Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 15.02.1953, Blaðsíða 12
83 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Þetta gerðist í Janáar FORSETINN, lierra Ásgeir Ásgeirsson, ávarpaði þjóðina i útvarpi á nýárs- dag. MinningarguAsþjónusta fór fram i dómkirkjunni um Alcxandrinu fyrrv. drottningu islands, scm andaðist í Kaupmannahöfn 28. descmbcr. Síra lijarni Jónsson vigslubiskup flutli minningarræðuna (4.) Alþing kom saman liimi 12. eflir jólafriið. VEÐRÁTTA var með fádæmum góð um land allt, - hægviðri og hlýindi flesta daga og . jörð marauð. Fyrsti snjórinn hér sunn- anlands kom aðfaranótt 17. »g snjóaði þá í þrjú dægur, cn þá kom hláka og snjóinn tók upp í lágsveitum. Nokkrir fjallvegir tcptust, cn opnuðust aftur og mátti hcita að bílasamgöngur um allt land væri cins og á sumardegi. Annað smáhret gerði svo aítur undir mánaðamótin. Til marks um vcður- bliðuna cr það, að um miðjan mánuð fóru vorblóm að koma upp i görðum í Rcykjavik, cn þau konia að jafnaði ckki upp íyrr cn i marz cða apríl. Á stöku stað var kúm hleypt út daglega íram a þorra. ÚTGERD Vertíð hófst í flestum stcðum viku af janúar, nema i Reykjavik og Iíafn- arfirði. þvi að þar höfðu bátasjómenn gert verkfall frá 1. jan. og leystist það ekki fyfr en 22. janúar. Afli báta var yfirleitt góður i verstöðvum hér syðra, oft ti—8 smál. i róðri, en talið er að útgerðin muni komast af ef aflinn er 5 smál. i róðri. Yfirleitt voru afla- brogð betri en um sama leyti í fyrra, og þákka sjómenn það hinni auknu landhelgi. Bátar munu nú vera með flesta móti og hér í Reykjavrk stunda um 40 bátar róðra. Ólafur Thórs atvinnumálaráðherra kom heim úr siglingu og um miðjan mánuðinn skýrði liann landsmönnurn í útvarpsræðu frá viðræðum sinum við brezku stjórnina út af lóndunarbann- inu bar, og lýsti störíum sínmn á rað- Ufcrrafi.r,dapum i P&te. „íslfcndingar munu ekki víkja írá ákvörðunum sin* um“, sagði hann. Þess gætti nokkuð hér, að íslending- ar vildu launa Bretum í sömu mynt, ef þcir mætti. Brezkur togari kom til Vcstmannaeya og vildi fá ís þar, en þá var samþykkt að selja ekki brezkum skipum is meðan löndunarbannið stæði í Englandi. (29.) — Brezkur linuveiðari kom til Reykjavikur að lcita sér viðgerðar, cn Félag járn- smíðameistara samþykkti þá að neita enskum skipum um viðgerð, meðan löndunarbannið væri (31.) Mikill áhugi er nú fyrir aukinni íiskherzlu. þvi að vænlegri þykja sölu- hórfur á harðfiski cn saltfiski. Viða um land voru mcnn að búa sig undir að koma upp fiskhjöllum til áð herða aflann, cða þá að stækka hjalla sína. Bæarútgcrð Reykjavíkur stækkaði sina fiskhjalla svo, að nú cr hægt að licngja þar upp 5000 smálcstir af fiski i cinu. Mikil síld var við Reykjancs lengst- uni í þcssum mánuði. Stórhlaup af smásild koni undir Vcstmannaeyar scint í mánuðinum og var komin inn á höfn þar um mánaðamótin og voru mcnn byrjaðir að vciða hana til beitu. Alþingi kaus í stjórn Sildarverk- smiðja rikisins til næstu þriggja ára {'á Svein Benediktsson, Eyslein Jóns- son, Sigurð Ágústsson, Jón Kjartans- son og bórodd Guðmundsson. Skipastóll landsins cr nú 644 skip, samtals 97,6 þúsund srnól. Af þcssum skipastóli eru 53 togarar, 5 íarþega- skip, 15 vöruflutningaskip og 5 varð- skip og björgunarskip (31.) Á árinu sem leið höfðu 29 fiskiskip farrð 54 söluferðir til Esbjerg í Dan- mörk með saltfisk og seldu alls fyrir 58,3 millj. kr. (17.) VERSLÚN OG VIÐSKIFTI Árið sem leið flutti Grænmetisversl- un rikisins inn 1472 smálestir af kar- töflum, sem vcl hcfði mátt raékta hér (6.) Vrðskiftamálaráðuneytið ákvað að birta mánaðarlega yfirlit um smasölu- verð á helztu nauðsynjavörum i Reykja vík, til leiðbeiningar íýrir almenn- &é (7.) _________________________ Vcrðlagsvisitalan 1. jan. hafði lækk- að um 5 stig eins og til stóð (8.) Það kom í ljós að þessi vísitölulækkun mundi kosta ríkissjóð 12—13 milljónir króna (27.) Sölumiðítöð hraðfrystihúsanna, Fé- 3ag isl. stórkaupmanna og Samband isl. Sámvinnufélagá stofnuðu nýtt fyrir- tæki, sem nefnist „íslenzka vöruskifta- félagið s/f“. Er það stofnað til þcss að greiða fyrir viðskifturn við vöru- skiftalöndin. FJÁRMÁL og framkv/emdir Alþingi afgreiddi tckjuhallalaus fjár- lög — tckjur áætlaðar 426,6 millj. cn gjöld 422 millj. króna (28.) Á fjárhagsáætlun Hafnarfjarðar cru útgjöld áætluð rúmlega 8 nrillj. kr. og er búizt við að útsvör hækki um 11,9% (16.) — Á fjárhagsúætlun Akureyrar eru gjöld óætluð rúmlega 11,3 nrillj. kr., og útsvör 7,8 milljónir (24.) Vöruskiflajöfnuður var óhagstæður unr 271,6 milljónir króna árið sem leið. (22.) Iðgjöld af brunatryggingunr húsa á Akureyri lækkuðu um 29—50% vegna aukinna brunavarna og bæltra slökkvi tækja (9.) Sanikvænrt skattaframlölum voru skuldlausar eignir bænda í árslok 1951 taldar 252 milljónir króna. Alls voru þá taldir 6318 bændur á landinu. Efnaðastir voru Húnvctningar, þvi að þar var mcðalcign 51,578 kr., cn lægst var nicóaleign bænda i Snæfellsnes- sýslu og Strandasýslu, tæp 30 þus. kr. í hvorri (11.) Flugvélar í’lugfélags íslands flugu árið sem leið 1.373,515 kni., en það sanrsvarar 34 feröunr umhverfis linött- inn. Gullíaxi flaug . 480.000 km., en auk hans voru 6 ílugvélar í ferðum. Alls fluttu þær 37,970 íarbega (þar af 32,662 íiinan lands), 767.114 kg. af vöruin og 71,665 kg. af pósti. Til Grænlands var flogið 36 sinnum (10.) Vigð var endurútvarpsstöðin a Ak- ureyrr, sem reist hefir verið í landi Skj aldar vrkur (11.) N Undirbúningur var hafinn að því að koma vélunum fyrir i Aburðarverk- smiðju rikisins ('J.) Tunnuverksmiðjur ríkisins í Siglu- frrði tóku til þtarfa í öndverðuni mán- uðinum og geta framleitt 50—60 tunn- ur á klukkustund (9.) Yfirskoðunarmenn landsreikning- anna yoru kctmr a Alþingi: Jon

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.