjáríkjum. Höfundur þessarar grcinar cr amcriskur blaðamaður, Ferdinand Kulm að nalni, sem fekk að fcrðast til landamæranna sunnan við Kákasus fjöli. — HVERS vegna viljið þér endi- lega íara tii landamæra Tyrklands og Rússlands? spurði dr. Halim Alyot, fórstjóri blaða og ferða- mannaskrifstofunnar í Ankara. — Vegna þess, svaraöi ég, að það eru einnig landamæri okkar. Eftir að Tyrkir hafa gerzt aðiljar að At- iantshaís-bandalaginu, þá er árás á Tyrkland sama sem árás á okkur. Ég. sagði honum ennfremur, að mig langaði til þess að kynnast fólkinu _ í • linidamærahéruðunum, hvern.hug það bæri til hinna rúss- nesku nágranna sinna, og hvernig á því stæði að ungu mennirnir þar hefði gerzt sjálfboðaliðar í Kóreu- styrjöldinni, lunutn megin a hnett- inum. Dr. Alyot var fátalaður um þetta, en hann benti mér á, að hin 350 milna löngu landamæri væri hern- aðarsvæði. Hann helt þö að mér mundi verða leyft að fara til Kars, en það er borg í grennd við landa- mærm. Óvíst væri að hernaðar yfirvöldm leyfðu mér að fara lengra. En hann reyndist mér þó betur. Hann útvegaði mér leyfi til þess að fara til landamæranna. Rétt áður en ég átti að leggja á stað méð flugvél frá Ankara, sagði tyrkneskur embættismaður við mig: ^ — Þer eruö heppinn- Hmn nyi landstjóri í Karshéraði verður yð- ur samferða i flug\’élinni, og hann talar ensku. Meðan ég beið nú á flugvellin- um kemur til mín ungur maður og heilsar mér brosandi. Hann kvaðst heita Niyszi Aki og vera hinn nýi landstjóri í Karsltéraði. — Eruð þér frá Washington? spurði liann, og er ég játaði því mælti hann ennfremur: — Það var gaman. Ég hef átt heima í Was- hington. Ég staríaði þar í fjármála- ráðuneytinu. Síðan sagði hann mér frá því hvernig á þvi stóð, að hann var nú að taka við landstjórn i héraði, þar sem eru um 400 þúsundir manna og eru nágrannar Rússa. Hann hafði verið einn af þeim 30 utlendingum, sem ár hvert koma til Bandarikjanna til að.kynnast fjármálum og opinberri stjórn- semi. Hann kom þangað 1947 og kunni þá ekki eitt orð í ensku. Var honum því ráðlagt að fara til Springfield College í Massachu- setts og læra ensku fyrst. Var hann þar um hrið. Síðan var hann átta mánuði í stjórnarskrifstofum í Sacramento í Kaliforníu og aðra átta mánuði í Washington. Og nú atti þessi ungi maður að sýna hvað hann hefði lært, með því að taka aö sér lahdstjcra í því heraðí, sera liggur að Rússlandi, og er því í síielldri hættu. Hann cr aðeins 38 ára gamall og það cr aðeins einn landstjóri í Tyrklandi yngri. Land- inu er skift í 63 héruð og allir eru landstjórarnir innan við íimmtugt, nema einn. Það er sex stunda flug frá Ank- ara til Erzerum og er yfir 10,768 feta há fjöll að fara. Þegar yfir þau kom, blasti við breiður dalur og skóglaus með öllu. Lengst í burtu blasti Erzerum við. Þangað var stefnt og flogið lágt yfir borgina, svo að ég gæti sem bezt séð hina grönnu musteristurna og hin gráu kassalöguðu hús- Skömmu eftir að við lentum, var ég kominn inn í borgina. Um allar götur fóru uxa- kerrur og ískrið og marrið í hjól- um þeirra var einna likast skrækj- um i gufuflautum verksmiðjanna Lrzerun» er cnn liöfuðvigi landamær- amia, Upphaflega var vigið bjggt af Komverjum, en leifar þess eru nu mur- veggurinn brotni, sem sézt fremst á myndinni, Á miðri myndiuni er Cifte Mmara nmsteríð með mjöturnum sm- um torfþala.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.