Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 8
116 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Próíessor dr. Richard Beck: Sjötugsafmæli Ríkisháskólans s ftlorður-Dakota l)r. John C. West, forseti ríkisháskóians (til hægri) og dr. Richard Beck ræð- ást við um sjötiu ara afmæli háskólans. IVlynd þessi var serstaklega tekín fyrir Lesbókina af Erling Davidson. íslenzkum student á haskolanum, frá C'av- alierbæ i Norður-Dakota, sem er Ijósmyndari vikublaðs haskolastudenta eg leggur, meðal annars, nokkra stund á islenzku. RÍKISHÁSKÓLINN í Norður- Dakota (University of North Da- kota) átti sjötíu ára afmæli þ- 23. febrúar, og var þeirra merku tíma- móta í sögu hans, eins og vænta mátti, /minnzl með virðulegri sam- komu i háskóíanuVn sjálían aímæl- isdaginn. Sámtímis héldu fyrrver- andi stúdentar hátíðlegt þetta merkis afmæli sins gamla skóla með samkomum á ýmsum stöðum i Bandarikjunum, þar sem þeir éru fjölmennastir, en þeir hafa með sér öflugt Nemendasamband, er- starfar í mörgum deildum, og styð- ur starfsemi háskólans á margan hátt. ,í Ríkisháskólanum í Norður- Dakota hafa stundað nám fleiri stúdentar af islenzkum stofni, en nokkrum öðrum háskóla i Banda- ríkjunum; er hann þvi tengdur ís- lendingum vestan hafs traustúm böndum, og þá um leið landi voru og þjóð; eh tengsl þessa Ríkishá- skóla við ísland eru fleiri þáttum ofin, eins og enn mun sagt verða. Rennum fyrst sjónum yfir sögu hans í megindráttum. Er það ekki sízt merkilegt til frasagnar um hann, að hann var stofnsettur áður en landsvæði það („Dakota Terfi- tory“), sem Norður-Dakota er hlúti af, varð sérstakt ríki innan Banda- ríkjanna; ber það vissulega fagurt vitni framsýni þeirra ótrauðu brautryðjenda, er traustan grund- voll logðu svo snemma á árum að æðstu menntastofnun rikisms, og mennmgarlegum áhuga þeirra, en í hópi þexrra vóru margir Nórður- landabuar, eigi sizt ncrskir frænd- ur vorir. Ríkisháskóhnn • var stofnaður með sérstakrx lagasamþykkt á lög- gjafarþingi „Dakota Territory“ landsvaéðis þ. 23- febrúar 1883, sex árum áður en umræddu landsvæði var skipt í Norður- og Suður- Dakota nkl. Hxnn 27. febrúar stað- festí þáverándx landsvæðisstjóri háskólalóggjofina með undirskrift sinm. Hornstéiiin vár lagður að fyrstu byggxngu háskólans, er enn stendur, 2. óktó’cef þi urn haustið, en kennsla hófst nálega árj síðar, 8. september 1884 Fyrsta haskólaarið voru kennar- ar aðeins f jórir og nemendur 79 tálsins, en/nu er tala kehnaranna 170 og stúdentarnir 2300 að tolu. Húsakvnm haskólans hafa að sarna skápi aukiit, svó áö háhr. a hú yfir að táða fjólda stærðaf byggmgá, búhiífn nýustu tækjum í viáihdá- og cðruní kéhhélugreimiíh. Ríki&haskolúin hefur exhihg' stpð-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.