Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 01.03.1953, Blaðsíða 15
LESBOK MORGUNBLAÐSINS 123 S^IÆUGLUH ÞAÐ VAR eitt sinn á útmánuðum, þeg- ar hjam var yfir allt og hvergi sást á dökkan díl, að stúlka á Syðribakka í Kelduhverfl fór snemma morguns fram i eldhús að taka upp eld. Þegar hún kom í eldhúsdyrnar brá henni mjög; þvf að óhugnanlcgan hvin og undarlegan gauragang var að heyra í eldhúsinu, eins og það væri fullt af draugum. Stúlkan varð að vonum hrædd, því að' myrkt var. Hún skeldi aftur eldhúshurðiniTt, hljóp dauðskelfd til baðstofu og sagði sínar farir ekki sléttar. Var nú kveikt ijós og fóru pilt'- ar fram í eldhús til þcss að vita hvað gengi þar á. Og er þeir opnuðu eldhús- ið heyrðu þeir sama dyninn og gaura- ganginn og sáu livar griðarstór, ókenni- lcgur fugl fleygðist úr einu horni í annað með miklum vængjaslætti. liftir nokkurn cltingaleik tókst þeim að lrandsama fuglinn og kom þá i ljós að þetta var snæugla. Skildu menn fyrst ckkert í þvi hvernig hún lieföi fanð að komast itm i eldhús um nóttina, cn skýring fékkst þó á þvi von bráðar. Eldhússtrompurinn var víð tunna og mun snaeuglan hafa ætlað að setjast. á hana en orðið fota- skoi'tur og hrapað niður. Snæuglur voru sjaldsénar á þessum slóðurn um þær nnindir. Þó haíði ein- staka maður séð eina og ema á ilugi og þess vegna báru menn kennsl á þennan gtst. Ýmislegt var taiað um livað aetti. að gera við ugluna og varð bað fyrst að raði að reyna að ala hana. Var hún svo flutt út í hey og gerður íyrir Ijaiw í bcygtálinu. fwn# sat' hún svo nokkurn veginn róleg. Ekki virtist hún grimm, en ef henni þótti gengið' of nærri sér, sperti hún upp eyrnaskúfana og smelti hátt og einkennilega í góm. Oftast var skugg- sýnt þama i heyskápnum, þai‘ sem hun sat, og giórði drauga’lega í grænar og stórar glýrnur hennar í rökkrinu. Engan mat vildi hún þiggja, cnda ekki hægt að bera neitt fram af því, sem hún var vön að cta, og nýmeti ekki til. Henni var boðið hrátt salt- kjöt og hangikjöt og yfirleitt ailt, sem mönnum hugkvæmdist, cn hún snerti ekki við neinu. Og til þess að hún yrði ckki hungurmorða, var henni sleppl. Eftir lýsingum mun þetta hafa verið kvenfugl, þvi að hún var öll með grá- brúnum blettum og rákum. Heimkynni snæuglunnar er i nyrzíu ishafslöndum og lifir hún þar aðallega á læmingjum. En með stuttu millibili hrynja laemingjarnir niður úr ein- hverri pest og verður þá bjargarskort- ur hjá uglunum. Þess vegna leita þær í stórhópum suður á bóginn og er sagt að þær komi svona fjórð'a hvert ár alla leið suðtir tiL Bandarikianna, og íara þá stundum allt suður í Texas. Stundum koma þær þangað anemma í október og hverfa ekki aftur fyr eu í april. Af þessum sckum kalla Banda- rikjamenn snaeugluna iiökkufugl. Vet- urinn 1949—50 kom svo mikið af snæ- uglum suður til Bandaríkjanna, að jafnvel biöðin i. stórborgunum. íluttu langar gretnar um þær. í Fuglabók Ferðafélags jslands seg- it. evo.uro sníuglvjpf; — ‘Stór'þreklegá vaxinn fugl, nær hvítur tilsýndar eða án ábcrandi dekkri lita. Vængir hlutfallslega síutt- ir, stélið fremur langt og fleygmyndað. Höfuðið í minna lagi. Er tr.un meiri „dagfugl" en aðrar uglur, þao er að- eins i mikilli snjóbirtu að vetrinum að hún virðist háifpartinn „fara hjá sér“. — Snæuglan á að líkindúm fullan rétt til þess að teljast með innlendum fuglum. Að vísu verður her.sr óvíða vart hér á landi nema helzt á vctrurn, og hafa það verið taidir g Tcn’lenzltir cðá norrænir vetrargcstir. ]>að er að- eins á Norðuriandi (aðalloga Mið- Norðurlandi), þar sem hún cr ekki verulcga sjaldséð. En heimkynni hcnn- ar cru hér á iandi aðallegr í austán- vcrðu miðHálendi landsi's, norðan jökla. Þó cr þar alls strðar frcmur fátt af hcnni, og’ ffer það cflaust eftir því, hvemig rjúpunni vegnar, cn hún mun vera aöalfæða hennnr, sérstak- lcga á vetrum. Auk þess cr snæugian músæta eins og’ flestar ugiur, en hún cr iíka afleitur fuglainorðingi. Rjúp- ur, endur, ófleygir hálfvaxnir gæsa- ungar, aúk alis þess, sem smterra er, vorða að fylia hit hcnnar. þegar því cr að skifta. Snæuglunnar verður mcst vart á sumrum á hálendinti, vestan frá Ódáðahrauni og' austur á Fljótsdals- öræfi, cn þeir fáu varpstnðir hcnnar, scm cnn cru kunnir, eru í vestanvcrðu Ódáðahrauni. Varphættir snæuglunnar eru litt kunnir, vcgna þess að hún er i raun- inni hánorrænn í'ugl, sem sjaldan verp- ur svo nærri mannabyggðum, að ut- hugumim á háttum hennar hafi orðið komið við að nokkuru ráði. Him verp- ur. oít í. víði og hriskjörrum, þar sem þau er. að finna, en einnig annars stað- ar, t. d. hérlcndis á háum kfcttum cða hrauimybbum, likt og emir cöa fáikar. Eggin eru oftast taiin vera 6, en geta verið mnn fleiri, ef nóg ernf æti í ná- grenninu. Þau eru hvít á lit og skuni- in litt gljáandi. UPPGOTATJN kjarnasjnxngj unnar þarf ekki að verða mannkyninu t;l íalls fremur en uppgötvun. clduij;' tu- anna (Albcrt Einstein). ★ „Jæja, þú ætlar heim. tii mannsruj þins aftur. Hefirðu fyrirgefið homu . ‘ „Já, ég keypti mér nýan lrait c,g

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.