Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 12

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 12
120 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS Kynþættir og erfðir VIII. KYIMBLÚNDUIM MANNFRÆÐINGAR hafa notað ýmsar aðferðir til þess að skipa mannkyninu í flokka. — Einhvcr helzta aðferðin cr sú, að skifta mönnum eftir höfuðlagi. En það er mjög mismunandi. Sumir hafa langt höfuð og þunnt, aðrir stutt og hnöttótt og svo eru ýmis höfuð- lög þar á milli, sem sennilega er að rekja til fleiri erfðastofna en tveggja. — Mismunandi höfuðlag finnst á mönnum í öllum löndum Evrópu, alveg eins og hinar fjórar tegundir blóðs er þar að íinna. Og alveg eins og hlutföll blóðsins breytast land úr landi, svo breyt- ist óg hlútfallið milli höfuðlágs manna. Stutthöfðar eru algengastir í Miðevrópu — Frakklandi, Suður- Lýzkalandi, Tékkóslóvakiu, Pól- landi, Ungverjalandi, Júgóslaviu, Albaníu til Norður-ítaliu. Á Bret- landi, Norðurlöndum og Eystra- saltslöndum eru aðallega Ianghöfð- ar. Á sunnanverðu Pórtúgal, Spáni og sunnanverðri ítaliu eru einnig langhöfðar. En í löndunum þar á milli, svo og i mestum hluta Rúss- lands, er hofuðlag manna þar a milli. Langhofðar og stuttjiofðar eru einnig til utan Evrópu. Stutthofðar eru t. d. Apaché-Indiánar í Ame- ríku, Tahitibúar i Kyrrahafi og margir ættflokkar í Míð-Asiu og Síberíu. Langhöfðar eru aftur á móti Eskimóarnir í Ameriku, Áetraliusveítmgjar. mafgir aett- ílókkar Svértirtg|a í Afriku og nókkrir aóttflðkkax í Indláridi. Éf vér aettúm nú að flökká Ncrð- urálfumériií'í; ÍrynkvísUr ■ eftir því bviði bioðfiíkkir eru þar tiðáetir, mundum vér sennilega skifta þeim í „Vestræna kynkvísl“ (Englend- inga, Frakka, Portúgalsmenn og Spánverja, (sem hafa lítið af B- blóði i æðum sínum), „Miðkvisl“ (þar sem talsvert meira er um B- blóðflokk) og „Austræna kynkvísl“ (Pólverja, Rússa og Finna, sem mest liafa af B-blóði i æðum sín- um). Ættum vér svo aftur á móti að skifta Norðurálfumönnum í kynkvíslir cftir höfuðlagi þeirra, þá mundum vér sennilega tala um „Miðevrópu kynkvísl” þar sem eru stutthöfðar og svo tvær kynkvíslir langhöíða, „norræna“ og „suð- ræna“. Hór skiftir í tvö horn, en það er ekki hægt að segja að örin- ur skijgreiningin sé rétt og hin röng- Ef vér lítum nú á maimkynið í heild, þá cr dökkur hörundslitur algengastur, dökkt hár og dökk augu. Það er aðcins í Evrópu, og þó sérstaklega á Englandi, Norður- löndum, norðurhluta Þýzkalands og um mestan hluta Rússlánds að hinn hvíti kynstofn er upþ runn- inn, og hefur dreifzt þaðari um allan heim siðustu aldimar. Þegar sunnar dregur fækkar þeim, sem hafa blá augu og bjartan hörundsr lit, en jafnframt fjölgar þeim, sem hafa dökkt hár, dökk augu og dimman yfirlit. í Afriku er aða.I- heimkynni svartía manna, erida þótt nokknr kynflokkar sunnar- lega Í aifUrim 'se með ljosan hör- únd|Ut. í Asíu og Airierrku, erú uppfunnia himr g'Hú og fauðu menn, endá þgtt 'svaxur jnenn se tjí syðet a Iridlanda og á Nyv Öuirieu. Ekki er hægt að skifta mönnum í kynkvíslir eftir vaxtarlagi (hæð) fremur en eftir eiginleikum blóðs, eða höfuðlagi, eða litarhætti. Og vér komumst í enn meiri ógöngur, ef vér ætlum að reyna að flokka menn eftir einhverjum öðrum ein- kennum, svo sem lögun á nefi og eyrum. En hver er svo afleiðing þessa? Hún er sú, að það er ekki hægt að skipa mannkyninu í á- kveðnar kynkvíslir. Allar tilraunir, sem um það hafa verið gerðar, hafa verið reistar á fölskum forsendum — sérstaklega þó á „blóðsifjum". Og því fyrr sem þetta er viður- kennt, því betra. En varast verður þá hinar öfgarnar, að mannkynið skiftist ekki í kynþáttu. Það er gallinn á þessu, að mannkynið skiftist í alltof marga kynþáttu og mismuoandi. Kynþættir eru mannflokkar, sem skiftast eftir hlutfalli erfðastofna. Ef vér athugum mannfólkið vel, þá mununi vér koinast að raun um, að eigi eru aðeins þjóðir mismun- andi, heldur er munur á fólki eftir hérpðum og jafnvel eftir þorpum. í cinu þorpi eru máske flestir blá- eygir, en í öðru þorpi dökkeygir. Og í eirini sveit ber meira á sér- stökum blóðflokki heldur en í fólki i öðrum sveitum. Fólkið í þessum þorpum eða sveitum er sérstakir kynflokkar,- en enginn getur gert neirai gremarmun á þeim í fljótu bragði. Á hinn bóginn er auðvelt að grema sundur íbúa Mið-Afríku pg ]Mið-Evrópu, eða þá, sem af þeim eru koinnir. Milli þessara andstæðna eru svo ótal aibrigði. öetjum svo að nokkrir norræmr merai eg Italir væri saman komnir i einþverjum sa!, og mairai væri sagt að greína þa sundur- Honum muridi takast það að mestu leyti, er, ekki alveg. í stuttu máli, þá er ekki mikið sagt með því, að tvær þjóðir se eiikax.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.