Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1953, Blaðsíða 15

Lesbók Morgunblaðsins - 08.03.1953, Blaðsíða 15
** « :----------------- » -------------- ' » — Malek Mansur er agæt skytta og hesta- uiaður. Hauu cr útlicrður lögfrædingur frá OxforU í laiglamli Þcgar íram í sækir förum við ]-0 lil 12 mílna daglciðir. Við fcrðumst samfleytt í þrjá daga og hvilum svo einn dag eóa lengur til þess að uilir geti jaínað sig. Við fórum átta mílur fyrsta dag- inn. Unclir kvöld settumst við að hjá læk. Fénu var komið í sjálf- lieldu. Úlfaldarnir lögðust niður til þess að hægt væri að taka ofan af þeim. Karlar og konur hjálpuðust að því að tjalda og á skammri stundu risu þarna upp tjaldbúðir. Dúkar voru breiddir á gólfin, eldar kveiktir og rétt á eftir barst þægi- leg angan af steik að vitum manns. ALLTAF HEIMA — Mesti kosturinn við það að vera hirðingi, sagði Gorgali, cr sá, að maður er alltaf heima. Máltæk- ið segir: Þar sem ábreiðan mín er, þar er heimili mitt. Á næstu tvcim- ur mánuðum muuum við fcrðast 280 mílur og þó vera lieima á liverju kvöldi. Eftir því sem'við heldum lengra suður á bóginn, bættust fleiri í liópinn. Og viku seinna var eins og allur þjóðflokkurinn væri kominn á skrið. Af fjallshnúk nokkrum sá- urn við vilt yfir og' það var eins og alit landið væri iðandi af rnönnum og skepnum. En þar var ekkert óðagot og engir arekstrar. Þessi ;n:kli &traumur luö aíraai hgegt cg LESBÖK MORGUNBLADSINS rólega í áttina til suðrænni héraða. Allt var vel skipulagt, en þó komu ýmis óhöpp fyrir. Skepnur drápust eða slösuðust svo að skilja varð þær eftir. Menn og hestar urðu sárfættir og höltruðu áfram. — Eitt kvöldið tjölduðum við í þröngu fjallaskarði. Þá var yndis- legt veður og stjörnubert. En um miðnætti var skollin á þreifandi stórhríð. Það var hættulegt að haldast þarna við, þ.ví að svo mikl- uni snjó gat kyngt niður aö skaröið yrði ófært. í náttmyrkri og frosti voru tjöldin fclld og ioppnir mcnn bundu þau í bagga með freðnum snærum. Og svo var lagt á skarö- Þannig var haldið áfram dag eftir dag, oins og þessir íarand- menn höfðu gert um aldir. En nú var kominn tími til þess fyrir okk- ur að skilja við þá. Við nálguðumst Shiraz, og þaðan gátum við fengið flugferð til Teheran.---------- SNÆUGLUR FJÖLGA VARPSTÖÐVUM UT AF ÞVÍ, sem stoð i seinustu Lesbók um varpstöðvar snæuglunnar hér á landi og haft var eftir Fuglabok Ferða- félags islands, hefur bóndi norðan úr Blöndudal skýrt Lesbók svo frá, að á soinni árum hafi snæuglur vulið sér varpstaði þar uni slóðir. Kvaðst hami vita urn tvenn eða þrenn uglulijón, sem orpið hafi þar uppi á háhálsinum ofan við dalinn. Eitt hrciörið fann liann og \'ar uglan þá komin út með fjóra unga, cn þrjú fúlcgg lágu eftir í hrciðrinu og cjtt cgg li.vggur hann að muni hafa brotnað, svo að alls huíi uglun þá orpið ö cggjuin. Þetta sýnir að snæuglurnar eru að færa út landnam si.tt. Væri fróðlegt að frétta cf þær hofði sctzt að á fleiri stööuiu að undanförnu. éi & Jí 139 SKÁLÐKONAN Sapfó (Sapphó), frægust skáldkona fornaldar og lík- lega allra tima, iædd 62t c’áin 5C3 f. Kr., átti hcima á Lesbosey í G.rikk- landshal'i. Kvæðið, Hliðin mín íríða, cr oi t undir Sapfóarb’ag. nokkuð brcyttum, Qg rómv. sláfdið Horaz or.ti, svo scm kunnugt «r, möx.g kvæði undir sapfiska bragnum, lrl;a nokkuð brcyttiun. Hcr cr bragia Sapfóar þrædclur aö gicstu leyti; Sapíó orti sapíiska bragimt fræga si/.t al' skorti, hagmælsku átti hún mcga. Enn á korti eyju við þekkjum frúar ApoJJóns trúar. Hún var talin tíunda disin lista, til þcss aiin prisinn ao hljóta íyrsta. Félju valin, fegurst Ijóð og gleymdust, íácin þó geymdust. Sapfó stýrði söngmcyja frægum skóla, söngva skýrði fornaldar höfuðbóla, ckkert rýröi lofstir um lönd og eyjar liísglaðrar meyjar. Keskm hroður orti hún ci án saka um sinit bróður, þcgar hunn fékk sér mak.a, á var ljóður, flestiun þó fyndist drúsm fögur scm rósin. Lesbos-tneya lifir i mimu þjoða, litil eya fóstraði skáldið góða, suðræn Freya, Sapfó þar flulti bragmn soirika daginn. LigUtöc; Lei-Uní.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.